West Ham snéri taflinu við | Coquelin hetja Villarreal í sjö marka leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. september 2022 21:47 West Ham vann endurkomusigur í fyrstu leik Sambandsdeildarinnar. Marc Atkins/Getty Images Sambandsdeild Evrópu hófst með pompi og prakt í kvöld þegar alls 16 leikir fóru fram í öllum riðlum keppninnar. Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham snéri taflinu við er liðið vann 3-1 sigur gegn FCSB í B-riðli. Gestirnir í FCSB tóku forystuna eftir rúmlega hálftíma leik og staðan var því 0-1 þegar flautað var til hálfleiks. Jarrod Bowen jafnaði hins vegar metin fyrir heimamenn með marki af vítapunktinum á 69. mínútu leiksins áður en Emerson kom liðinu yfir fimm mínútum síðar. Það var svo Michail Antonio sem tryggði sigur heimamanna með marki á seinustu mínútu venjulegs leiktíma og niðurstaðan því 3-1 sigur West Ham. Á sama tíma í C-riðli mættust Villarreal og Lech Poznan í algjörum markaleik. Gestirnir í Lech Poznan tóku forystuna strax á annarri mínútu leiksins, en mark frá Samuel Chukwueze eftir rúmlega hálftíma leik og tvö mörk frá Alex Baena stuttu síðar sáu til þess að heimamenn í Villarreal fóru með 3-1 sigur inn í hálfleikinn. Mikael Ishak jafnaði hins vegar metin fyrir gestina með tveimur mörkum í síðari hálfleik áður en miðjumaðurinn Francis Coquelin tryggði Villarreal dramatískan 4-3 sigur með marki á lokamínútu leiksins. Úrslit kvöldsins A-riðill Fiorentina 1-1 RFS Hearts 0-4 Istanbul Basaksehir B-riðill Anderlecht 1-0 Silkeborg West Ham 3-0 FCSB C-riðill Austria Wien 0-0 Hapoel Beer Sheva Villarreal 4-3 Lech Poznan D-riðill Slovacko 3-3 Partizan Beograd Nice 1-1 FC Köln E-riðill FC Vaduz 0-0 Apollon Limassol SC Dinpro-1 0-1 AZ Alkmaar F-riðill Molde 0-0 Gent Shamrock Rovers 0-0 Djuurgaarden G-riðill Ballkani 1-1 CFR Cluj Sivasspor 1-1 Slavia Prague H-riðill Basel 3-1 Pyunik Slovan Bratislava 0-0 Zalgiris Vilnius Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 Fleiri fréttir Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham snéri taflinu við er liðið vann 3-1 sigur gegn FCSB í B-riðli. Gestirnir í FCSB tóku forystuna eftir rúmlega hálftíma leik og staðan var því 0-1 þegar flautað var til hálfleiks. Jarrod Bowen jafnaði hins vegar metin fyrir heimamenn með marki af vítapunktinum á 69. mínútu leiksins áður en Emerson kom liðinu yfir fimm mínútum síðar. Það var svo Michail Antonio sem tryggði sigur heimamanna með marki á seinustu mínútu venjulegs leiktíma og niðurstaðan því 3-1 sigur West Ham. Á sama tíma í C-riðli mættust Villarreal og Lech Poznan í algjörum markaleik. Gestirnir í Lech Poznan tóku forystuna strax á annarri mínútu leiksins, en mark frá Samuel Chukwueze eftir rúmlega hálftíma leik og tvö mörk frá Alex Baena stuttu síðar sáu til þess að heimamenn í Villarreal fóru með 3-1 sigur inn í hálfleikinn. Mikael Ishak jafnaði hins vegar metin fyrir gestina með tveimur mörkum í síðari hálfleik áður en miðjumaðurinn Francis Coquelin tryggði Villarreal dramatískan 4-3 sigur með marki á lokamínútu leiksins. Úrslit kvöldsins A-riðill Fiorentina 1-1 RFS Hearts 0-4 Istanbul Basaksehir B-riðill Anderlecht 1-0 Silkeborg West Ham 3-0 FCSB C-riðill Austria Wien 0-0 Hapoel Beer Sheva Villarreal 4-3 Lech Poznan D-riðill Slovacko 3-3 Partizan Beograd Nice 1-1 FC Köln E-riðill FC Vaduz 0-0 Apollon Limassol SC Dinpro-1 0-1 AZ Alkmaar F-riðill Molde 0-0 Gent Shamrock Rovers 0-0 Djuurgaarden G-riðill Ballkani 1-1 CFR Cluj Sivasspor 1-1 Slavia Prague H-riðill Basel 3-1 Pyunik Slovan Bratislava 0-0 Zalgiris Vilnius
A-riðill Fiorentina 1-1 RFS Hearts 0-4 Istanbul Basaksehir B-riðill Anderlecht 1-0 Silkeborg West Ham 3-0 FCSB C-riðill Austria Wien 0-0 Hapoel Beer Sheva Villarreal 4-3 Lech Poznan D-riðill Slovacko 3-3 Partizan Beograd Nice 1-1 FC Köln E-riðill FC Vaduz 0-0 Apollon Limassol SC Dinpro-1 0-1 AZ Alkmaar F-riðill Molde 0-0 Gent Shamrock Rovers 0-0 Djuurgaarden G-riðill Ballkani 1-1 CFR Cluj Sivasspor 1-1 Slavia Prague H-riðill Basel 3-1 Pyunik Slovan Bratislava 0-0 Zalgiris Vilnius
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 Fleiri fréttir Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Sjá meira