Mourinho: Skammaðist mín fyrir að vera knattspyrnustjóri þeirra Atli Arason skrifar 28. ágúst 2022 07:01 Jose Mourinho þungur á brún á varamannabekk Roma í leiknum í gær. Getty Images Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, fór áhugaverðar leiðir í hálfleiksræðu sinni í jafnteflinu gegn Juventus í gær. Mourinho sagði við leikmenn sína í leikhléinu að hann skammaðist sín fyrir að stýra liðinu eftir dapra frammistöðu í fyrri hálfleik. Juventus komst í forystu með marki Vlahovic strax á 2. mínútu en gestirnir frá Roma voru heppnir að vera ekki tveimur mörkum undir í hálfleik þegar myndbandsdómgæsla kom þeim til aðstoðar og dæmdi annað mark Juventus á 25. mínútu ógilt. „Í hálfleik sagði ég við leikmennina að ég skammaðist mín fyrir að vera knattspyrnustjórinn þeirra,“ sagði Mourinho í viðtali við DAZN eftir leikinn. „Þetta var ekki eitthvað taktískt atriði sem við gerðum rangt heldur bara almennt viðhorf leikmanna. Við getum ekki komið hingað og spilað við Juventus með svona lélegt viðhorf,“ bætti Mourinho við. „Ég sagði við Foti [aðstoðarþjálfari Roma] að biðja til guðs að fyrri hálfleikurinn tapaðist bara 1-0. Það voru frábær úrslit fyrir okkur eftir frammistöðu leikmannana í fyrri hálfleik.“ Mourinho virðist hafa náð til leikmanna sinna en þeir sýndu mun betri frammistöðu í síðari hálfleik og tókst að jafna leikinn á 69. mínútu. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Roma er nú ásamt Milan, Lazio og Torino í efstu fjórum sætunum, öll með sjö stig. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Stórmeistara jafntefli á Ítalíu Juventus og Roma gerðu 1-1 jafntefli í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 27. ágúst 2022 18:15 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Juventus komst í forystu með marki Vlahovic strax á 2. mínútu en gestirnir frá Roma voru heppnir að vera ekki tveimur mörkum undir í hálfleik þegar myndbandsdómgæsla kom þeim til aðstoðar og dæmdi annað mark Juventus á 25. mínútu ógilt. „Í hálfleik sagði ég við leikmennina að ég skammaðist mín fyrir að vera knattspyrnustjórinn þeirra,“ sagði Mourinho í viðtali við DAZN eftir leikinn. „Þetta var ekki eitthvað taktískt atriði sem við gerðum rangt heldur bara almennt viðhorf leikmanna. Við getum ekki komið hingað og spilað við Juventus með svona lélegt viðhorf,“ bætti Mourinho við. „Ég sagði við Foti [aðstoðarþjálfari Roma] að biðja til guðs að fyrri hálfleikurinn tapaðist bara 1-0. Það voru frábær úrslit fyrir okkur eftir frammistöðu leikmannana í fyrri hálfleik.“ Mourinho virðist hafa náð til leikmanna sinna en þeir sýndu mun betri frammistöðu í síðari hálfleik og tókst að jafna leikinn á 69. mínútu. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Roma er nú ásamt Milan, Lazio og Torino í efstu fjórum sætunum, öll með sjö stig.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Stórmeistara jafntefli á Ítalíu Juventus og Roma gerðu 1-1 jafntefli í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 27. ágúst 2022 18:15 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Stórmeistara jafntefli á Ítalíu Juventus og Roma gerðu 1-1 jafntefli í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 27. ágúst 2022 18:15