Sauma sér fatnað með hjálp TikTok Vogue fyrir heimilið 25. ágúst 2022 13:45 Skærir litir, glimmer og hologramefni eru sérstaklega vinsæl hjá ungu fólki í dag. Vefnaðarvörudeild Vogue fyrir heimilið er stútfull af spennandi efnum. getty Ungt fólk saumar sér sjálft fatnað í auknum mæli og er óhrætt við að skera sig úr fjöldanum. Skærlit efni, glimmer og hologramefni rjúka út hjá Vogue fyrir heimlið. „Við sjáum aukningu þar á. Ungt fólk er mikið að nota miðla eins og TikTok og Youtube til að prófa sig áfram. Við tökum líka eftir því að margir sækjast eftir að vera öðruvísi en allir hinir og eru óhræddir við að gera bara og prófa sig áfram,“ segja þær Freyja Sjöfn og Kristín Þöll Þórsdóttir sem stýra vefnaðarvörudeildum Vogue fyrir heimilið, í Reykjavík og á Akureyri. Hjá þeim fæst allt sem þarf til þess að búa til draumaflíkina en hillurnar svigna undan spennandi og litríkum efnum og aukahlutum fyrir saumaskapinn. „Við vorum meðal annars að taka inn nokkrar nýjar tegundir af tvinna og eru þar á meðal endurunninn tvinni og tvinni sem ætlaður er í að sauma tengjuefni og gefur vel eftir með efninu. Hologram og glimmer efni eru þau efni sem eru vinsælust núna og svo eru sporty efni líka mjög vinsæl; tricot, spandex, mesh og jogging.“ En hvað er fólk helst að sauma og er hagstæðara að sauma sér flík en kaupa? „One sleeve toppar og kjólar eru mjög vinsæl, líka sett – buxur og bolur í stíl, útvíðar buxur og allt rykkt kjólar, bolir og buxur. Þeir litir sem við tökum eftir að eru vinsælir eru: fjólublár, lilla, turquise, orange og svo almennt skærir litir líka. En hvort það sé hagstæðara að sauma sjálf fer algerlega eftir hvort þú ert að horfa á dýrar hönnunarflíkur eða high street fatnað. High street kostar yfirleitt minna en er ekki eins endingagóður. Einnig er hann auðvitað fjöldaframleiddur sem hentar ekki alltaf þeim sem vilja skera sig úr.“ Hjá Vogue fyrir heimilið fæst einnig úrval af fallegum efnum í sængurver, gluggatjöld og dúka. Þær Freyja og Kristín segja vinsælt að sauma vöggusett í gjafir og þá sé alltaf vinsælt að sauma barnafatnað. Nánar má kynna sér úrvalið á Vogue.is Tíska og hönnun TikTok Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Gerður Kristný, Andri Snær og Þórunn Valdimars meðal upplesara í kvöld Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Fortíð og nútíð fléttuð saman í nýrri spennandi unglingasögu Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Einar Már, Sunna Dís og Sigrún Eldjárn lesa upp í kvöld Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Fegurðin og fjölbreytnin í krulluðu hári Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Sól, borg, skíði og flug á einum stað Sjá meira
„Við sjáum aukningu þar á. Ungt fólk er mikið að nota miðla eins og TikTok og Youtube til að prófa sig áfram. Við tökum líka eftir því að margir sækjast eftir að vera öðruvísi en allir hinir og eru óhræddir við að gera bara og prófa sig áfram,“ segja þær Freyja Sjöfn og Kristín Þöll Þórsdóttir sem stýra vefnaðarvörudeildum Vogue fyrir heimilið, í Reykjavík og á Akureyri. Hjá þeim fæst allt sem þarf til þess að búa til draumaflíkina en hillurnar svigna undan spennandi og litríkum efnum og aukahlutum fyrir saumaskapinn. „Við vorum meðal annars að taka inn nokkrar nýjar tegundir af tvinna og eru þar á meðal endurunninn tvinni og tvinni sem ætlaður er í að sauma tengjuefni og gefur vel eftir með efninu. Hologram og glimmer efni eru þau efni sem eru vinsælust núna og svo eru sporty efni líka mjög vinsæl; tricot, spandex, mesh og jogging.“ En hvað er fólk helst að sauma og er hagstæðara að sauma sér flík en kaupa? „One sleeve toppar og kjólar eru mjög vinsæl, líka sett – buxur og bolur í stíl, útvíðar buxur og allt rykkt kjólar, bolir og buxur. Þeir litir sem við tökum eftir að eru vinsælir eru: fjólublár, lilla, turquise, orange og svo almennt skærir litir líka. En hvort það sé hagstæðara að sauma sjálf fer algerlega eftir hvort þú ert að horfa á dýrar hönnunarflíkur eða high street fatnað. High street kostar yfirleitt minna en er ekki eins endingagóður. Einnig er hann auðvitað fjöldaframleiddur sem hentar ekki alltaf þeim sem vilja skera sig úr.“ Hjá Vogue fyrir heimilið fæst einnig úrval af fallegum efnum í sængurver, gluggatjöld og dúka. Þær Freyja og Kristín segja vinsælt að sauma vöggusett í gjafir og þá sé alltaf vinsælt að sauma barnafatnað. Nánar má kynna sér úrvalið á Vogue.is
Tíska og hönnun TikTok Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Gerður Kristný, Andri Snær og Þórunn Valdimars meðal upplesara í kvöld Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Fortíð og nútíð fléttuð saman í nýrri spennandi unglingasögu Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Einar Már, Sunna Dís og Sigrún Eldjárn lesa upp í kvöld Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Fegurðin og fjölbreytnin í krulluðu hári Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Sól, borg, skíði og flug á einum stað Sjá meira