Sauma sér fatnað með hjálp TikTok Vogue fyrir heimilið 25. ágúst 2022 13:45 Skærir litir, glimmer og hologramefni eru sérstaklega vinsæl hjá ungu fólki í dag. Vefnaðarvörudeild Vogue fyrir heimilið er stútfull af spennandi efnum. getty Ungt fólk saumar sér sjálft fatnað í auknum mæli og er óhrætt við að skera sig úr fjöldanum. Skærlit efni, glimmer og hologramefni rjúka út hjá Vogue fyrir heimlið. „Við sjáum aukningu þar á. Ungt fólk er mikið að nota miðla eins og TikTok og Youtube til að prófa sig áfram. Við tökum líka eftir því að margir sækjast eftir að vera öðruvísi en allir hinir og eru óhræddir við að gera bara og prófa sig áfram,“ segja þær Freyja Sjöfn og Kristín Þöll Þórsdóttir sem stýra vefnaðarvörudeildum Vogue fyrir heimilið, í Reykjavík og á Akureyri. Hjá þeim fæst allt sem þarf til þess að búa til draumaflíkina en hillurnar svigna undan spennandi og litríkum efnum og aukahlutum fyrir saumaskapinn. „Við vorum meðal annars að taka inn nokkrar nýjar tegundir af tvinna og eru þar á meðal endurunninn tvinni og tvinni sem ætlaður er í að sauma tengjuefni og gefur vel eftir með efninu. Hologram og glimmer efni eru þau efni sem eru vinsælust núna og svo eru sporty efni líka mjög vinsæl; tricot, spandex, mesh og jogging.“ En hvað er fólk helst að sauma og er hagstæðara að sauma sér flík en kaupa? „One sleeve toppar og kjólar eru mjög vinsæl, líka sett – buxur og bolur í stíl, útvíðar buxur og allt rykkt kjólar, bolir og buxur. Þeir litir sem við tökum eftir að eru vinsælir eru: fjólublár, lilla, turquise, orange og svo almennt skærir litir líka. En hvort það sé hagstæðara að sauma sjálf fer algerlega eftir hvort þú ert að horfa á dýrar hönnunarflíkur eða high street fatnað. High street kostar yfirleitt minna en er ekki eins endingagóður. Einnig er hann auðvitað fjöldaframleiddur sem hentar ekki alltaf þeim sem vilja skera sig úr.“ Hjá Vogue fyrir heimilið fæst einnig úrval af fallegum efnum í sængurver, gluggatjöld og dúka. Þær Freyja og Kristín segja vinsælt að sauma vöggusett í gjafir og þá sé alltaf vinsælt að sauma barnafatnað. Nánar má kynna sér úrvalið á Vogue.is Tíska og hönnun TikTok Mest lesið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Merkja uppgjöf í baráttunni og blása til sóknar Gæðadýnur á frábæru verði! Heilsan væri ekki sú sama án mjólkursýrugerlanna frá Probi Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Hlýleg stemmning og einstök matarupplifun Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Sjá meira
„Við sjáum aukningu þar á. Ungt fólk er mikið að nota miðla eins og TikTok og Youtube til að prófa sig áfram. Við tökum líka eftir því að margir sækjast eftir að vera öðruvísi en allir hinir og eru óhræddir við að gera bara og prófa sig áfram,“ segja þær Freyja Sjöfn og Kristín Þöll Þórsdóttir sem stýra vefnaðarvörudeildum Vogue fyrir heimilið, í Reykjavík og á Akureyri. Hjá þeim fæst allt sem þarf til þess að búa til draumaflíkina en hillurnar svigna undan spennandi og litríkum efnum og aukahlutum fyrir saumaskapinn. „Við vorum meðal annars að taka inn nokkrar nýjar tegundir af tvinna og eru þar á meðal endurunninn tvinni og tvinni sem ætlaður er í að sauma tengjuefni og gefur vel eftir með efninu. Hologram og glimmer efni eru þau efni sem eru vinsælust núna og svo eru sporty efni líka mjög vinsæl; tricot, spandex, mesh og jogging.“ En hvað er fólk helst að sauma og er hagstæðara að sauma sér flík en kaupa? „One sleeve toppar og kjólar eru mjög vinsæl, líka sett – buxur og bolur í stíl, útvíðar buxur og allt rykkt kjólar, bolir og buxur. Þeir litir sem við tökum eftir að eru vinsælir eru: fjólublár, lilla, turquise, orange og svo almennt skærir litir líka. En hvort það sé hagstæðara að sauma sjálf fer algerlega eftir hvort þú ert að horfa á dýrar hönnunarflíkur eða high street fatnað. High street kostar yfirleitt minna en er ekki eins endingagóður. Einnig er hann auðvitað fjöldaframleiddur sem hentar ekki alltaf þeim sem vilja skera sig úr.“ Hjá Vogue fyrir heimilið fæst einnig úrval af fallegum efnum í sængurver, gluggatjöld og dúka. Þær Freyja og Kristín segja vinsælt að sauma vöggusett í gjafir og þá sé alltaf vinsælt að sauma barnafatnað. Nánar má kynna sér úrvalið á Vogue.is
Tíska og hönnun TikTok Mest lesið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Merkja uppgjöf í baráttunni og blása til sóknar Gæðadýnur á frábæru verði! Heilsan væri ekki sú sama án mjólkursýrugerlanna frá Probi Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Hlýleg stemmning og einstök matarupplifun Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Sjá meira