„Ótrúlega mikilvægt að vera með akkúrat þessa týpu í liðinu sínu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 11. ágúst 2022 13:30 Sérfræðingar Stúkunnar jusu lofi yfir Ásgerði Stefaníu. Vísir/Diego „Við sjáum hvað hún er mikilvæg fyrir þetta lið,“ segir Margrét Lára Viðarsdóttir um Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur, miðjumann Vals, eftir 5-0 sigur liðsins á Keflavík. Rætt var um þátt hennar í velgengni Valsliðsins í Bestu mörkunum. „Þegar þú horfir á leiki með Val núna, þá heyrir þú hvert einasta orð sem hún segir á vellinum, hún stjórnaði til dæmis þessari pressu í fyrri hálfleik, rak þær fram í að stíga upp á réttum tímapunktum og loka rétt. Þetta er svo mikilvægt og maður sér þetta ekki alltaf svona áþreifanlega, hennar hlutverk í þessu liði en það er gríðarlega mikilvægt. Hún er bara annar þjálfari þarna og ég var mjög ánægð með hana í þessum leik,“ segir Margrét Lára um Ásgerði, fyrrum liðsfélaga sinn hjá Val. Klippa: Bestu mörkin: Umræða um Ásgerði Stefaníu Þáttastjórnandinn Helena Ólafsdóttir sagði þá fólk ekki endilega gera sér alltaf grein fyrir mikilægi Ásgerðar og kvaðst hún finna mikinn mun á að lýsa leik með henni úr stúdíói og svo að sjá hana á vellinum, úr stúkunni, því þá heyrði hún virkilega í henni, að reka leikmenn áfram meðan leikurinn færi fram. „Hún er náttúrulega bara fyrirliði í sér og hefur alltaf verið,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir, sem lék með Ásgerði hjá Stjörnunni. „Það er ekki að ástæðulausu sem hún hefur unnið jafn marga titla og raun ber vitni. Hún er bara algjör sigurvegari og skilur leikinn ótrúlega vel. Það eru bara forréttindi að hafa spilað með henni og þeir sem hafa gert það vita bara hvað það er ótrúlega mikilvægt að vera með akkúrat þessa týpu í liðinu sínu,“ Umræðuna má sjá í heild sinni að ofan. Besta deild kvenna Bestu mörkin Valur Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira
„Þegar þú horfir á leiki með Val núna, þá heyrir þú hvert einasta orð sem hún segir á vellinum, hún stjórnaði til dæmis þessari pressu í fyrri hálfleik, rak þær fram í að stíga upp á réttum tímapunktum og loka rétt. Þetta er svo mikilvægt og maður sér þetta ekki alltaf svona áþreifanlega, hennar hlutverk í þessu liði en það er gríðarlega mikilvægt. Hún er bara annar þjálfari þarna og ég var mjög ánægð með hana í þessum leik,“ segir Margrét Lára um Ásgerði, fyrrum liðsfélaga sinn hjá Val. Klippa: Bestu mörkin: Umræða um Ásgerði Stefaníu Þáttastjórnandinn Helena Ólafsdóttir sagði þá fólk ekki endilega gera sér alltaf grein fyrir mikilægi Ásgerðar og kvaðst hún finna mikinn mun á að lýsa leik með henni úr stúdíói og svo að sjá hana á vellinum, úr stúkunni, því þá heyrði hún virkilega í henni, að reka leikmenn áfram meðan leikurinn færi fram. „Hún er náttúrulega bara fyrirliði í sér og hefur alltaf verið,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir, sem lék með Ásgerði hjá Stjörnunni. „Það er ekki að ástæðulausu sem hún hefur unnið jafn marga titla og raun ber vitni. Hún er bara algjör sigurvegari og skilur leikinn ótrúlega vel. Það eru bara forréttindi að hafa spilað með henni og þeir sem hafa gert það vita bara hvað það er ótrúlega mikilvægt að vera með akkúrat þessa týpu í liðinu sínu,“ Umræðuna má sjá í heild sinni að ofan.
Besta deild kvenna Bestu mörkin Valur Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira