Hljómsveitin Wilco á leið til landsins Elísabet Hanna skrifar 11. ágúst 2022 13:36 Jeff Tweedy, söngvari hljómsveitarinnar Wilco. Getty/Mark Horton Hljómsveitin Wilco er á leiðinni til landsins og mun koma fram á sínum fyrstu tónleikum hér á landi. Ekki er um staka tónleika að ræða heldur fara þeir fram þrjú kvöld í röð í Hörpu: Sjötta, sjöunda og áttunda apríl á næsta ári og eingöngu er hægt að kaupa passa fyrir alla þrjá tónleikana. „Við erum mjög spennt að fá loksins að spila á Íslandi í fyrsta skipti,“ sagði Glenn Kotche, trommari hljómsveitarinnar í viðtali við Pitchfork. Glenn er spenntur fyrir því að heimsækja landið.Getty/Chris McKay „Við getum ekki beðið eftir að upplifa menninguna og fólkið á Íslandi, sem hefur verið uppspretta svo mikillar tónlistar og listar. Við hlökkum til að búa til ótrúlegar minningar með aðdáendum okkar alls staðar að úr heiminum." <a href="https://www.youtube.com/watch?v=USMsgVbf8Us">watch on YouTube</a> Pabbarokk Níunda plata hljómsveitarinnar fékk þann stimpil að vera pabba rokk en það kom söngvara hljómsveitarinnar Jeff ekki í jafnvægi sem sagði einfaldlega: „Mér finnst ekkert slæmt við að vera pabbi eða rokkari.“ Allir nema einn Hljómsveitin var stofnuð árið 1994 eftir að jaðarkántrísveitin Uncle Tupelo, þar sem Tweedy var einnig um borð, hætti. Hann stofnaði Wilco með öllum fyrrverandi liðsmönnum Uncle Tupelo nema söngvaranum Jay Farrar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ERk4jXi0c1Y">watch on YouTube</a> Tónlist Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Wilco ver pabbarokkstimpilinn Hljómsveitin Wilco sendi nýverið frá sér níundu plötu sína. Meðlimir hljómsveitarinnar eru allir menn á besta aldri, sem hefur orðið til þess að gagnrýnendur kalla tónlist þeirra pabbarokk. Jeff Tweedy, forsprakki Wilco, sér ekkert athugavert við það. „Þegar fólk segir pabbarokk er það bara að meina rokk,“ segir Tweedy í viðtali við tímaritið Men‘s Journal. „Þegar fólk heyrir eitthvað sem því finnst vera einhvers konar framhald af rokksiðum fortíðarinnar er það kallað pabbarokk. Mér finnst þetta fólk hafa verið afvegaleitt. Mér finnst ekkert slæmt við að vera pabbi eða rokkari.“ 3. október 2011 12:00 Prýðilegt pabbarokk Wilco Áttunda hljóðversplata bandarísku hljómsveitarinnar Wilco kemur út í næstu viku. Jeff Tweedy og félagar gefa plötuna út sjálfir og eru á leiðinni í tónleikaferð til Evrópu. 23. september 2011 19:00 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
„Við erum mjög spennt að fá loksins að spila á Íslandi í fyrsta skipti,“ sagði Glenn Kotche, trommari hljómsveitarinnar í viðtali við Pitchfork. Glenn er spenntur fyrir því að heimsækja landið.Getty/Chris McKay „Við getum ekki beðið eftir að upplifa menninguna og fólkið á Íslandi, sem hefur verið uppspretta svo mikillar tónlistar og listar. Við hlökkum til að búa til ótrúlegar minningar með aðdáendum okkar alls staðar að úr heiminum." <a href="https://www.youtube.com/watch?v=USMsgVbf8Us">watch on YouTube</a> Pabbarokk Níunda plata hljómsveitarinnar fékk þann stimpil að vera pabba rokk en það kom söngvara hljómsveitarinnar Jeff ekki í jafnvægi sem sagði einfaldlega: „Mér finnst ekkert slæmt við að vera pabbi eða rokkari.“ Allir nema einn Hljómsveitin var stofnuð árið 1994 eftir að jaðarkántrísveitin Uncle Tupelo, þar sem Tweedy var einnig um borð, hætti. Hann stofnaði Wilco með öllum fyrrverandi liðsmönnum Uncle Tupelo nema söngvaranum Jay Farrar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ERk4jXi0c1Y">watch on YouTube</a>
Tónlist Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Wilco ver pabbarokkstimpilinn Hljómsveitin Wilco sendi nýverið frá sér níundu plötu sína. Meðlimir hljómsveitarinnar eru allir menn á besta aldri, sem hefur orðið til þess að gagnrýnendur kalla tónlist þeirra pabbarokk. Jeff Tweedy, forsprakki Wilco, sér ekkert athugavert við það. „Þegar fólk segir pabbarokk er það bara að meina rokk,“ segir Tweedy í viðtali við tímaritið Men‘s Journal. „Þegar fólk heyrir eitthvað sem því finnst vera einhvers konar framhald af rokksiðum fortíðarinnar er það kallað pabbarokk. Mér finnst þetta fólk hafa verið afvegaleitt. Mér finnst ekkert slæmt við að vera pabbi eða rokkari.“ 3. október 2011 12:00 Prýðilegt pabbarokk Wilco Áttunda hljóðversplata bandarísku hljómsveitarinnar Wilco kemur út í næstu viku. Jeff Tweedy og félagar gefa plötuna út sjálfir og eru á leiðinni í tónleikaferð til Evrópu. 23. september 2011 19:00 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Wilco ver pabbarokkstimpilinn Hljómsveitin Wilco sendi nýverið frá sér níundu plötu sína. Meðlimir hljómsveitarinnar eru allir menn á besta aldri, sem hefur orðið til þess að gagnrýnendur kalla tónlist þeirra pabbarokk. Jeff Tweedy, forsprakki Wilco, sér ekkert athugavert við það. „Þegar fólk segir pabbarokk er það bara að meina rokk,“ segir Tweedy í viðtali við tímaritið Men‘s Journal. „Þegar fólk heyrir eitthvað sem því finnst vera einhvers konar framhald af rokksiðum fortíðarinnar er það kallað pabbarokk. Mér finnst þetta fólk hafa verið afvegaleitt. Mér finnst ekkert slæmt við að vera pabbi eða rokkari.“ 3. október 2011 12:00
Prýðilegt pabbarokk Wilco Áttunda hljóðversplata bandarísku hljómsveitarinnar Wilco kemur út í næstu viku. Jeff Tweedy og félagar gefa plötuna út sjálfir og eru á leiðinni í tónleikaferð til Evrópu. 23. september 2011 19:00