„Ég er ekki að sofa hjá honum“ Atli Arason skrifar 13. ágúst 2022 12:31 Haaland og Guardiola takast í hendur eftir að Haaland var skipt út af í leiknum gegn West Ham í fyrstu umferð deildarinnar. Getty Images Erling Haaland, leikmaður Manchester City, er eitt heitasta umræðuefni fjölmiðlamanna í Bretlandi en Pep Guardiola, knattspyrnustjóri City, virðist vera orðinn þreyttur á endalausum spurningum um Haaland á fréttamannafundum félagsins. Haaland kom til City frá Dortmund í sumar eftir að hafa verið einn eftirsóttasti leikmaðurinn á félagaskiptamarkaðinum. Norski framherjinn heillaði í sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni þar sem hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri gegn West Ham. Var Haaland fyrsti leikmaður City til að skora tvö úrvalsdeildarmörk í sínum fyrsta leik fyrir félagið síðan Sergio Aguero gerði það árið 2011. Framherjinn varð enn eina ferðina aðal umræðuefnið á fréttamannafundi Guardiola fyrir leikinn gegn Bournemouth sem fer fram seinna í dag. „Ég er ekki að sofa hjá honum,“ grínaðist Guardiola aðspurður að því hvernig Haaland tækist á við þá pressu sem er á honum utan vallarins. „Ég er ekki með honum þegar hann er heima hjá sér,“ bætti knattspyrnustjórinn við, þreyttur á ítrekuðum spurningum um Haaland. „Það sem ég sé af honum á æfingasvæðinu er að hann er yfirvegaður. Hann var yfirvegaður eftir leikinn gegn Liverpool og hann var yfirvegaður eftir leikinn gegn West Ham.“ Haaland fær of mikla athygli á allt sem hann gerir að mati Guardiola. Knattspyrnustjórinn telur gagnrýnina sem framherjinn fékk eftir leikinn gegn Liverpool of ýkta. „Í þeim leikjum sem hann skorar ekki mark segir fólk að hann sé ekki nógu góður. Þá er eins og heimurinn sé að farast og allt sé hræðilegt. Hann er frábær framherji, ef þú berð saman tölfræðina hans og allra bestu framherja sögunar, á þessum aldri, þá er hann sá besti. Hann er enn þá mjög ungur,“ sagði Guardiola um þennan 22 ára gamla framherja. Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Tveggja marka tap í toppslagnum Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Í beinni: Keflavík - Valur | Meistarar mætast Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Í beinni: Þór Þ. - ÍR | Gætu orðið jöfn að leik loknum Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Sjá meira
Haaland kom til City frá Dortmund í sumar eftir að hafa verið einn eftirsóttasti leikmaðurinn á félagaskiptamarkaðinum. Norski framherjinn heillaði í sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni þar sem hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri gegn West Ham. Var Haaland fyrsti leikmaður City til að skora tvö úrvalsdeildarmörk í sínum fyrsta leik fyrir félagið síðan Sergio Aguero gerði það árið 2011. Framherjinn varð enn eina ferðina aðal umræðuefnið á fréttamannafundi Guardiola fyrir leikinn gegn Bournemouth sem fer fram seinna í dag. „Ég er ekki að sofa hjá honum,“ grínaðist Guardiola aðspurður að því hvernig Haaland tækist á við þá pressu sem er á honum utan vallarins. „Ég er ekki með honum þegar hann er heima hjá sér,“ bætti knattspyrnustjórinn við, þreyttur á ítrekuðum spurningum um Haaland. „Það sem ég sé af honum á æfingasvæðinu er að hann er yfirvegaður. Hann var yfirvegaður eftir leikinn gegn Liverpool og hann var yfirvegaður eftir leikinn gegn West Ham.“ Haaland fær of mikla athygli á allt sem hann gerir að mati Guardiola. Knattspyrnustjórinn telur gagnrýnina sem framherjinn fékk eftir leikinn gegn Liverpool of ýkta. „Í þeim leikjum sem hann skorar ekki mark segir fólk að hann sé ekki nógu góður. Þá er eins og heimurinn sé að farast og allt sé hræðilegt. Hann er frábær framherji, ef þú berð saman tölfræðina hans og allra bestu framherja sögunar, á þessum aldri, þá er hann sá besti. Hann er enn þá mjög ungur,“ sagði Guardiola um þennan 22 ára gamla framherja.
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Tveggja marka tap í toppslagnum Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Í beinni: Keflavík - Valur | Meistarar mætast Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Í beinni: Þór Þ. - ÍR | Gætu orðið jöfn að leik loknum Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Sjá meira