Usyk og Fury gætu mæst í bardaga upp á 83 milljarða króna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. ágúst 2022 16:01 Tyson Fury er til í að taka hanskana af hillunni ef hann fær nægilega vel borgað. Julian Finney/Getty Images Hnefaleikakapparnir Oleksandr Usyk og Tyson Fury gætu mæst í bardaga upp á öll beltin sem í boði eru í þungavigt í hnefaleikum sem og litlar 500 milljónir punda en það samsvarar rúmlega 83 milljörðum íslenskra króna. Anthony Joshua tapaði annað sinn fyrir Usyk á dögunum í uppgjöri tveggja þeirra bestu sem keppa í þungavigt. Joshua var ekki langt frá því að leggja Usyk að velli en tókst ekki ætlunarverk sitt. Það virðist sem landi Joshua, Tyson Fury, gæti reynt slíkt hið sama þrátt fyrir að hafa lagt hanskana á hilluna. View this post on Instagram A post shared by Kolbeinn Kristinsson (@theicebearkristinsson) Fury, sem var hér á landi nýverið, er með munninn fyrir neðan nefið og virðist ólmur vilja berjast við aflraunamanninn Hafþór Júlíus Björnsson. Er Fury lagði hanskana á hilluna í apríl síðastliðnum sagði hann að beltin skiptu hann litlu máli og hann ætti nóg af peningum. Hann nefndi þó að hanskarnir gætu komið af hillunni ef einhver gæti pungað út 500 milljónum punda. Sá bardagi þyrfti hins vegar að vera staðfestur fyrir 1. september á þessu ári. Tyson Fury on the Oleksandr Usyk fight: "This fight is purely about money. I'm happily retired, I've got plenty of money. It needs to be the biggest payday in the world. Floyd Mayweather got $400million for Manny Pacquiao. I want $500million for Usyk." [@talkSPORT]— Michael Benson (@MichaelBensonn) August 24, 2022 Það virðist nú vera möguleika ef marka má frétt Sky Sports. Fury þarf hins vegar að staðfesta þátttöku sína við hnefaleikasambandsins WBC fyrir föstudaginn kemur. Hann virðist klár svo lengi sem einhver finni milljónirnar fimm hundruð sem þarf til að fá Fury aftur í hringinn. Box Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Sjá meira
Anthony Joshua tapaði annað sinn fyrir Usyk á dögunum í uppgjöri tveggja þeirra bestu sem keppa í þungavigt. Joshua var ekki langt frá því að leggja Usyk að velli en tókst ekki ætlunarverk sitt. Það virðist sem landi Joshua, Tyson Fury, gæti reynt slíkt hið sama þrátt fyrir að hafa lagt hanskana á hilluna. View this post on Instagram A post shared by Kolbeinn Kristinsson (@theicebearkristinsson) Fury, sem var hér á landi nýverið, er með munninn fyrir neðan nefið og virðist ólmur vilja berjast við aflraunamanninn Hafþór Júlíus Björnsson. Er Fury lagði hanskana á hilluna í apríl síðastliðnum sagði hann að beltin skiptu hann litlu máli og hann ætti nóg af peningum. Hann nefndi þó að hanskarnir gætu komið af hillunni ef einhver gæti pungað út 500 milljónum punda. Sá bardagi þyrfti hins vegar að vera staðfestur fyrir 1. september á þessu ári. Tyson Fury on the Oleksandr Usyk fight: "This fight is purely about money. I'm happily retired, I've got plenty of money. It needs to be the biggest payday in the world. Floyd Mayweather got $400million for Manny Pacquiao. I want $500million for Usyk." [@talkSPORT]— Michael Benson (@MichaelBensonn) August 24, 2022 Það virðist nú vera möguleika ef marka má frétt Sky Sports. Fury þarf hins vegar að staðfesta þátttöku sína við hnefaleikasambandsins WBC fyrir föstudaginn kemur. Hann virðist klár svo lengi sem einhver finni milljónirnar fimm hundruð sem þarf til að fá Fury aftur í hringinn.
Box Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Sjá meira