Chelsea nær samkomulagi við Leicester um kaupin á Fofana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. ágúst 2022 09:29 Wesley Fofana er við það að ganga í raðir Chelsea. Jacques Feeney/Offside/Offside via Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur náð samkomulagi við Leicester um kaupverðið á franska miðverðinum Wesley Fofana. Það er Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem er meðal þeirra sem greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni, en samkvæmt hans heimildum mun Chelsea greiða 75 milljónir punda fyrir þjónustu leikmannsins. Það samsvarar tæpum tólf og hálfum milljarði íslenskra króna, en inni í því verði eru árangurstengdar nónusgreiðslur. Wesley Fofana to Chelsea, here we go! Documents are almost ready as Leicester and Chelsea reached an agreement on the fee on Friday, confirmed. 🚨🔵 #CFCFofana will sign until June 2028 as new Chelsea player. Fee around £75m [add-ons included]. Time to prepare documents now. pic.twitter.com/lO31M5firj— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 27, 2022 Fofana mun skrifa undir sex ára samning við Lundúnaliðið til ársins 2028, en hann hefur leikið með Leicester undanfarin tvö ár. Þar áður lék Fofana með Saint-Etienne í heimalandinu þar sem hann hóf atvinnumannaferil sinn. Fofana er enn aðeins 21 árs gamall og á að baki fimm leiki fyrir U21 árs landslið Frakklands. Hann verður sjötti leikmaðurinn sem Chelsea fær í sínar raðir í sumar, en áður hafði liðið fengið þá Raheem Sterling, Kalibou Koulibaly, Gabriel Slonina, Marc Cucurella og Cesare Casadei. Enski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Það er Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem er meðal þeirra sem greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni, en samkvæmt hans heimildum mun Chelsea greiða 75 milljónir punda fyrir þjónustu leikmannsins. Það samsvarar tæpum tólf og hálfum milljarði íslenskra króna, en inni í því verði eru árangurstengdar nónusgreiðslur. Wesley Fofana to Chelsea, here we go! Documents are almost ready as Leicester and Chelsea reached an agreement on the fee on Friday, confirmed. 🚨🔵 #CFCFofana will sign until June 2028 as new Chelsea player. Fee around £75m [add-ons included]. Time to prepare documents now. pic.twitter.com/lO31M5firj— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 27, 2022 Fofana mun skrifa undir sex ára samning við Lundúnaliðið til ársins 2028, en hann hefur leikið með Leicester undanfarin tvö ár. Þar áður lék Fofana með Saint-Etienne í heimalandinu þar sem hann hóf atvinnumannaferil sinn. Fofana er enn aðeins 21 árs gamall og á að baki fimm leiki fyrir U21 árs landslið Frakklands. Hann verður sjötti leikmaðurinn sem Chelsea fær í sínar raðir í sumar, en áður hafði liðið fengið þá Raheem Sterling, Kalibou Koulibaly, Gabriel Slonina, Marc Cucurella og Cesare Casadei.
Enski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira