Karókí Paradís tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. ágúst 2022 13:58 Stilla úr kvikmyndinni Karaoke Paratíísí. Evrópska kvikmyndaakademían var rétt í þessu að tilkynna um tilnefningu heimildamyndarinnar Karókí paradísar, í leikstjórn Einari Paakkanen, til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í ár. Verðlaunahátíðin verður haldin í Hörpu í desember komandi. Karókí Paradís verður sýnd á RIFF nú í október. Myndin fjallar um mikilvægi karókísöngs fyrir geðheilsu finnsku þjóðarinnar. „Evi, reynslumesti karókíhaldari Finna, vill helst faðma sársauka viðskiptavina sinna í burtu. Hún pakkar karókí græjunum niður eina ferðina enn og heldur af stað um norrænt landslag Finnlands – en Finnar hafa fundið einstaka leið út úr einmanaleikanum: Þeir syngja,“ segir um myndina. Leikstjórinn Einari Paakkanen útskrifaðist með B.A. gráðu frá listaháskólanum í Turku, og hlaut meistaragráðu í leikstjórn heimildamynda í Barcelona. Hann var valinn í Berlinale Talents árið 2018. Hann hefur leikstýrt bæði leiknum myndum og heimildamyndum. Fyrir utan að vera kvikmyndaleikstjóri er Einari einn besti tökustaðastjóri Finnlands og ljóðskáld. Karókí pardís er hluti af flokki mynda sem veita innsýn í síbreytilegan heim tónlistarinnar og er fastur hluti af dagskrá RIFF. Aðrar myndir í flokknum eru, Spóla til baka og spila um Thelonious Monk í leikstjórn Alain Gomis, breska myndin Hittu mig inni á baði eftir Dylan Southern og Will Lovelace, KAPR kóðinn eftir Lucie Králová, Hallelúja: Leonard Cohen, ferðalag, lag, eftir Daniel Geller og Dayna Goldfine, og Tíu, heimildarmynd um Of Monsters And Men í leikstjórn Dean DeBlois. Stiklu fyrir myndina má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Karaoke Paradise - International trailer (2022) from napafilms on Vimeo. Bíó og sjónvarp RIFF Tengdar fréttir Of Monsters and Men myndin Tíu verður Íslandsfrumsýnd á RIFF Heimildamyndin Tíu, um hljómsveitina Of Monsters And Men, verður frumsýnd á Íslandi á RIFF í haust. Hátíðin fer fram 29. september til 6. október. 25. ágúst 2022 10:31 The Truman Show sýnd í Sundhöllinni Sundbíóið í gömlu innilauginni í Sundhöll Reykjavíkur hefur sannarlega unnið sér fastan sess sem einn af vinsælustu sérviðburðum RIFF. Í ár hefur verið ákveðið að sýna kvikmyndina The Truman Show á hátíðinni. 19. ágúst 2022 10:30 Hin spænska Rossy de Palma heiðursgestur RIFF í ár Nú hefur verið tilkynnt að hin skrautlega Rossy de Palma er heiðursgestur RIFF í ár og hátíðin beinir sérstöku kastljósi að spænskri kvikmyndagerð. RIFF fer fram 29. september til 9. október. 17. ágúst 2022 14:08 Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Ég er femínisti“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fleiri fréttir Leikið sjónvarpsefni aftur hluti af Eddunni Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Ólafur Darri verður Þór Sækir um skilnað frá Schneider Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Leo og félagar hlutu flestar tilnefningar Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Sjá meira
Karókí Paradís verður sýnd á RIFF nú í október. Myndin fjallar um mikilvægi karókísöngs fyrir geðheilsu finnsku þjóðarinnar. „Evi, reynslumesti karókíhaldari Finna, vill helst faðma sársauka viðskiptavina sinna í burtu. Hún pakkar karókí græjunum niður eina ferðina enn og heldur af stað um norrænt landslag Finnlands – en Finnar hafa fundið einstaka leið út úr einmanaleikanum: Þeir syngja,“ segir um myndina. Leikstjórinn Einari Paakkanen útskrifaðist með B.A. gráðu frá listaháskólanum í Turku, og hlaut meistaragráðu í leikstjórn heimildamynda í Barcelona. Hann var valinn í Berlinale Talents árið 2018. Hann hefur leikstýrt bæði leiknum myndum og heimildamyndum. Fyrir utan að vera kvikmyndaleikstjóri er Einari einn besti tökustaðastjóri Finnlands og ljóðskáld. Karókí pardís er hluti af flokki mynda sem veita innsýn í síbreytilegan heim tónlistarinnar og er fastur hluti af dagskrá RIFF. Aðrar myndir í flokknum eru, Spóla til baka og spila um Thelonious Monk í leikstjórn Alain Gomis, breska myndin Hittu mig inni á baði eftir Dylan Southern og Will Lovelace, KAPR kóðinn eftir Lucie Králová, Hallelúja: Leonard Cohen, ferðalag, lag, eftir Daniel Geller og Dayna Goldfine, og Tíu, heimildarmynd um Of Monsters And Men í leikstjórn Dean DeBlois. Stiklu fyrir myndina má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Karaoke Paradise - International trailer (2022) from napafilms on Vimeo.
Bíó og sjónvarp RIFF Tengdar fréttir Of Monsters and Men myndin Tíu verður Íslandsfrumsýnd á RIFF Heimildamyndin Tíu, um hljómsveitina Of Monsters And Men, verður frumsýnd á Íslandi á RIFF í haust. Hátíðin fer fram 29. september til 6. október. 25. ágúst 2022 10:31 The Truman Show sýnd í Sundhöllinni Sundbíóið í gömlu innilauginni í Sundhöll Reykjavíkur hefur sannarlega unnið sér fastan sess sem einn af vinsælustu sérviðburðum RIFF. Í ár hefur verið ákveðið að sýna kvikmyndina The Truman Show á hátíðinni. 19. ágúst 2022 10:30 Hin spænska Rossy de Palma heiðursgestur RIFF í ár Nú hefur verið tilkynnt að hin skrautlega Rossy de Palma er heiðursgestur RIFF í ár og hátíðin beinir sérstöku kastljósi að spænskri kvikmyndagerð. RIFF fer fram 29. september til 9. október. 17. ágúst 2022 14:08 Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Ég er femínisti“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fleiri fréttir Leikið sjónvarpsefni aftur hluti af Eddunni Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Ólafur Darri verður Þór Sækir um skilnað frá Schneider Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Leo og félagar hlutu flestar tilnefningar Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Sjá meira
Of Monsters and Men myndin Tíu verður Íslandsfrumsýnd á RIFF Heimildamyndin Tíu, um hljómsveitina Of Monsters And Men, verður frumsýnd á Íslandi á RIFF í haust. Hátíðin fer fram 29. september til 6. október. 25. ágúst 2022 10:31
The Truman Show sýnd í Sundhöllinni Sundbíóið í gömlu innilauginni í Sundhöll Reykjavíkur hefur sannarlega unnið sér fastan sess sem einn af vinsælustu sérviðburðum RIFF. Í ár hefur verið ákveðið að sýna kvikmyndina The Truman Show á hátíðinni. 19. ágúst 2022 10:30
Hin spænska Rossy de Palma heiðursgestur RIFF í ár Nú hefur verið tilkynnt að hin skrautlega Rossy de Palma er heiðursgestur RIFF í ár og hátíðin beinir sérstöku kastljósi að spænskri kvikmyndagerð. RIFF fer fram 29. september til 9. október. 17. ágúst 2022 14:08