Klopp líkir leikjaálaginu við loftslagsbreytingar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. ágúst 2022 10:31 Jürgen Klopp segir að leikjaálagið sé vandamál sem allir viti af, en ræði ekki. Mike Hewitt/Getty Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur líkt leikjaálaginu í ensku úrvalsdeildinni við loftslagsbreytingar. Hann segir ráðamenn deildarinnar vita af vandamálinu, en að þeir geri ekkert í því. Það er ekki nýtt á nálinni að Klopp láti í sér heyra þegar kemur að leikjaálagi í ensku úrvalsdeildinni. Deildin í ár verður þó með öðru sniði en áður þar sem gera þarf hlé á deildinni þegar heimsmeistaramótið fer fram í nóvember og desember í Katar. Engir leikir verða leiknir í ensku úrvalsdeildinni frá 13. nívember til 25. desember. „Þegar við byrjum að tala um þetta þá verð ég mjög reiður,“ sagði Klopp um leikjaniðurröðun ensku úrvalsdeildarinnar. „Þetta er eins og með loftslagsbreytingarnar. Við vitum öll að við þurfum að breyta einhverju, en fólk segir bara: „Hvað þurfum við að gera?“ Ég er klárlega meðal þeirra, engin spurning.“ "I really get angry, with you as well... everybody knows it's not right... it's like with the climate; we all know we have to change..."📺 Jurgen Klopp on the World Cup - and all football organisations' use of elite players. pic.twitter.com/qp4bTLtR0O— This Is Anfield (@thisisanfield) August 5, 2022 „Vandamálið eru leikmenn sem munu spila á HM. Þetta er bara ekki í lagi. Ef þú kemst í undanúrslit þá ertu búinn að spila fullt af leikjum, en svo byrjar deildin bara viku seinna.“ „Það sem ég hef á móti þessu er að allir vita að þetta er ekki í lagi, en það talar enginn nægilega mikið um þetta til að þessu verði breytt. Eitthvað þarf að breytast.“ „Það þarf að halda fund þar sem allir setjast niður og það eina sem ætti að vera á dagskrá á fundinum er það mikilvægasta við leikinn - leikmennirnir. En það hefur ekki enn gerst“ sagði Klopp að lokum. Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Það er ekki nýtt á nálinni að Klopp láti í sér heyra þegar kemur að leikjaálagi í ensku úrvalsdeildinni. Deildin í ár verður þó með öðru sniði en áður þar sem gera þarf hlé á deildinni þegar heimsmeistaramótið fer fram í nóvember og desember í Katar. Engir leikir verða leiknir í ensku úrvalsdeildinni frá 13. nívember til 25. desember. „Þegar við byrjum að tala um þetta þá verð ég mjög reiður,“ sagði Klopp um leikjaniðurröðun ensku úrvalsdeildarinnar. „Þetta er eins og með loftslagsbreytingarnar. Við vitum öll að við þurfum að breyta einhverju, en fólk segir bara: „Hvað þurfum við að gera?“ Ég er klárlega meðal þeirra, engin spurning.“ "I really get angry, with you as well... everybody knows it's not right... it's like with the climate; we all know we have to change..."📺 Jurgen Klopp on the World Cup - and all football organisations' use of elite players. pic.twitter.com/qp4bTLtR0O— This Is Anfield (@thisisanfield) August 5, 2022 „Vandamálið eru leikmenn sem munu spila á HM. Þetta er bara ekki í lagi. Ef þú kemst í undanúrslit þá ertu búinn að spila fullt af leikjum, en svo byrjar deildin bara viku seinna.“ „Það sem ég hef á móti þessu er að allir vita að þetta er ekki í lagi, en það talar enginn nægilega mikið um þetta til að þessu verði breytt. Eitthvað þarf að breytast.“ „Það þarf að halda fund þar sem allir setjast niður og það eina sem ætti að vera á dagskrá á fundinum er það mikilvægasta við leikinn - leikmennirnir. En það hefur ekki enn gerst“ sagði Klopp að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti