Kínverjar hættir í bili en áskilja sér rétt til hernaðaraðgerða Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. ágúst 2022 11:13 Taívanir segja heræfingar Kínverja raunverulega undirbúning fyrir innrás. AP/Xinhua/Lin Jian Stjórnvöld í Kína segja heræfingum við Taívan lokið í bili en herafli landsins sé enn að æfingum og í viðbragðsstöðu. Í yfirlýsingu stjórnvalda segir að eftirlit verði áfram haft með sundinu sem skilur Taívan frá meginlandinu og að herinn sé reiðubúinn til að grípa til aðgerða ef þurfa þykir. Æfingar Kínverja, þær umfangsmestu sem hafa átt sér stað á svæðinu, fóru fram á sjö svæðum umhverfis Taívan. Ráðamenn í Taívan segja um að ræða undirbúning fyrir innrás. Nýtt stefnumótunarskjal sem kínverskir miðlar greindu frá í morgun gerði lítið til að grafa undan staðhæfingum Taívana, en í skýrslunni segir að Kínverjar muni gera allt sem þeir geta til að sameina aftur Kína og Taívan með friðsamlegum aðferðum. Þeir áskilji sér hins vegar rétt til þess að grípa til hernaðaraðgerða ef það tekst ekki. Skýrslan ber yfirskriftina „Taívanska spurningin og sameining Kína á nýjum tímum“. Í því eru ekki nefnd ákveðin tímamörk fyrirhugaðrar sameiningar, en talað um að um sé að ræða vandamál sem eigi ekki að erfast frá einni kynslóð til annarar. Í skýrslunni segir að valdbeiting sé úrslitaúrræði en til hennar verði gripið til að koma í veg fyrir aðgerðir af hálfu aðskilnaðarsinna og afskipti utanaðkomandi aðila. Taívan Kína Hernaður Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Fleiri fréttir Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Sjá meira
Æfingar Kínverja, þær umfangsmestu sem hafa átt sér stað á svæðinu, fóru fram á sjö svæðum umhverfis Taívan. Ráðamenn í Taívan segja um að ræða undirbúning fyrir innrás. Nýtt stefnumótunarskjal sem kínverskir miðlar greindu frá í morgun gerði lítið til að grafa undan staðhæfingum Taívana, en í skýrslunni segir að Kínverjar muni gera allt sem þeir geta til að sameina aftur Kína og Taívan með friðsamlegum aðferðum. Þeir áskilji sér hins vegar rétt til þess að grípa til hernaðaraðgerða ef það tekst ekki. Skýrslan ber yfirskriftina „Taívanska spurningin og sameining Kína á nýjum tímum“. Í því eru ekki nefnd ákveðin tímamörk fyrirhugaðrar sameiningar, en talað um að um sé að ræða vandamál sem eigi ekki að erfast frá einni kynslóð til annarar. Í skýrslunni segir að valdbeiting sé úrslitaúrræði en til hennar verði gripið til að koma í veg fyrir aðgerðir af hálfu aðskilnaðarsinna og afskipti utanaðkomandi aðila.
Taívan Kína Hernaður Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Fleiri fréttir Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Sjá meira