Klessti bílinn frekar en að mæta seint á liðsfund Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2022 17:31 Rich Ohrnberger frá tíma sínum sem leikmaður New England Patriots. Getty/NFL Bill Belichick er einn allra besti þjálfarinn í NFL-deildinni en hann er jafnframt örugglega einn sá strangasti. Það fá leikmenn oft að kynnast og það getur verið mörgum erfitt að eiga við. Belichick sýnir enga miskunn og leikmenn vilja alls ekki gera eitthvað í óþökk hans til að komast ekki á svarta listann. Reglur Belichick eru lög og leikmenn fá fljótt að fjúka virði þeir þær ekki. Rich Ohrnberger er fyrrum leikmaður New England Patriots og hann hefur nú sagt frá ótrúlegri ákvörðun sem hann tók sem leikmaður undir stjórn Belichick. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Ohrnberger lék sem sóknarlínurmaður New England Patriots frá 2009 til 2011 en seinna með liðum Arizona Cardinals og San Diego Chargers. Ohrnberger var í viðtali í útvarpsþættinum The Hartman and Rich O Show á XTRA 1360 stöðinni og sagði frá því þegar hann svaf yfir sig og var orðinn of seinn á liðfund. Hann vissi um leið að hann væri í vandræðum. „Þú vilt ekki vera gæinn sem kemur inn á liðsfund og sérð Bill Belichick og restina af liðinu horfa á þig,“ sagði Rich Ohrnberger. Ohrnberger reyndi í mikill flýti að taka það saman sem hann þurfti og dreif sig síðan af stað. „Ég fékk þessa slæmu tilfinningu að ég yrði látinn fara. Hann mun ekki vilja hafa mig í sínu liði á morgun. Hvað á ég að gera?,“ sagði Ohrnberger. „Ég er á ferð niður brekku þegar ég sé kirkjubíl fyrir framan mig sem var allur beyglaður. Það kom svartur reykur út úr púströrinu. Ég hugsa: Ég ætla að klessa á þennan bíl. Ég ætla að keyra á þennan bíl,“ sagði Ohrnberger. „Ég ætla að keyra aftan á hann því það er betra að borga trygginguna eða hafa nokkur hundruð dollara af þessum gæja en að niðurlægja sjálfan mig með því að vera of seinn á þennan fund. Ég endaði á því að keyra aftan á þennan greyið gamla mann sem var nokkrum mínútum frá því að verða hundrað ára,“ sagði Ohrnberger. Ohrnberger segist hafa verið mikið samsvikubit og ekki hafi betra tekið við þegar hann loksins mætti á svæðið því þar var þjálfarinn ósáttur með hann. Hann hlustaði ekki á slíkar afsakanir. NFL Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Sjá meira
Belichick sýnir enga miskunn og leikmenn vilja alls ekki gera eitthvað í óþökk hans til að komast ekki á svarta listann. Reglur Belichick eru lög og leikmenn fá fljótt að fjúka virði þeir þær ekki. Rich Ohrnberger er fyrrum leikmaður New England Patriots og hann hefur nú sagt frá ótrúlegri ákvörðun sem hann tók sem leikmaður undir stjórn Belichick. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Ohrnberger lék sem sóknarlínurmaður New England Patriots frá 2009 til 2011 en seinna með liðum Arizona Cardinals og San Diego Chargers. Ohrnberger var í viðtali í útvarpsþættinum The Hartman and Rich O Show á XTRA 1360 stöðinni og sagði frá því þegar hann svaf yfir sig og var orðinn of seinn á liðfund. Hann vissi um leið að hann væri í vandræðum. „Þú vilt ekki vera gæinn sem kemur inn á liðsfund og sérð Bill Belichick og restina af liðinu horfa á þig,“ sagði Rich Ohrnberger. Ohrnberger reyndi í mikill flýti að taka það saman sem hann þurfti og dreif sig síðan af stað. „Ég fékk þessa slæmu tilfinningu að ég yrði látinn fara. Hann mun ekki vilja hafa mig í sínu liði á morgun. Hvað á ég að gera?,“ sagði Ohrnberger. „Ég er á ferð niður brekku þegar ég sé kirkjubíl fyrir framan mig sem var allur beyglaður. Það kom svartur reykur út úr púströrinu. Ég hugsa: Ég ætla að klessa á þennan bíl. Ég ætla að keyra á þennan bíl,“ sagði Ohrnberger. „Ég ætla að keyra aftan á hann því það er betra að borga trygginguna eða hafa nokkur hundruð dollara af þessum gæja en að niðurlægja sjálfan mig með því að vera of seinn á þennan fund. Ég endaði á því að keyra aftan á þennan greyið gamla mann sem var nokkrum mínútum frá því að verða hundrað ára,“ sagði Ohrnberger. Ohrnberger segist hafa verið mikið samsvikubit og ekki hafi betra tekið við þegar hann loksins mætti á svæðið því þar var þjálfarinn ósáttur með hann. Hann hlustaði ekki á slíkar afsakanir.
NFL Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Sjá meira