Hefði fyrirgefið Ásdísi Rán að sofa hjá Bruce Willis Elísabet Hanna skrifar 23. ágúst 2022 09:30 Ásdís Ran rifjaði upp gamlar stundir í veislunni hjá Gústa B. Instagram/Skjáskot Árið 2010 var Ásdís Rán á forsíðu Playboy í Búlgaríu og segist hún hafa lent í ótrúlegum hlutum í kjölfarið eins og þegar frægir Hollywood leikarar voru að reyna við hana og að vera boðið í partý í Playboy Mansioninu. „Og það náttúrulega fór út um allt, það var í allri Austur evrópu,“ segir hún um forsíðuna. Ásdís segir hafa vera ágætis pening í því að vera cover stjarna líkt og hún var. Hún var gestur í veislunni hjá Gústa B á FM957. Klippuna má heyra í heild sinni hér að neðan: Klippa: Veislan með Gústa B - Ásdís Rán hefði mátt sofa hjá Bruce Willis Hefur farið í Platboy Mansion „Ég hef verið heima hjá Hugh Hefner, þrisvar en ég hef ekki hitt hann. Hann bauð mér einu sinni í bíó heima hjá sér en ég komst ekki, ég var ógeðslega fúl sko. Hann er með svona bíósal, ég var að fara í flug. Svo hef ég verið í partý-i hjá honum tvisvar en ég hitti hann ekki þar, hann var bara veikur eða eitthvað en ég hitti alla aðra, fullt af Hollywood leikurum og allskonar,“ segir hún um árin í kringum forsíðuna. View this post on Instagram A post shared by A S D I S ~ R A N (@asdisran) Segir Chris Hemsworth og Bruce Willis hafa reynt við sig Aðspurð hver sé frægasta manneskjan sem Ásdís hefur hitt stendur ekki á svörum: „Ég hitti hann tvisvar hann Jason Statham og Bruce Willis. Hann hérna Thor gaurinn var með mér tvisvar í partýum, hann reyndi við mig meira að segja, Bruce Willis líka hann reyndi við mig líka,“ segir hún reynslu sína af leikurunum. View this post on Instagram A post shared by A S D I S ~ R A N (@asdisran) Fyrrverandi hefði fyrirgefið henni Ásdís segist hafa verið gift á þeim tíma sem þeir reyndu við sig og segist í dag sjá eftir því: „Ég var gift sko, ég sé alltaf eftir því að hafa verið gift á þessu tímabili,“ segir hún er bætir við: „Reyndar sagði fyrrverandi við mig sko veistu ég hefði alveg fyrirgefið þér það ef þú hefðir sofið hjá Bruce Willis,“ segir hún og hlær. „Hann sagði bara og hvað, svafstu ekki hjá honum?“ Hér að neðan ná heyra þáttinn í heild sinni: FM957 Hollywood Tengdar fréttir Haffi Haff var rændur á fyrsta stefnumóti Gústi B og Páll Orri fengu Hafstein Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, til sín í þáttinn Veisluna og skelltu honum í Hitasætið. „Hvað er vandræðalegasta deit sem þú hefur farið á?“ spurði Gústi og þá stóð ekki á svörum hjá Haffa sem hefur lent í því að vera rændur á fyrsta stefnumóti. 10. ágúst 2022 09:46 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Sjá meira
„Og það náttúrulega fór út um allt, það var í allri Austur evrópu,“ segir hún um forsíðuna. Ásdís segir hafa vera ágætis pening í því að vera cover stjarna líkt og hún var. Hún var gestur í veislunni hjá Gústa B á FM957. Klippuna má heyra í heild sinni hér að neðan: Klippa: Veislan með Gústa B - Ásdís Rán hefði mátt sofa hjá Bruce Willis Hefur farið í Platboy Mansion „Ég hef verið heima hjá Hugh Hefner, þrisvar en ég hef ekki hitt hann. Hann bauð mér einu sinni í bíó heima hjá sér en ég komst ekki, ég var ógeðslega fúl sko. Hann er með svona bíósal, ég var að fara í flug. Svo hef ég verið í partý-i hjá honum tvisvar en ég hitti hann ekki þar, hann var bara veikur eða eitthvað en ég hitti alla aðra, fullt af Hollywood leikurum og allskonar,“ segir hún um árin í kringum forsíðuna. View this post on Instagram A post shared by A S D I S ~ R A N (@asdisran) Segir Chris Hemsworth og Bruce Willis hafa reynt við sig Aðspurð hver sé frægasta manneskjan sem Ásdís hefur hitt stendur ekki á svörum: „Ég hitti hann tvisvar hann Jason Statham og Bruce Willis. Hann hérna Thor gaurinn var með mér tvisvar í partýum, hann reyndi við mig meira að segja, Bruce Willis líka hann reyndi við mig líka,“ segir hún reynslu sína af leikurunum. View this post on Instagram A post shared by A S D I S ~ R A N (@asdisran) Fyrrverandi hefði fyrirgefið henni Ásdís segist hafa verið gift á þeim tíma sem þeir reyndu við sig og segist í dag sjá eftir því: „Ég var gift sko, ég sé alltaf eftir því að hafa verið gift á þessu tímabili,“ segir hún er bætir við: „Reyndar sagði fyrrverandi við mig sko veistu ég hefði alveg fyrirgefið þér það ef þú hefðir sofið hjá Bruce Willis,“ segir hún og hlær. „Hann sagði bara og hvað, svafstu ekki hjá honum?“ Hér að neðan ná heyra þáttinn í heild sinni:
FM957 Hollywood Tengdar fréttir Haffi Haff var rændur á fyrsta stefnumóti Gústi B og Páll Orri fengu Hafstein Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, til sín í þáttinn Veisluna og skelltu honum í Hitasætið. „Hvað er vandræðalegasta deit sem þú hefur farið á?“ spurði Gústi og þá stóð ekki á svörum hjá Haffa sem hefur lent í því að vera rændur á fyrsta stefnumóti. 10. ágúst 2022 09:46 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Sjá meira
Haffi Haff var rændur á fyrsta stefnumóti Gústi B og Páll Orri fengu Hafstein Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, til sín í þáttinn Veisluna og skelltu honum í Hitasætið. „Hvað er vandræðalegasta deit sem þú hefur farið á?“ spurði Gústi og þá stóð ekki á svörum hjá Haffa sem hefur lent í því að vera rændur á fyrsta stefnumóti. 10. ágúst 2022 09:46