Baulað á stigalaust lið West Ham sem hefur ekki skorað mark Valur Páll Eiríksson skrifar 21. ágúst 2022 15:16 David Moyes og Kevin Nolan þurfa að taka á honum stóra sínum til að snúa strembnu gengi West Ham við. Craig Mercer/MB Media/Getty Images Brighton & Hove Albion vann 2-0 útisigur á West Ham United á Lundúnavellinum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. West Ham er á meðal liða sem hefur eytt mestu í leikmannakaup í sumar en það gengur hvorki né rekur í upphafi deildarinnar. West Ham hefur eytt um 112 milljónum punda í leikmannakaup í sumar, og selt fyrir aðeins 15 milljónir, en aðeins Nottingham Forest og Chelsea hafa eytt meiru umfram sölur. Thilo Kehrer, miðvörðurinn sem kom frá Paris Saint-Germain í vikunni, var eini nýliðinn í byrjunarliði West Ham sem var án sigurs fyrir heimsókn Brighton í dag. Kehrer byrjaði ekki vel en hann braut á Danny Welbeck við vítateigslínuna sem myndbandsdómarar staðfestu að var innan teigs. Argentínumaðurinn Alexis Mac Allister steig á punktinn og kom Brighton í forystu á 22. mínútu. Belginn Leandro Trossard skoraði þá síðara mark Brighton í leiknum á 66. mínútu eftir stoðsendingu Pascals Gross. Tapið sendir West Ham niður fyrir Manchester United í botnsæti deildarinnar þar sem liðið er stigalaust og hefur ekki enn skorað mark í deildinni. Baulað var á leikmenn liðsins bæði þegar flautað var til hálfleiks og eftir leik. Brighton hefur farið vel af stað og er í 4. sæti með sjö stig, jafnt Tottenham og Leeds að stigum sem eru í sætunum fyrir ofan. Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira
West Ham hefur eytt um 112 milljónum punda í leikmannakaup í sumar, og selt fyrir aðeins 15 milljónir, en aðeins Nottingham Forest og Chelsea hafa eytt meiru umfram sölur. Thilo Kehrer, miðvörðurinn sem kom frá Paris Saint-Germain í vikunni, var eini nýliðinn í byrjunarliði West Ham sem var án sigurs fyrir heimsókn Brighton í dag. Kehrer byrjaði ekki vel en hann braut á Danny Welbeck við vítateigslínuna sem myndbandsdómarar staðfestu að var innan teigs. Argentínumaðurinn Alexis Mac Allister steig á punktinn og kom Brighton í forystu á 22. mínútu. Belginn Leandro Trossard skoraði þá síðara mark Brighton í leiknum á 66. mínútu eftir stoðsendingu Pascals Gross. Tapið sendir West Ham niður fyrir Manchester United í botnsæti deildarinnar þar sem liðið er stigalaust og hefur ekki enn skorað mark í deildinni. Baulað var á leikmenn liðsins bæði þegar flautað var til hálfleiks og eftir leik. Brighton hefur farið vel af stað og er í 4. sæti með sjö stig, jafnt Tottenham og Leeds að stigum sem eru í sætunum fyrir ofan.
Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira