Besta upphitun fyrir 13. umferð: Labbaði inn á slysó en kom út í gifsi og hjólastól Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2022 15:30 Bergdís Fanney Einarsdóttir spilar ekki meira á þessu tímabili vegna meiðsla. Hún sagði frá því þegar hún ökklabrotnaði. S2 Sport Guðlaug Jónsdóttir og Bergdís Fanney Einarsdóttir voru gestir Helenu Ólafsdóttur í upphitun fyrir þrettándu umferð Bestu deildarinnar í fótbolta. Upphitunarþáttinn má nú finna hér á Vísi en umferðin er óvenjuleg því tveir fyrstu leikir hennar fóru fram í júlímánuði. Leikjum Vals og Breiðabliks í umferðinni var flýtt vegna þátttöku liðanna í Evrópukeppninni. Frestanir vegna Evrópuleikja Vals og Breiðabliks bitna sérstaklega illa á KR-konum því leik þeirra á móti Vals í næstu umferð var einnig frestað um óákveðinn tíma. Það þýðir að KR liðið, sem spilaði síðast 9. ágúst síðastliðinn spilar ekki aftur fyrr en 12. september. Eftir fjórtándu umferðina tekur nefnilega við landsleikfrí þar sem íslenska landsliðið er að klára undankeppni sína fyrir HM. „Við erum með KR-upphitun í dag því við höfum ekki verið með KR-ing áður í setti,“ sagði Helena Ólafsdóttir. Bergdís Fanney Einarsdóttir varð fyrir því óláni að ökklabrotna í fyrsta leik eftir EM-hlé og missir því af restinni af tímabilinu. „Við spilum þarna fyrsta leik eftir hlé og þar brotna ég. Það kom ekki í ljós fyrr en eftir helgina. Ég hélt að þetta væri slæm tognun og ákvað bara að fara heim og kæla. Svo fannst mér bólgan ekki hafa hjaðnað vel og fór upp á slysó. Ég keyrði sjálf þangað og labbaði inn með eina hækju en kom út í gifsi og í hjólastól,“ sagði Bergdís Fanney Einarsdóttir. „Viku seinna fór ég í aðgerð og núna er ég sex skrúfum og einni plötu ríkari. Það er hægt að taka pinnana út eftir tíu til tólf vikur þegar liðbandið er orðið nógu gott. Það var víst orðið eitthvað lélegt eftir að maður var búin að labba á þessu,“ sagði Bergdís Fanney. „Það getur verið erfitt að horfa á liðið sitt ströggla og geta ekki hjálpað því. Maður þarf bara að halda í jákvæðnina og vera til staðar þegar maður getur og hvetja þær áfram. Ég veit að það býr fullt í þessu liði,“ sagði Bergdís. Það má horfa á allt spjallið við Bergdísi og Guðlaugu hér fyrir ofan. Þær ræða þær ýmislegt og velta fyrir sér leikjunum í Bestu deildinni annað kvöld. Leikirnir eru Þróttur R.-ÍBV, Selfoss-Þór/KA og Afturelding- Keflavík. Klippa: Besta upphitunin fyrir 13. umferð: Guðlaug og Bergdís Fanney Besta deild kvenna KR Mest lesið Leik lokið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira
Upphitunarþáttinn má nú finna hér á Vísi en umferðin er óvenjuleg því tveir fyrstu leikir hennar fóru fram í júlímánuði. Leikjum Vals og Breiðabliks í umferðinni var flýtt vegna þátttöku liðanna í Evrópukeppninni. Frestanir vegna Evrópuleikja Vals og Breiðabliks bitna sérstaklega illa á KR-konum því leik þeirra á móti Vals í næstu umferð var einnig frestað um óákveðinn tíma. Það þýðir að KR liðið, sem spilaði síðast 9. ágúst síðastliðinn spilar ekki aftur fyrr en 12. september. Eftir fjórtándu umferðina tekur nefnilega við landsleikfrí þar sem íslenska landsliðið er að klára undankeppni sína fyrir HM. „Við erum með KR-upphitun í dag því við höfum ekki verið með KR-ing áður í setti,“ sagði Helena Ólafsdóttir. Bergdís Fanney Einarsdóttir varð fyrir því óláni að ökklabrotna í fyrsta leik eftir EM-hlé og missir því af restinni af tímabilinu. „Við spilum þarna fyrsta leik eftir hlé og þar brotna ég. Það kom ekki í ljós fyrr en eftir helgina. Ég hélt að þetta væri slæm tognun og ákvað bara að fara heim og kæla. Svo fannst mér bólgan ekki hafa hjaðnað vel og fór upp á slysó. Ég keyrði sjálf þangað og labbaði inn með eina hækju en kom út í gifsi og í hjólastól,“ sagði Bergdís Fanney Einarsdóttir. „Viku seinna fór ég í aðgerð og núna er ég sex skrúfum og einni plötu ríkari. Það er hægt að taka pinnana út eftir tíu til tólf vikur þegar liðbandið er orðið nógu gott. Það var víst orðið eitthvað lélegt eftir að maður var búin að labba á þessu,“ sagði Bergdís Fanney. „Það getur verið erfitt að horfa á liðið sitt ströggla og geta ekki hjálpað því. Maður þarf bara að halda í jákvæðnina og vera til staðar þegar maður getur og hvetja þær áfram. Ég veit að það býr fullt í þessu liði,“ sagði Bergdís. Það má horfa á allt spjallið við Bergdísi og Guðlaugu hér fyrir ofan. Þær ræða þær ýmislegt og velta fyrir sér leikjunum í Bestu deildinni annað kvöld. Leikirnir eru Þróttur R.-ÍBV, Selfoss-Þór/KA og Afturelding- Keflavík. Klippa: Besta upphitunin fyrir 13. umferð: Guðlaug og Bergdís Fanney
Besta deild kvenna KR Mest lesið Leik lokið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira