„Lögfræðingurinn minn mun hafa nóg að gera“ Valur Páll Eiríksson skrifar 7. september 2022 16:31 Sarri var áður þjálfari Napoli en þurfti að þola tap fyrir liðinu um helgina. Nicolò Campo/LightRocket via Getty Images Maurizio Sarri, þjálfari Lazio á Ítalíu, er undir rannsókn ítalskra fótboltayfirvalda vegna ummæla í garð dómara um helgina. Lið hans tapaði 2-1 fyrir Napoli. Sarri var æfur eftir tapið og lét bæði dómara leiksins og þá í stöðu myndbandsdómara heyra það. Hann skildi ekkert í því að dómararnir hefðu ekki endurskoðað meint brot innan teigs undir lok leiksins, þar sem Lazio hefði getað jafnað. „Annað hvort eru þeir í VAR-herberginu ekki starfi sínu vaxnir eða eitthvað annað er á seyði sem veldur enn frekari áhyggjum,“ sagði Sarri, sem virðist þá vísa í einhverskonar samsæri gegn hans liði. Ítalska knattspyrnusambandið, FIGC, er með ummæli Sarri til rannsóknar og hann gæti átt yfir höfði sér sekt og leikbann. Aðspurður um það kveðst Sarri hins vegar ekki sjá eftir ummælum sínum. „Allir sáu hvað gerðist í þessum leikjum, ég þarf að verja leikmenn mína, liðið og stuðningsmenn Lazio. Ég myndi endurtaka leikinn. Ég held að lögfræðingurinn minn muni hafa nóg að gera í vetur,“ sagði Sarri á blaðamannafundi í dag í aðdraganda leiks Lazio og Feyenoord í Evrópudeildinni annað kvöld. Lazio hefur unnið tvo leiki, gert tvö jafntefli og þá var tapið fyrir Napoli þeirra fyrsta í deildinni. Liðið sigur í níunda sæti með átta stig. Þeir mæta Verona um helgina en sá leikur verður í beinni á rásum Stöðvar 2 Sport ásamt öllum öðrum leikjum helgarinnar. Leikur Lazio og Feyenoord í Evrópudeildinni er klukkan 19:00 annað kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Ítalski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Sarri var æfur eftir tapið og lét bæði dómara leiksins og þá í stöðu myndbandsdómara heyra það. Hann skildi ekkert í því að dómararnir hefðu ekki endurskoðað meint brot innan teigs undir lok leiksins, þar sem Lazio hefði getað jafnað. „Annað hvort eru þeir í VAR-herberginu ekki starfi sínu vaxnir eða eitthvað annað er á seyði sem veldur enn frekari áhyggjum,“ sagði Sarri, sem virðist þá vísa í einhverskonar samsæri gegn hans liði. Ítalska knattspyrnusambandið, FIGC, er með ummæli Sarri til rannsóknar og hann gæti átt yfir höfði sér sekt og leikbann. Aðspurður um það kveðst Sarri hins vegar ekki sjá eftir ummælum sínum. „Allir sáu hvað gerðist í þessum leikjum, ég þarf að verja leikmenn mína, liðið og stuðningsmenn Lazio. Ég myndi endurtaka leikinn. Ég held að lögfræðingurinn minn muni hafa nóg að gera í vetur,“ sagði Sarri á blaðamannafundi í dag í aðdraganda leiks Lazio og Feyenoord í Evrópudeildinni annað kvöld. Lazio hefur unnið tvo leiki, gert tvö jafntefli og þá var tapið fyrir Napoli þeirra fyrsta í deildinni. Liðið sigur í níunda sæti með átta stig. Þeir mæta Verona um helgina en sá leikur verður í beinni á rásum Stöðvar 2 Sport ásamt öllum öðrum leikjum helgarinnar. Leikur Lazio og Feyenoord í Evrópudeildinni er klukkan 19:00 annað kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Ítalski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira