Milner hraunaði yfir Van Dijk Sindri Sverrisson skrifar 23. ágúst 2022 09:00 James Milner var í byrjunarliði Liverpool í gær. Hann var afar ósáttur við frammistöðu Virgils van Dijk. Getty/Michael Regan James Milner var hundóánægður með varnarleik félaga síns, Virgils van Dijk, þegar Manchester United skoraði fyrra mark sitt í 2-1 sigrinum gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Jadon Sancho kom United í 1-0 á 16. mínútu eftir að hafa fengið afar mikinn tíma til að athafna sig í miðjum vítateig Liverpool. Milner reyndi að kasta sér fyrir skot Sancho en lét leika á sig og Sancho skoraði svo auðveldlega í vinstra hornið. Á meðan á þessu stóð þá stóð Van Dijk því sem næst kyrr, á milli Sancho og marksins, í stað þess að fara nær honum og reyna að verjast, við litla kátínu Milners. 'You go f***ing out to him!'James Milner BLASTS Liverpool team-mate Virgil van Dijk's defending after Jadon Sancho scored for Man United https://t.co/ujzAruaI2R pic.twitter.com/KJU0LWNz4l— MailOnline Sport (@MailSport) August 23, 2022 Þegar boltinn lá í netinu fór Milner upp að Van Dijk og lét hann heyra það. Daily Mail segir að Milner hafi sagt: „Þú fokking ferð út í hann.“ Þegar boltinn lá í netinu fór Milner upp að Van Dijk og lét hann heyra það. Daily Mail segir að Milner hafi sagt: „Þú fokking ferð út í hann.“ Jadon Sancho búinn að leika á James Milner og Alisson en Virgil van Dijk bíður átekta.Getty/Michael Regan Í seinni hálfleiknum sagði svo Jamie Carragher, í lýsingu á Sky Sports, að það væri greinilega einhver pirringur á milli Milners og Van Dijk: „Þeir eru búnir að argast í hvor öðrum í 10-15 sekúndur núna, öskrandi hvor á annan. Það er greinilega mikill pirringur þarna úti á vellinum, og það réttilega. Milner lét hann heyra það eftir fyrsta markið og þeir eru enn að rífast.“ Roy Keane gagnrýndi varnarleik Van Dijk í hálfleik, í útsendingu Sky Sports. „Ef maður skoðar Van Dijk þarna... hann er búinn að vera slappur á þessari leiktíð. Hann verður að stíga út þarna! Hann verður að hreyfa fæturna. Sjáið hann bara.“ Enski boltinn Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Jadon Sancho kom United í 1-0 á 16. mínútu eftir að hafa fengið afar mikinn tíma til að athafna sig í miðjum vítateig Liverpool. Milner reyndi að kasta sér fyrir skot Sancho en lét leika á sig og Sancho skoraði svo auðveldlega í vinstra hornið. Á meðan á þessu stóð þá stóð Van Dijk því sem næst kyrr, á milli Sancho og marksins, í stað þess að fara nær honum og reyna að verjast, við litla kátínu Milners. 'You go f***ing out to him!'James Milner BLASTS Liverpool team-mate Virgil van Dijk's defending after Jadon Sancho scored for Man United https://t.co/ujzAruaI2R pic.twitter.com/KJU0LWNz4l— MailOnline Sport (@MailSport) August 23, 2022 Þegar boltinn lá í netinu fór Milner upp að Van Dijk og lét hann heyra það. Daily Mail segir að Milner hafi sagt: „Þú fokking ferð út í hann.“ Þegar boltinn lá í netinu fór Milner upp að Van Dijk og lét hann heyra það. Daily Mail segir að Milner hafi sagt: „Þú fokking ferð út í hann.“ Jadon Sancho búinn að leika á James Milner og Alisson en Virgil van Dijk bíður átekta.Getty/Michael Regan Í seinni hálfleiknum sagði svo Jamie Carragher, í lýsingu á Sky Sports, að það væri greinilega einhver pirringur á milli Milners og Van Dijk: „Þeir eru búnir að argast í hvor öðrum í 10-15 sekúndur núna, öskrandi hvor á annan. Það er greinilega mikill pirringur þarna úti á vellinum, og það réttilega. Milner lét hann heyra það eftir fyrsta markið og þeir eru enn að rífast.“ Roy Keane gagnrýndi varnarleik Van Dijk í hálfleik, í útsendingu Sky Sports. „Ef maður skoðar Van Dijk þarna... hann er búinn að vera slappur á þessari leiktíð. Hann verður að stíga út þarna! Hann verður að hreyfa fæturna. Sjáið hann bara.“
Enski boltinn Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira