Valur fer til Tékklands | Skandinavískur Íslendingaslagur Valur Páll Eiríksson skrifar 1. september 2022 11:18 Valskonur mæta Slaviu Prag í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Vísir/Diego Dregið var í umspil Meistaradeildar kvenna í fótbolta í Nyon í Sviss í dag. Sæti í riðlakeppninni er undir er Valur mætir Slaviu Prag frá Tékklandi og þá er Íslendingaslagur á dagskrá. Alls voru 24 lið í pottinum í dag sem munu keppa um tólf laus sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar sem hefst Liðin skiptust í tvær mismunandi leiðir, annars vegar meistaraleið, þar sem eru lið sem urðu landsmeistarar heimafyrir, þar á meðal Valur, og hins vegar deildarleið þar sem eru lið sem unnu sér inn sæti í keppninni með góðum árangri í sinni deild en urðu ekki meistarar. Sex Íslendingalið voru í pottinum, auk Vals, fjögur í meistaraleiðinni og þrjú í deildarleiðinni. Íslenski landsliðshópurinn í fótbolta hefur því eflaust fylgst spenntur með í morgun en landsliðið undirbýr sig fyrir leik við Hvíta-Rússland á Laugardalsvelli annað kvöld. Valur dróst gegn Slaviu Prag frá Tékklandi og mun spila fyrri leik liðanna á sínum heimavelli áður en liðið fer til tékknesku höfuðborgarinnar. Svava Rós Guðmundsdóttir, er í liði Brann sem dróst á móti Rosengård, liði Guðrúnar Arnardóttur. Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Juventus fara til Danmerkur og mæta dönsku meisturunum Köge. Glódís Perla Viggósdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir mæta Real Sociedad ásamt liðsfélögum sínum í Bayern München. Diljá Ýr Zomers og Häcken eiga strembið verkefni fyrir höndum er þær mæta Paris Saint-Germain frá Frakklandi og sömu sögu er að segja af Selmu Sól Magnúsdóttur og Rosenborg sem mæta Real Madrid frá Spáni. Meistaraleið Vorskla-Kharkiv (Úkraína) - Vllaznia (Albanía Sarajevo (Bosnía) - Zurich (Sviss) Rangers (Skotland) - Benfica (Portúgal) KuPS Kuopio (Finnland) - St. Pölten (Austurríki) Valur (Ísland) - Slavia Prag (Tékkland) Brann (Noregur) - Rosengård (Svíþjóð) Köge (Danmörk) - Juventus (Ítalía) Deildarleið Arsenal (England) - Ajax (Holland) Paris Saint-Germain (Frakkland) - Häcken (Svíþjóð) Real Sociedad (Spánn) - Bayern München (Þýskaland) Rosenborg (Noregur) - Real Madrid (Spánn) Sparta Prag (Tékkland) - Roma (Ítalía) Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Valur Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sjá meira
Alls voru 24 lið í pottinum í dag sem munu keppa um tólf laus sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar sem hefst Liðin skiptust í tvær mismunandi leiðir, annars vegar meistaraleið, þar sem eru lið sem urðu landsmeistarar heimafyrir, þar á meðal Valur, og hins vegar deildarleið þar sem eru lið sem unnu sér inn sæti í keppninni með góðum árangri í sinni deild en urðu ekki meistarar. Sex Íslendingalið voru í pottinum, auk Vals, fjögur í meistaraleiðinni og þrjú í deildarleiðinni. Íslenski landsliðshópurinn í fótbolta hefur því eflaust fylgst spenntur með í morgun en landsliðið undirbýr sig fyrir leik við Hvíta-Rússland á Laugardalsvelli annað kvöld. Valur dróst gegn Slaviu Prag frá Tékklandi og mun spila fyrri leik liðanna á sínum heimavelli áður en liðið fer til tékknesku höfuðborgarinnar. Svava Rós Guðmundsdóttir, er í liði Brann sem dróst á móti Rosengård, liði Guðrúnar Arnardóttur. Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Juventus fara til Danmerkur og mæta dönsku meisturunum Köge. Glódís Perla Viggósdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir mæta Real Sociedad ásamt liðsfélögum sínum í Bayern München. Diljá Ýr Zomers og Häcken eiga strembið verkefni fyrir höndum er þær mæta Paris Saint-Germain frá Frakklandi og sömu sögu er að segja af Selmu Sól Magnúsdóttur og Rosenborg sem mæta Real Madrid frá Spáni. Meistaraleið Vorskla-Kharkiv (Úkraína) - Vllaznia (Albanía Sarajevo (Bosnía) - Zurich (Sviss) Rangers (Skotland) - Benfica (Portúgal) KuPS Kuopio (Finnland) - St. Pölten (Austurríki) Valur (Ísland) - Slavia Prag (Tékkland) Brann (Noregur) - Rosengård (Svíþjóð) Köge (Danmörk) - Juventus (Ítalía) Deildarleið Arsenal (England) - Ajax (Holland) Paris Saint-Germain (Frakkland) - Häcken (Svíþjóð) Real Sociedad (Spánn) - Bayern München (Þýskaland) Rosenborg (Noregur) - Real Madrid (Spánn) Sparta Prag (Tékkland) - Roma (Ítalía)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Valur Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn