Koundé skráður í leikmannahóp Börsunga sem mæta með fullmannað lið um helgina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2022 16:00 Jules Koundé fær loks að spila með Barcelona. EPA-EFE/Enric Fontcuberta Spænska knattspyrnuliðið Barcelona hefur loksins fengið leyfi til að skrá Jules Koundé í leikmannahóp sinn en félagið festi kaup á honum í sumar. Franski varnarmaðurinn verður því að öllum líkindum í leikmannahópi liðsins er það fær Valladolid í heimsókn í þriðju umferð spænsku úrvalsdeildarinnar á sunnudag. Hinn 23 ára gamli Koundé var síðasti leikmaðurinn sem Barcelona keypti í sumar eftir að hafa fest kaup á Raphinha, Robert Lewandowski, Andreas Christensen og Franck Kessié. Tveir síðastnefndu komu á frjálsri sölu á meðan Koundé, Raphinha og Lewandowski kostuðu samtals 129 milljónir punda. Hinir fjórir höfðu allir verið skráðir í leikmannahóp félagsins en talið var að ef ekki væri hægt að skrá Koundé áður en félagaskiptaglugginn lokaði þá mætti hann rifta samningi sínum við félagið. Jules Kounde understood to have been registered by Barcelona with La Liga today + available to face Real Valladolid on Sun. 23yo defender was last of signings needing clearance to play league games; believe that is now sorted @TheAthleticUK #FCBarcelona https://t.co/FhRpMEeGEK— David Ornstein (@David_Ornstein) August 26, 2022 Mikið hefur verið fjallað um fjárhag Barcelona undanfarnar vikur og mánuði. Talið vær nær öruggt að liðið þyrfti að selja leikmenn á borð við Frenkie de Jong til að geta skráð Koundé til leiks. Það virðist sem það hafi dugað að senda Samuel Umtiti á láni til Lecce. Koundé fer í treyju númer 23 en téður Umtiti var í henni áður. Börsungar vonast til að Koundé gangi betur á Nývangi en samlanda sínum Umtiti. Sá fann sig aldrei í treyju Barcelona og mun nú hjálpa Þóri Jóhanni Helgasyni og félögum að halda sæti sínu í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Sá sem neitaði að taka á sig launalækkun til að halda Messi orðinn liðsfélagi Þóris Jóhanns Samuel Umtiti er genginn í raðir ítalska úrvalsdeildarfélagsins Lecce á láni frá Barcelona. Þessi franski varnarmaður hefur ekki átt sjö dagana sæla í Katalóníu en hann er talinn hafa neitað að lækka laun sín til að Börsungar gætu haldið goðsögninni Lionel Messi hjá félaginu. 25. ágúst 2022 12:30 Riqui Puig ósáttur við meðferðina hjá Barcelona: Særði mig mikið Spænska miðjumanninum Riqui Puig var skipað að yfirgefa Barcelona fyrr í sumar eftir sjö ára dvöl hjá félaginu. Hann segist vera vonsvikinn með framkomu félagsins og knattspyrnustjórans. 25. ágúst 2022 07:01 Barcelona gerir allt til að neyða Braithwaite á brott Spænska félaginu Barcelona gengur misvel að losa sig við leikmenn til að rýma til fyrir þeim sem hafa samið við félagið í sumar. Daninn Martin Braithwaite er sérlega óvinsæll hjá stjórnendum félagsins. 15. ágúst 2022 23:30 Heljardvöl Umtiti í Katalóníu senn á enda Franski miðvörðurinn Samuel Umtiti virðist loks vera á leið frá Barcelona eftir vægast sagt erfið ár í röðum liðsins. 3. júlí 2022 23:31 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Koundé var síðasti leikmaðurinn sem Barcelona keypti í sumar eftir að hafa fest kaup á Raphinha, Robert Lewandowski, Andreas Christensen og Franck Kessié. Tveir síðastnefndu komu á frjálsri sölu á meðan Koundé, Raphinha og Lewandowski kostuðu samtals 129 milljónir punda. Hinir fjórir höfðu allir verið skráðir í leikmannahóp félagsins en talið var að ef ekki væri hægt að skrá Koundé áður en félagaskiptaglugginn lokaði þá mætti hann rifta samningi sínum við félagið. Jules Kounde understood to have been registered by Barcelona with La Liga today + available to face Real Valladolid on Sun. 23yo defender was last of signings needing clearance to play league games; believe that is now sorted @TheAthleticUK #FCBarcelona https://t.co/FhRpMEeGEK— David Ornstein (@David_Ornstein) August 26, 2022 Mikið hefur verið fjallað um fjárhag Barcelona undanfarnar vikur og mánuði. Talið vær nær öruggt að liðið þyrfti að selja leikmenn á borð við Frenkie de Jong til að geta skráð Koundé til leiks. Það virðist sem það hafi dugað að senda Samuel Umtiti á láni til Lecce. Koundé fer í treyju númer 23 en téður Umtiti var í henni áður. Börsungar vonast til að Koundé gangi betur á Nývangi en samlanda sínum Umtiti. Sá fann sig aldrei í treyju Barcelona og mun nú hjálpa Þóri Jóhanni Helgasyni og félögum að halda sæti sínu í ítölsku úrvalsdeildinni.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Sá sem neitaði að taka á sig launalækkun til að halda Messi orðinn liðsfélagi Þóris Jóhanns Samuel Umtiti er genginn í raðir ítalska úrvalsdeildarfélagsins Lecce á láni frá Barcelona. Þessi franski varnarmaður hefur ekki átt sjö dagana sæla í Katalóníu en hann er talinn hafa neitað að lækka laun sín til að Börsungar gætu haldið goðsögninni Lionel Messi hjá félaginu. 25. ágúst 2022 12:30 Riqui Puig ósáttur við meðferðina hjá Barcelona: Særði mig mikið Spænska miðjumanninum Riqui Puig var skipað að yfirgefa Barcelona fyrr í sumar eftir sjö ára dvöl hjá félaginu. Hann segist vera vonsvikinn með framkomu félagsins og knattspyrnustjórans. 25. ágúst 2022 07:01 Barcelona gerir allt til að neyða Braithwaite á brott Spænska félaginu Barcelona gengur misvel að losa sig við leikmenn til að rýma til fyrir þeim sem hafa samið við félagið í sumar. Daninn Martin Braithwaite er sérlega óvinsæll hjá stjórnendum félagsins. 15. ágúst 2022 23:30 Heljardvöl Umtiti í Katalóníu senn á enda Franski miðvörðurinn Samuel Umtiti virðist loks vera á leið frá Barcelona eftir vægast sagt erfið ár í röðum liðsins. 3. júlí 2022 23:31 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira
Sá sem neitaði að taka á sig launalækkun til að halda Messi orðinn liðsfélagi Þóris Jóhanns Samuel Umtiti er genginn í raðir ítalska úrvalsdeildarfélagsins Lecce á láni frá Barcelona. Þessi franski varnarmaður hefur ekki átt sjö dagana sæla í Katalóníu en hann er talinn hafa neitað að lækka laun sín til að Börsungar gætu haldið goðsögninni Lionel Messi hjá félaginu. 25. ágúst 2022 12:30
Riqui Puig ósáttur við meðferðina hjá Barcelona: Særði mig mikið Spænska miðjumanninum Riqui Puig var skipað að yfirgefa Barcelona fyrr í sumar eftir sjö ára dvöl hjá félaginu. Hann segist vera vonsvikinn með framkomu félagsins og knattspyrnustjórans. 25. ágúst 2022 07:01
Barcelona gerir allt til að neyða Braithwaite á brott Spænska félaginu Barcelona gengur misvel að losa sig við leikmenn til að rýma til fyrir þeim sem hafa samið við félagið í sumar. Daninn Martin Braithwaite er sérlega óvinsæll hjá stjórnendum félagsins. 15. ágúst 2022 23:30
Heljardvöl Umtiti í Katalóníu senn á enda Franski miðvörðurinn Samuel Umtiti virðist loks vera á leið frá Barcelona eftir vægast sagt erfið ár í röðum liðsins. 3. júlí 2022 23:31