Endalaus lægðagangur í kortunum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 10. ágúst 2022 08:10 Ferðamenn á gosstöðvunum hafa ekki farið varhluta af linnulausum lægðunum sem nú ganga yfir landið. Vísir/Vilhelm Ekkert lát virðist ætla að verða á lægðagangi suðvestantil á landinu. Hlýjast og þurrast verður að öllum líkindum á Austurlandi næstu daga. Hlutskipti Íslands þetta sumarið er að sitja uppi með lægðina á meðan hlýindin ganga yfir Evrópu. „Það er ekki að sjá, það er eiginlega bara endalaust lægðagangur í kortunum,“ segir Óli Þór Árnason, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands þegar hann var spurður hvort búast megi við því að það fari að birta til og stytta upp. „Það er aðeins rólegra sunnudag, mánudag og þriðjudag en svo koma nýjar lægðir.“ Allur ágústmánuður hefur einkennst af blautu og gráu veðri og höfuðborgarbúar hafa vart séð til sólar, í raun eru margir farnir að horfast í augu við það að sumrinu sé sennilega lokið. Óli Þór segir að Ísland þurfi að sitja uppi með lægðina á meðan hlýindin ganga yfir Evrópu „Við liggjum bara svolítið illa fyrir þessu á meðan þessi hlýindi ganga yfir Evrópu.“ Megum við þá búast við þessu næsta mánuðinn? „Nei, það er langt í það ennþá að við getum sagt til um það. Þessar helstu spár eru sammála um 5 daga fram í tímann en svo fara þær í sitthvora áttina.“ Veðurhorfur næsta sólarhringinn Vestlæg átt, 5-15, hvassast norðaustantil. Víða dálítil væta en yfirleitt þurrt fyrir austan. Lægir heldur í kvöld. Hiti 9 til 18 stig, hlýjast austantil. Suðvestan 5-10 á morgun og skúrir, einkum sunnan- og austantil. Fer að rigna um landið suðvestanvert annað kvöld. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast austanlands. Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Sjá meira
„Það er ekki að sjá, það er eiginlega bara endalaust lægðagangur í kortunum,“ segir Óli Þór Árnason, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands þegar hann var spurður hvort búast megi við því að það fari að birta til og stytta upp. „Það er aðeins rólegra sunnudag, mánudag og þriðjudag en svo koma nýjar lægðir.“ Allur ágústmánuður hefur einkennst af blautu og gráu veðri og höfuðborgarbúar hafa vart séð til sólar, í raun eru margir farnir að horfast í augu við það að sumrinu sé sennilega lokið. Óli Þór segir að Ísland þurfi að sitja uppi með lægðina á meðan hlýindin ganga yfir Evrópu „Við liggjum bara svolítið illa fyrir þessu á meðan þessi hlýindi ganga yfir Evrópu.“ Megum við þá búast við þessu næsta mánuðinn? „Nei, það er langt í það ennþá að við getum sagt til um það. Þessar helstu spár eru sammála um 5 daga fram í tímann en svo fara þær í sitthvora áttina.“ Veðurhorfur næsta sólarhringinn Vestlæg átt, 5-15, hvassast norðaustantil. Víða dálítil væta en yfirleitt þurrt fyrir austan. Lægir heldur í kvöld. Hiti 9 til 18 stig, hlýjast austantil. Suðvestan 5-10 á morgun og skúrir, einkum sunnan- og austantil. Fer að rigna um landið suðvestanvert annað kvöld. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast austanlands.
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Sjá meira