RIFF setur frumbyggja í sviðsljósið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. september 2022 16:30 Ajornavianngilatit / You'll be Okay RIFF hefur kynnt til leiks nýjan flokk stuttmynda í ár, sem setur frumbyggja í sviðsljósið.Úr þessum flokki tala stuttmyndirnar til heimsbyggðarinnar allrar en þær koma frá stöðum sem í dag nefnast Svíþjóð, Grænland, Bandaríkin og Mexíkó. Myndirnar eiga það sameiginlegt að taka til skoðunar minni, hefðir og athafnir menningarheima frumbyggja. „Hér gefst áhorfendum tækifæri til að skoða vel ofan í bakpokana og japla á veganestinu, sem formæður og feður útbjuggu fyrir lífsins veg. Sérstakar umræður verða um þennan myndaflokk að sýningum loknum sem er verður af Cass Gardiner,“ segir í tilkynningu frá RIFF. Svonni gegn sænska Skattinum / Svonni vs Skatteverket Samísk kona reynir að sannfæra sænska skattinn um að hún eigi rétt á skattaafslætti vegna hundakaupa. Hundurinn Rikke er ekki gæludýr, hann er smali. Þetta er gamansöm greining á menningarárektrum og þá erfiðleika sem eru samfara því að iðka samíska menningu í Svíþjóð nútímans. Svonni vs Skatteverket Sparkað í skýin / Kicking the Clouds Hugleiðing um afkomendur, formæður og forfeður, með leiðsögn 50 ára hljóðupptöku af ömmu leikstjórans sem lærir Pechanga tungumálið af móður sinni. Meydómur / La Baláhna / Maidenhood Catalina gengst við hefðum samfélags síns þegar hún þarf að sýna fram á skírlífi og virði sitt sem konu. En líkaminn svíkur hana og hún getur ekki sannað hreinleika sinn. Ajornavianngilatit / You'll be Okay A mother who has dedicated her life to her child and working hard for her family goes out for a night of fun and meets someone special. Löng röð af dömum / Long Line of Ladies Stúlka og fólkið hennar undirbúa Ihuk henni til heiðurs. Um er að ræða athöfn, sem lá eitt sinn í dvala, og á að bjóða stúlkuna velkomna í fullorðinna manna tölu, stunduð af Karuk ættbálknum í Norður-Kaliforníu. Bíó og sjónvarp RIFF Tengdar fréttir Vekja athygli á hryllingi Norðurskautsins RIFF kvikmyndahátíðin beinir sérstakri athygli að vaxandi vinsældum hryllingsmynda frá samfélögum Inúíta í ár. RIFF Flokkurinn, Inúítahryllingsmyndir og stuttmyndir, tekur til fjölda mynda og stuttmynda sem snúa að lífsaðstæðum við margslungið og hættulegt umhverfi. 31. ágúst 2022 15:31 Karókí Paradís tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna Evrópska kvikmyndaakademían var rétt í þessu að tilkynna um tilnefningu heimildamyndarinnar Karókí paradísar, í leikstjórn Einari Paakkanen, til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í ár. Verðlaunahátíðin verður haldin í Hörpu í desember komandi. 30. ágúst 2022 13:58 Sykurpúða snillingurinn hann Ragnar VR birti loksins kröfugerð sína fyrir komandi kjarasamninga og nú er sko gaman að sitja og pæla hvað er framundan. Ætli að VR nái öllu fram sem þeir vilja og hvað í kröfugerðinni er mesta snilldin? Fyrir mitt leiti þá er ég ansi skotin í þeirri hugmynd að ná fram 30 daga sumarfríi handa öllum. RÍFF frí á Tene í sex fleiri daga hljómar bara mjög heillandi. 26. ágúst 2022 10:31 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Myndirnar eiga það sameiginlegt að taka til skoðunar minni, hefðir og athafnir menningarheima frumbyggja. „Hér gefst áhorfendum tækifæri til að skoða vel ofan í bakpokana og japla á veganestinu, sem formæður og feður útbjuggu fyrir lífsins veg. Sérstakar umræður verða um þennan myndaflokk að sýningum loknum sem er verður af Cass Gardiner,“ segir í tilkynningu frá RIFF. Svonni gegn sænska Skattinum / Svonni vs Skatteverket Samísk kona reynir að sannfæra sænska skattinn um að hún eigi rétt á skattaafslætti vegna hundakaupa. Hundurinn Rikke er ekki gæludýr, hann er smali. Þetta er gamansöm greining á menningarárektrum og þá erfiðleika sem eru samfara því að iðka samíska menningu í Svíþjóð nútímans. Svonni vs Skatteverket Sparkað í skýin / Kicking the Clouds Hugleiðing um afkomendur, formæður og forfeður, með leiðsögn 50 ára hljóðupptöku af ömmu leikstjórans sem lærir Pechanga tungumálið af móður sinni. Meydómur / La Baláhna / Maidenhood Catalina gengst við hefðum samfélags síns þegar hún þarf að sýna fram á skírlífi og virði sitt sem konu. En líkaminn svíkur hana og hún getur ekki sannað hreinleika sinn. Ajornavianngilatit / You'll be Okay A mother who has dedicated her life to her child and working hard for her family goes out for a night of fun and meets someone special. Löng röð af dömum / Long Line of Ladies Stúlka og fólkið hennar undirbúa Ihuk henni til heiðurs. Um er að ræða athöfn, sem lá eitt sinn í dvala, og á að bjóða stúlkuna velkomna í fullorðinna manna tölu, stunduð af Karuk ættbálknum í Norður-Kaliforníu.
Bíó og sjónvarp RIFF Tengdar fréttir Vekja athygli á hryllingi Norðurskautsins RIFF kvikmyndahátíðin beinir sérstakri athygli að vaxandi vinsældum hryllingsmynda frá samfélögum Inúíta í ár. RIFF Flokkurinn, Inúítahryllingsmyndir og stuttmyndir, tekur til fjölda mynda og stuttmynda sem snúa að lífsaðstæðum við margslungið og hættulegt umhverfi. 31. ágúst 2022 15:31 Karókí Paradís tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna Evrópska kvikmyndaakademían var rétt í þessu að tilkynna um tilnefningu heimildamyndarinnar Karókí paradísar, í leikstjórn Einari Paakkanen, til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í ár. Verðlaunahátíðin verður haldin í Hörpu í desember komandi. 30. ágúst 2022 13:58 Sykurpúða snillingurinn hann Ragnar VR birti loksins kröfugerð sína fyrir komandi kjarasamninga og nú er sko gaman að sitja og pæla hvað er framundan. Ætli að VR nái öllu fram sem þeir vilja og hvað í kröfugerðinni er mesta snilldin? Fyrir mitt leiti þá er ég ansi skotin í þeirri hugmynd að ná fram 30 daga sumarfríi handa öllum. RÍFF frí á Tene í sex fleiri daga hljómar bara mjög heillandi. 26. ágúst 2022 10:31 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Vekja athygli á hryllingi Norðurskautsins RIFF kvikmyndahátíðin beinir sérstakri athygli að vaxandi vinsældum hryllingsmynda frá samfélögum Inúíta í ár. RIFF Flokkurinn, Inúítahryllingsmyndir og stuttmyndir, tekur til fjölda mynda og stuttmynda sem snúa að lífsaðstæðum við margslungið og hættulegt umhverfi. 31. ágúst 2022 15:31
Karókí Paradís tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna Evrópska kvikmyndaakademían var rétt í þessu að tilkynna um tilnefningu heimildamyndarinnar Karókí paradísar, í leikstjórn Einari Paakkanen, til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í ár. Verðlaunahátíðin verður haldin í Hörpu í desember komandi. 30. ágúst 2022 13:58
Sykurpúða snillingurinn hann Ragnar VR birti loksins kröfugerð sína fyrir komandi kjarasamninga og nú er sko gaman að sitja og pæla hvað er framundan. Ætli að VR nái öllu fram sem þeir vilja og hvað í kröfugerðinni er mesta snilldin? Fyrir mitt leiti þá er ég ansi skotin í þeirri hugmynd að ná fram 30 daga sumarfríi handa öllum. RÍFF frí á Tene í sex fleiri daga hljómar bara mjög heillandi. 26. ágúst 2022 10:31