Fá annan Dana til að fylla Eriksen-skarðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2022 16:01 Enn á ný hefur Brentford sótt á dönsk mið. getty/James Williamson Brentford hefur gengið frá kaupunum á danska landsliðsmanninum Mikkel Damsgaard frá Sampdoria. Damsgaard er væntanlega ætlað að fylla skarðið sem landi hans, Christian Eriksen, skildi eftir sig hjá Brentford. Eriksen spilaði með liðinu seinni hluta síðasta tímabils og átti stóran þátt í að það hélt sér þægilega í ensku úrvalsdeildinni. Eriksen samdi svo við Manchester United í sumar. Segja má að hlutverkin hafi snúist við frá EM í fyrra þar sem Damsgaard kom inn í danska liðið eftir að Eriksen fór í hjartastopp í fyrsta leik mótsins. Damsgaard skoraði eitt mark á EM, með skoti beint úr aukaspyrnu í leiknum gegn Englandi í undanúrslitunum. Talið er að Brentford hafi borgað tæpar þrettán milljónir punda fyrir hinn 22 ára Damsgaard. Hann skrifaði undir fimm ára samning við félagið. Damsgaard er fimmti leikmaðurinn sem Brentford fær í sumar. Áður voru Ben Mee, Aaron Hickey, Keane Lewis-Potter og Thomas Strakosha komnir til félagsins. Damsgaard er sjötti Daninn í leikmannahópi Brentford. Þá er knattspyrnustjóri liðsins, Thomas Frank, danskur. Brentford gerði 2-2 jafntefli við Leicester City í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Um næstu helgi mætir liðið Eriksen og félögum í United. Enski boltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Sjá meira
Damsgaard er væntanlega ætlað að fylla skarðið sem landi hans, Christian Eriksen, skildi eftir sig hjá Brentford. Eriksen spilaði með liðinu seinni hluta síðasta tímabils og átti stóran þátt í að það hélt sér þægilega í ensku úrvalsdeildinni. Eriksen samdi svo við Manchester United í sumar. Segja má að hlutverkin hafi snúist við frá EM í fyrra þar sem Damsgaard kom inn í danska liðið eftir að Eriksen fór í hjartastopp í fyrsta leik mótsins. Damsgaard skoraði eitt mark á EM, með skoti beint úr aukaspyrnu í leiknum gegn Englandi í undanúrslitunum. Talið er að Brentford hafi borgað tæpar þrettán milljónir punda fyrir hinn 22 ára Damsgaard. Hann skrifaði undir fimm ára samning við félagið. Damsgaard er fimmti leikmaðurinn sem Brentford fær í sumar. Áður voru Ben Mee, Aaron Hickey, Keane Lewis-Potter og Thomas Strakosha komnir til félagsins. Damsgaard er sjötti Daninn í leikmannahópi Brentford. Þá er knattspyrnustjóri liðsins, Thomas Frank, danskur. Brentford gerði 2-2 jafntefli við Leicester City í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Um næstu helgi mætir liðið Eriksen og félögum í United.
Enski boltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Sjá meira