Líka rekinn eftir 9-0 tap um helgina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2022 15:31 Jack Ross reynir að koma skilaboðum áleiðis til sinna manna um helgina. Lið hans tapaði 9-0. Steve Welsh/Getty Images Jack Ross er atvinnulaus eftir að Dundee United ákvað að láta þjálfarann fara eftir 9-0 tap gegn Skotlandsmeisturum Celtic um helgina. Hann hafði aðeins verið í starfinu í tíu vikur. Fyrr í dag var Scott Parker látinn taka poka sinn hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Bournemouth eftir 9-0 tap gegn Liverpool um helgina. Þar áður hafði Bournemouth tapað 3-0 fyrir Arsenal og 4-0 fyrir Manchester City. Lið Dundee hefur ekki átt sjö dagana sæla og byrjað tímabilið einstaklega illa. Alls hefur það spilað sjö leiki sem hafa skilað einum sigri, einu jafntefli og fimm töpum. Tímabilið byrjaði í raun ágætlega en liðið náði í stig á útivelli gegn Kilmarnock þar sem heimamenn jöfnuðu eftir að Dundee varð manni færri. Í kjölfarið vann liðið 1-0 sigur á AZ Alkmaar í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Svo tapaði liðið 0-1 á heimavelli fyrir Livingston áður en skellurinn kom í Hollandi. AZ Alkmaar vann síðari leik liðanna 7-0 og Dundee hefur ekki séð til sólar síðan. Liðið tapaði 4-1 fyrir Hearts, 3-0 á heimavelli fyrir St. Mirren og loks 9-0 gegn Celtic á laugardaginn var. Staðan var 4-0 í hálfleik eftir að Celtic skoraði tvívegis í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Gestirnir bættu við fimm mörkum í síðari hálfleik og nú er Ross orðinn atvinnulaus. Dundee United can announce Head Coach Jack Ross has been relieved of his duties with immediate effect.— Dundee United FC (@dundeeunitedfc) August 30, 2022 Dundee United er á botni skosku úrvalsdeildarinnar með aðeins eitt stig á meðan Celtic er á toppnum með fullt hús stiga eftir fimm umferðir. Fótbolti Skoski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Fyrr í dag var Scott Parker látinn taka poka sinn hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Bournemouth eftir 9-0 tap gegn Liverpool um helgina. Þar áður hafði Bournemouth tapað 3-0 fyrir Arsenal og 4-0 fyrir Manchester City. Lið Dundee hefur ekki átt sjö dagana sæla og byrjað tímabilið einstaklega illa. Alls hefur það spilað sjö leiki sem hafa skilað einum sigri, einu jafntefli og fimm töpum. Tímabilið byrjaði í raun ágætlega en liðið náði í stig á útivelli gegn Kilmarnock þar sem heimamenn jöfnuðu eftir að Dundee varð manni færri. Í kjölfarið vann liðið 1-0 sigur á AZ Alkmaar í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Svo tapaði liðið 0-1 á heimavelli fyrir Livingston áður en skellurinn kom í Hollandi. AZ Alkmaar vann síðari leik liðanna 7-0 og Dundee hefur ekki séð til sólar síðan. Liðið tapaði 4-1 fyrir Hearts, 3-0 á heimavelli fyrir St. Mirren og loks 9-0 gegn Celtic á laugardaginn var. Staðan var 4-0 í hálfleik eftir að Celtic skoraði tvívegis í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Gestirnir bættu við fimm mörkum í síðari hálfleik og nú er Ross orðinn atvinnulaus. Dundee United can announce Head Coach Jack Ross has been relieved of his duties with immediate effect.— Dundee United FC (@dundeeunitedfc) August 30, 2022 Dundee United er á botni skosku úrvalsdeildarinnar með aðeins eitt stig á meðan Celtic er á toppnum með fullt hús stiga eftir fimm umferðir.
Fótbolti Skoski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira