Vatnsbúskapur í Evrópu í mikilli hættu vegna hlýnunar Ólafur Björn Sverrisson skrifar 28. ágúst 2022 13:50 Árni Snorrason, forstjóri Veðurstofu Íslands. Vísir/Baldur Bráðnun jökla hefur aldrei verið meiri en í ár. Veðurstofustjóri segir vatnsbúskap í sérstakri hættu og segir það skýrt hverjar afleiðingar hlýnunar verði í framtíðinni. Árni Snorrason veðurstofustjóri gerði grein fyrir niðurstöðum alþjóðlegrar ráðstefnu um svokallað freðhvolf sem haldin var í Hörpu í vikunni í Sprengisandi í morgun. Viðtalið við Árna má hlusta í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Hugtakið freðhvolf vísar til vatns á föstu formi, hvar sem það finnst á jörðunni, sem ís, snjór eða hafís. Aðstæður hérlendis eru um margt ákjósanlegar til vöktunar á freðhvolfinu en ljóst er að freðhvolfið hnignar mjög hratt og afleiðingar þess eru margvíslegar. Vatnsbúskapur segir Árni að sé í sértakri hættu. „Umhverfi bæði manns og náttúru er að breytast, við sjáum það í Ölpunum þar sem er meiri en nokkru sinni fyrr. Þetta hefur gríðarleg áhrif fyrir allan vatnsbúskap, það er ekki lengur hægt að flytja vörur um ár eins og Rín, sem hefur auðvitað verið grundvallar-farvegur fyrir vöruflutninga.“ Ýmsar aðrar afleiðingar séu nú þegar farnar að hafa mjög mikil áhrif á líf fólks víða um veröld. Áhrifin séu þó ekki staðbundin. Vísindamenn hérlendis hafa kortlagt áhrif hækkunar sjávaryfirborðs. Nú þegar eru komnar fram óafturkræfar afleiðingar hlýnunar, segir Árni. Líkön vísindamanna fyrir afleiðingar hlýnunar séu skýrar og nákvæmar en tímaramminn er óljósari. „Það breytir ekki því að þessi kerfi eru að bráðna en hversu hratt… það er engin óvissa um það. En hingað til hefur skekkjan verið sú að menn hafa vanmetið breytingarnar frekar en hitt.“ Veður Loftslagsmál Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Sjá meira
Árni Snorrason veðurstofustjóri gerði grein fyrir niðurstöðum alþjóðlegrar ráðstefnu um svokallað freðhvolf sem haldin var í Hörpu í vikunni í Sprengisandi í morgun. Viðtalið við Árna má hlusta í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Hugtakið freðhvolf vísar til vatns á föstu formi, hvar sem það finnst á jörðunni, sem ís, snjór eða hafís. Aðstæður hérlendis eru um margt ákjósanlegar til vöktunar á freðhvolfinu en ljóst er að freðhvolfið hnignar mjög hratt og afleiðingar þess eru margvíslegar. Vatnsbúskapur segir Árni að sé í sértakri hættu. „Umhverfi bæði manns og náttúru er að breytast, við sjáum það í Ölpunum þar sem er meiri en nokkru sinni fyrr. Þetta hefur gríðarleg áhrif fyrir allan vatnsbúskap, það er ekki lengur hægt að flytja vörur um ár eins og Rín, sem hefur auðvitað verið grundvallar-farvegur fyrir vöruflutninga.“ Ýmsar aðrar afleiðingar séu nú þegar farnar að hafa mjög mikil áhrif á líf fólks víða um veröld. Áhrifin séu þó ekki staðbundin. Vísindamenn hérlendis hafa kortlagt áhrif hækkunar sjávaryfirborðs. Nú þegar eru komnar fram óafturkræfar afleiðingar hlýnunar, segir Árni. Líkön vísindamanna fyrir afleiðingar hlýnunar séu skýrar og nákvæmar en tímaramminn er óljósari. „Það breytir ekki því að þessi kerfi eru að bráðna en hversu hratt… það er engin óvissa um það. En hingað til hefur skekkjan verið sú að menn hafa vanmetið breytingarnar frekar en hitt.“
Veður Loftslagsmál Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Sjá meira