Man City boðið að fá Neymar rétt áður en glugginn lokaði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. september 2022 14:01 Neymar í leik með PSG. Catherine Steenkeste/Getty Images Það virðist sem Frakklandsmeistarar París Saint-Germain séu tilbúnir að losa Brasilíumanninn Neymar úr sínum röðum. Englandsmeistarar Manchester City var boðið að kaupa leikmanninn undir lok félagaskiptagluggans sem lokaði nú fyrir helgi. París Saint-Germain hefur verið duglegt að sækja leikmenn í sumar og þá samdi félagið við Kylian Mbappé. Þó félagið hafi einnig losað leikmenn var talið að bara launapakkar Mbappé, Neymar og Lionel Messi væru nóg til að félagið gæti ekki staðist reglur UEFA um fjárhagslega háttvísi (e. FFP). Paris Saint-Germain offered Neymar to Manchester City in a remarkable late development in the summer transfer window https://t.co/DWqdvsPaBC— Mirror Football (@MirrorFootball) September 2, 2022 PSG var meðal þeirra átta liða sem UEFA sektaði nýverið fyrir brot á téðum FFP reglum. Gæti það spilað inn í ákvörðun félagsins að reyna losa Neymar áður en glugginn neitaði. Man City – líkt og Chelsea sem hafði fengið sama boð stuttu áður – afþakkaði pent að fá Neymar í sínar raðir. PSG fékk sekt upp á alls 10 milljónir evra en sektin gæti hækkað upp í 65 milljónir evra haldi félagið áfram að brjóta af sér. Það er ekkert launungamál að hann er með launahærri leikmönnum Evrópu og eflaust heims. Það eru því ekki mörg lið sem koma geta borgað leikmanninum sömu laun og hann fær í París. Það verður því forvitnilegt að sjá hvort PSG haldi áfram að reyna losa sig við hinn þrítuga Neymar í komandi félagaskiptagluggum en hann er samningsbundinn félaginu til ársins 2025. Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Man. Utd. | Chelsea-menn í harðri Evrópubaráttu Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Í beinni: Breiðablik - Valur | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Sjá meira
París Saint-Germain hefur verið duglegt að sækja leikmenn í sumar og þá samdi félagið við Kylian Mbappé. Þó félagið hafi einnig losað leikmenn var talið að bara launapakkar Mbappé, Neymar og Lionel Messi væru nóg til að félagið gæti ekki staðist reglur UEFA um fjárhagslega háttvísi (e. FFP). Paris Saint-Germain offered Neymar to Manchester City in a remarkable late development in the summer transfer window https://t.co/DWqdvsPaBC— Mirror Football (@MirrorFootball) September 2, 2022 PSG var meðal þeirra átta liða sem UEFA sektaði nýverið fyrir brot á téðum FFP reglum. Gæti það spilað inn í ákvörðun félagsins að reyna losa Neymar áður en glugginn neitaði. Man City – líkt og Chelsea sem hafði fengið sama boð stuttu áður – afþakkaði pent að fá Neymar í sínar raðir. PSG fékk sekt upp á alls 10 milljónir evra en sektin gæti hækkað upp í 65 milljónir evra haldi félagið áfram að brjóta af sér. Það er ekkert launungamál að hann er með launahærri leikmönnum Evrópu og eflaust heims. Það eru því ekki mörg lið sem koma geta borgað leikmanninum sömu laun og hann fær í París. Það verður því forvitnilegt að sjá hvort PSG haldi áfram að reyna losa sig við hinn þrítuga Neymar í komandi félagaskiptagluggum en hann er samningsbundinn félaginu til ársins 2025.
Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Man. Utd. | Chelsea-menn í harðri Evrópubaráttu Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Í beinni: Breiðablik - Valur | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn