Keppni frestað vegna veðurs á Íslandsmótinu í golfi Hjörvar Ólafsson skrifar 7. ágúst 2022 11:21 Slæmt veður hefur sett strik í reikninginn í Vestmannaeyjum. Mynd/golfsamband Íslands Fresta hefur þurft keppni á Íslandsmótinu í golfi sem fram hefur farið í Vestmannaeyjum um helgina. Staðan verður tekin um framhald mótsins á hádeginu í dag. „Keppni hefur verið frestað á lokadegi Íslandsmótsins í golfi 2022 í Vestmannaeyjum. Mótstjórn mun fara yfir stöðuna á næstu klukkustundum Keppni hefst í fyrsta lagi kl. 13.00 að nýju og fá keppendur upplýsingar sendar í SMS um kl. 12:00. Keppni hófst kl. 6:00 í morgun og eru margir keppendur langt komnir með lokahringinn," segir í tilkynningu frá golfsambandi Íslands. Hin 15 ára gamla Perla Sól Sigurbrandsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur er í forystu fyrir lokahringinn í kvennaflokki en Kristján Þór Einarsson, GM, leiðir í karlaflokki. Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
„Keppni hefur verið frestað á lokadegi Íslandsmótsins í golfi 2022 í Vestmannaeyjum. Mótstjórn mun fara yfir stöðuna á næstu klukkustundum Keppni hefst í fyrsta lagi kl. 13.00 að nýju og fá keppendur upplýsingar sendar í SMS um kl. 12:00. Keppni hófst kl. 6:00 í morgun og eru margir keppendur langt komnir með lokahringinn," segir í tilkynningu frá golfsambandi Íslands. Hin 15 ára gamla Perla Sól Sigurbrandsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur er í forystu fyrir lokahringinn í kvennaflokki en Kristján Þór Einarsson, GM, leiðir í karlaflokki.
Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira