Gætu yfirgefið Barcelona nokkrum vikum eftir komu til félagsins Atli Arason skrifar 10. ágúst 2022 20:31 Joan Laporta, forseti Barcelona, ásamt Andreas Christensen þegar Christensen var tilkynntur sem nýr leikmaður félagsins í júlí. Getty Images Andreas Christensen og Franck Kessie, leikmenn Barcelona, gætu báðir verið á förum frá Katalóníu vegna fjárhagsvandræða í félagsins. Báðir leikmennirnir voru kynntir til leiks hjá Barcelona í byrjun júlí. Fyrsti leikur Barcelona á tímabilinu er næsta laugardag gegn Rayo Vallecano og takist liðinu ekki að skrá tvímenningana fyrir laugardaginn virkjast ákvæði í samningi þeirra sem gerir þeim kleift að yfirgefa félagið á frjálsri sölu samkvæmt heimildum ESPN. Christensen og Kessie eru á meðal fimm leikmanna sem Barcelona hefur fengið til liðs við sig í sumar ásamt þeim Jules Kounde, Robert Lewandowski og Raphinha. Enginn af þeim hefur enn þá verið skráður í leikmannahóp Barcelona en heimildarmenn ESPN segja að Barcelona mun leggja höfuð áherslu á að skrá Kounde, Lewandowski og Raphinha í leikmannahóp sinn vegna þess að félagið hefur nú þegar borgað rúmlega 150 fyrir þrímenningana á meðan Christensen og Kessie komu frítt til félagsins. Ef allt fer á versta veg fyrir spænska félagið þá gæti enginn af nýju leikmönnunum fengið leikheimild fyrir næsta tímabil á Spáni ásamt Sergi Roberto og Ousmane Dembele, sem báðir skrifuðu undir nýja samninga við Barcelona á dögunum. Joan Laporta, forseti Barcelona, er þó bjartsýnn að félagið nái að skrá leikmennina sjö í leikmannahóp liðsins á meðan félagið heldur áfram að selja eignir sínar á uppboði. Barcelona hefur tíma til enda ágúst að ganga frá öllum lausum endum og skrá alla leikmennina í hópinn en Christensen og Kessie eiga möguleika á að yfirgefa liðið fyrr ef þeir verða ekki skráðir í leikmannahópinn fyrir fyrsta leik tímabilsins gegn Rayo. Barcelona lauk síðasta leiktímabili á Spáni með 144 milljón evra tapi, eina liðið á Spáni sem lauk keppni í mínus. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Fjárhagur Barcelona veltur á bandarískum banka Um síðustu mánaðamót tilkynnti Barcelona um sölu á 10% af sjónvarpsrétti félagsins næstu 25 árin. Það var bandaríska fjárfestingafélagið Sixth Street sem keypti hlutinn á 270 milljónir evra en sú sala gæti nú verið í hættu. 8. júlí 2022 19:30 Barcelona áfram í rúllettu með framtíðartekjur félagsins Spænska knattspyrnufélagið Barcelona hefur selt fimmtán prósent til viðbótar af framtíðar sjónvarpstekjum félagsins. 22. júlí 2022 22:01 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Fyrsti leikur Barcelona á tímabilinu er næsta laugardag gegn Rayo Vallecano og takist liðinu ekki að skrá tvímenningana fyrir laugardaginn virkjast ákvæði í samningi þeirra sem gerir þeim kleift að yfirgefa félagið á frjálsri sölu samkvæmt heimildum ESPN. Christensen og Kessie eru á meðal fimm leikmanna sem Barcelona hefur fengið til liðs við sig í sumar ásamt þeim Jules Kounde, Robert Lewandowski og Raphinha. Enginn af þeim hefur enn þá verið skráður í leikmannahóp Barcelona en heimildarmenn ESPN segja að Barcelona mun leggja höfuð áherslu á að skrá Kounde, Lewandowski og Raphinha í leikmannahóp sinn vegna þess að félagið hefur nú þegar borgað rúmlega 150 fyrir þrímenningana á meðan Christensen og Kessie komu frítt til félagsins. Ef allt fer á versta veg fyrir spænska félagið þá gæti enginn af nýju leikmönnunum fengið leikheimild fyrir næsta tímabil á Spáni ásamt Sergi Roberto og Ousmane Dembele, sem báðir skrifuðu undir nýja samninga við Barcelona á dögunum. Joan Laporta, forseti Barcelona, er þó bjartsýnn að félagið nái að skrá leikmennina sjö í leikmannahóp liðsins á meðan félagið heldur áfram að selja eignir sínar á uppboði. Barcelona hefur tíma til enda ágúst að ganga frá öllum lausum endum og skrá alla leikmennina í hópinn en Christensen og Kessie eiga möguleika á að yfirgefa liðið fyrr ef þeir verða ekki skráðir í leikmannahópinn fyrir fyrsta leik tímabilsins gegn Rayo. Barcelona lauk síðasta leiktímabili á Spáni með 144 milljón evra tapi, eina liðið á Spáni sem lauk keppni í mínus.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Fjárhagur Barcelona veltur á bandarískum banka Um síðustu mánaðamót tilkynnti Barcelona um sölu á 10% af sjónvarpsrétti félagsins næstu 25 árin. Það var bandaríska fjárfestingafélagið Sixth Street sem keypti hlutinn á 270 milljónir evra en sú sala gæti nú verið í hættu. 8. júlí 2022 19:30 Barcelona áfram í rúllettu með framtíðartekjur félagsins Spænska knattspyrnufélagið Barcelona hefur selt fimmtán prósent til viðbótar af framtíðar sjónvarpstekjum félagsins. 22. júlí 2022 22:01 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Fjárhagur Barcelona veltur á bandarískum banka Um síðustu mánaðamót tilkynnti Barcelona um sölu á 10% af sjónvarpsrétti félagsins næstu 25 árin. Það var bandaríska fjárfestingafélagið Sixth Street sem keypti hlutinn á 270 milljónir evra en sú sala gæti nú verið í hættu. 8. júlí 2022 19:30
Barcelona áfram í rúllettu með framtíðartekjur félagsins Spænska knattspyrnufélagið Barcelona hefur selt fimmtán prósent til viðbótar af framtíðar sjónvarpstekjum félagsins. 22. júlí 2022 22:01