Kílóin hrundu af Guðbjörgu þegar hún hætti að borða eftir kvöldmat Stefán Árni Pálsson skrifar 9. september 2022 10:31 Guðbjörg bauð Völu Matt í heimsókn. Hollusta í mat getur verið einföld og gómsæt. Guðbjörg Glóð Logadóttir hefur fundið einfalda leið til að halda sér í hreyfingu sem kostar ekkert og er í leiðinni góð fyrir geðheilsuna. Svo hefur hún komið sér upp heilsurútínu varðandi mat sem einnig styður gleði og hamingju með fullt af Omega 3 og D-vítamíni. Guðbjörg fór yfir það með Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hvernig það sé hægt að grenna sig á mjög einfaldan hátt. Einnig fékk hún hjá henni uppskrift að einfaldri hreyfingu og dásamlegum heilsurétti. Gugga rekur Fylgifiska í Kópavogi en hún hefur komið sér upp mjög einfalda heilsurútínu þar sem hún fer einfaldlega á hverjum degi í góðan göngutúr og í öllum veðrum. „Maður fær bara einn líkama og hann þarf að endast. Þetta er bara eins og kaupa bíl sem þarf að endast þér ævina og þá verður þú bara að sinna viðhaldinu,“ segir Guðbjörg sem lærði einnig að hugleiða. „Við það að tileinka mér hugleiðslu þá fann ég strax þörfina á því að byrja hreyfa mig. Ég byrjaði því að fara með strákinn minn í sund og synda á meðan. Og ég byrjaði bara á því að synda fjórar ferðir, ekkert annað. Síðan kom aðeins meira úthald og ég fór að bæta við.“ Svo ákvað hún að auki að sleppa öllum mat eftir kvöldmat. „Alveg sama hvað, ekki drekka neitt nema vatn og ekkert nasl. Ég hélt að þetta yrði ekkert mál og setti þetta í app sem ég var komin með. Það reyndist mér vel að vera með þetta app því þá var maður einhvern veginn búin að skrifa upp á þetta og gat ekki svindlað. En ég komst að því, því ég hélt að þetta væri ekkert mál, að ég var eins og dópisti fyrir utan skápinn. Ég var stundum komin með súkkulaðibitann upp í mig þegar ég tók hann út.“ Kílóin hrundu hreinlega af Guðbjörgu við það eitt að sleppa því að borða á kvöldin en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Heilsa Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Svo hefur hún komið sér upp heilsurútínu varðandi mat sem einnig styður gleði og hamingju með fullt af Omega 3 og D-vítamíni. Guðbjörg fór yfir það með Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hvernig það sé hægt að grenna sig á mjög einfaldan hátt. Einnig fékk hún hjá henni uppskrift að einfaldri hreyfingu og dásamlegum heilsurétti. Gugga rekur Fylgifiska í Kópavogi en hún hefur komið sér upp mjög einfalda heilsurútínu þar sem hún fer einfaldlega á hverjum degi í góðan göngutúr og í öllum veðrum. „Maður fær bara einn líkama og hann þarf að endast. Þetta er bara eins og kaupa bíl sem þarf að endast þér ævina og þá verður þú bara að sinna viðhaldinu,“ segir Guðbjörg sem lærði einnig að hugleiða. „Við það að tileinka mér hugleiðslu þá fann ég strax þörfina á því að byrja hreyfa mig. Ég byrjaði því að fara með strákinn minn í sund og synda á meðan. Og ég byrjaði bara á því að synda fjórar ferðir, ekkert annað. Síðan kom aðeins meira úthald og ég fór að bæta við.“ Svo ákvað hún að auki að sleppa öllum mat eftir kvöldmat. „Alveg sama hvað, ekki drekka neitt nema vatn og ekkert nasl. Ég hélt að þetta yrði ekkert mál og setti þetta í app sem ég var komin með. Það reyndist mér vel að vera með þetta app því þá var maður einhvern veginn búin að skrifa upp á þetta og gat ekki svindlað. En ég komst að því, því ég hélt að þetta væri ekkert mál, að ég var eins og dópisti fyrir utan skápinn. Ég var stundum komin með súkkulaðibitann upp í mig þegar ég tók hann út.“ Kílóin hrundu hreinlega af Guðbjörgu við það eitt að sleppa því að borða á kvöldin en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Heilsa Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning