Klopp: Við hefðum átt að vinna leikinn Atli Arason skrifar 22. ágúst 2022 22:30 Jurgen Klopp ræddi við Sky Sports eftir tapið á Old Trafford. Getty Images Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði að liðið sitt hafi ekki nýtt tækifæri sín í nægilega vel í 2-1 tapinu gegn Manchester United en hann telur að Liverpool hefði átti að vinna leikinn. „Við þurfum að spila með meiri sannfæringu. Við hefðum átt að vinna þennan leik, ég veit það hljómar fáránlega en þannig sé ég þetta,“ sagði Jurgen Klopp í viðtali við Sky Sports eftir leik. „Við áttum ótrúlegan fjölda af skotum miðað við útileik gegn United. Við hefðum átt að nýta fleiri tækifæri. Í síðari hálfleik átti De Gea frábæra markvörslu og við vorum óheppnir í öðrum tækifærum. Ef við hefðum nýtt eitthvað af þessum tækifærum þá hefði leikurinn farið öðruvísi en fyrir rest höfðum við ekki nægan tíma eða næga orku.“ Jadon Sancho kom United yfir áður en Marcus Rashford tvöfaldaði forskotið. Mohamed Salah minnkaði svo muninn fyrir Liverpool undir lok leiksins. Mark Rashford kom eftir hraða skyndisókn heimamanna á 53. mínútu. „Þeir eru hættulegir í skyndisóknum, seinna mark þeirra var sérstaklega erfitt fyrir okkur. Þetta var mjög tæpt á því að vera rangstaða en svo var ekki. Við verðum að kyngja þessu núna og vinna okkur áfram.“ Liverpool er nú einungis með tvö stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar en Klopp telur liðið sitt vera í flókinni stöðu vegna meiðslavandræða. Næsti leikur Liverpool er gegn Bournemouth næsta laugardag. „Það er augljóst að við erum í erfiðri stöðu. Við erum bara með 14 eða 15 meistaraflokks leikmenn sem eru heilir heilsu og við verðum að passa að enginn þeirra meiðist núna,“ sagði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool. Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrsti sigur Erik ten Hag kom gegn Liverpool Manchester United vann 2-1 sigur gegn erkifjendunum í Liverpool í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þetta var aðeins annar sigurleikur United á Liverpool í síðustu 13 tilraunum. 22. ágúst 2022 21:00 Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
„Við þurfum að spila með meiri sannfæringu. Við hefðum átt að vinna þennan leik, ég veit það hljómar fáránlega en þannig sé ég þetta,“ sagði Jurgen Klopp í viðtali við Sky Sports eftir leik. „Við áttum ótrúlegan fjölda af skotum miðað við útileik gegn United. Við hefðum átt að nýta fleiri tækifæri. Í síðari hálfleik átti De Gea frábæra markvörslu og við vorum óheppnir í öðrum tækifærum. Ef við hefðum nýtt eitthvað af þessum tækifærum þá hefði leikurinn farið öðruvísi en fyrir rest höfðum við ekki nægan tíma eða næga orku.“ Jadon Sancho kom United yfir áður en Marcus Rashford tvöfaldaði forskotið. Mohamed Salah minnkaði svo muninn fyrir Liverpool undir lok leiksins. Mark Rashford kom eftir hraða skyndisókn heimamanna á 53. mínútu. „Þeir eru hættulegir í skyndisóknum, seinna mark þeirra var sérstaklega erfitt fyrir okkur. Þetta var mjög tæpt á því að vera rangstaða en svo var ekki. Við verðum að kyngja þessu núna og vinna okkur áfram.“ Liverpool er nú einungis með tvö stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar en Klopp telur liðið sitt vera í flókinni stöðu vegna meiðslavandræða. Næsti leikur Liverpool er gegn Bournemouth næsta laugardag. „Það er augljóst að við erum í erfiðri stöðu. Við erum bara með 14 eða 15 meistaraflokks leikmenn sem eru heilir heilsu og við verðum að passa að enginn þeirra meiðist núna,“ sagði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrsti sigur Erik ten Hag kom gegn Liverpool Manchester United vann 2-1 sigur gegn erkifjendunum í Liverpool í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þetta var aðeins annar sigurleikur United á Liverpool í síðustu 13 tilraunum. 22. ágúst 2022 21:00 Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Fyrsti sigur Erik ten Hag kom gegn Liverpool Manchester United vann 2-1 sigur gegn erkifjendunum í Liverpool í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þetta var aðeins annar sigurleikur United á Liverpool í síðustu 13 tilraunum. 22. ágúst 2022 21:00