The Truman Show sýnd í Sundhöllinni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. ágúst 2022 10:30 The Truman Show er algjör klassík. The Truman Show Sundbíóið í gömlu innilauginni í Sundhöll Reykjavíkur hefur sannarlega unnið sér fastan sess sem einn af vinsælustu sérviðburðum RIFF. Í ár hefur verið ákveðið að sýna kvikmyndina The Truman Show á hátíðinni. Hátíðin í ár fer fram 29. september til 9. október. Sundbíóið fer fram klukkan 19.30 þann 30. september og eins og aðrir sérviðburðir RIFF er um eina sýningu að ræða og takmarkað sætaframboð. „Sundbíó er einstök upplifun og áhorfendur geta búið sig undir sviðsetningu í Sundhöllinni sem er í anda þeirrar myndar sem sýnd er,“ segir í tilkynningu frá RIFF. Frá sundbíó á RIFF.RIFF The Truman Show var leikstýrt af Peter Weir og kom myndin út árið 1998. „Kvikmyndin er vísindaskáldleg sálfræðigamanmynd sem virðist með árunum hafa sífellt hafa meira að segja um samtímann og lífið sem við kjósum að lifa fyrir opnum tjöldum. Við fljótum saman með Truman í gegnum lífsins ólgusjó og köfum í leiðinni ofan í veruleikann, yfirborðið og undirdjúpin.“ RIFF er nú haldin í nítjánda skiptið. Hægt er að finna frekari upplýsingar um sundbíóið hér og einnig um aðra sérviðburði hátíðarinnar eins og hellabíó og jöklabíó. Stikluna fyrir The Truman Show má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Menning RIFF Sundlaugar Tengdar fréttir Hin spænska Rossy de Palma heiðursgestur RIFF í ár Nú hefur verið tilkynnt að hin skrautlega Rossy de Palma er heiðursgestur RIFF í ár og hátíðin beinir sérstöku kastljósi að spænskri kvikmyndagerð. RIFF fer fram 29. september til 9. október. 17. ágúst 2022 14:08 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Hátíðin í ár fer fram 29. september til 9. október. Sundbíóið fer fram klukkan 19.30 þann 30. september og eins og aðrir sérviðburðir RIFF er um eina sýningu að ræða og takmarkað sætaframboð. „Sundbíó er einstök upplifun og áhorfendur geta búið sig undir sviðsetningu í Sundhöllinni sem er í anda þeirrar myndar sem sýnd er,“ segir í tilkynningu frá RIFF. Frá sundbíó á RIFF.RIFF The Truman Show var leikstýrt af Peter Weir og kom myndin út árið 1998. „Kvikmyndin er vísindaskáldleg sálfræðigamanmynd sem virðist með árunum hafa sífellt hafa meira að segja um samtímann og lífið sem við kjósum að lifa fyrir opnum tjöldum. Við fljótum saman með Truman í gegnum lífsins ólgusjó og köfum í leiðinni ofan í veruleikann, yfirborðið og undirdjúpin.“ RIFF er nú haldin í nítjánda skiptið. Hægt er að finna frekari upplýsingar um sundbíóið hér og einnig um aðra sérviðburði hátíðarinnar eins og hellabíó og jöklabíó. Stikluna fyrir The Truman Show má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Menning RIFF Sundlaugar Tengdar fréttir Hin spænska Rossy de Palma heiðursgestur RIFF í ár Nú hefur verið tilkynnt að hin skrautlega Rossy de Palma er heiðursgestur RIFF í ár og hátíðin beinir sérstöku kastljósi að spænskri kvikmyndagerð. RIFF fer fram 29. september til 9. október. 17. ágúst 2022 14:08 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Hin spænska Rossy de Palma heiðursgestur RIFF í ár Nú hefur verið tilkynnt að hin skrautlega Rossy de Palma er heiðursgestur RIFF í ár og hátíðin beinir sérstöku kastljósi að spænskri kvikmyndagerð. RIFF fer fram 29. september til 9. október. 17. ágúst 2022 14:08