Birgir leiðir eftir frábæran hring í Eyjum Valur Páll Eiríksson skrifar 5. ágúst 2022 22:46 Birgir Guðjónsson leiðir mótið eftir skrautlegan, en frábæran, hring í dag. Mynd/seth@golf.is Birgir Guðjónsson, kylfingur úr Golfklúbbnum Esju, leiðir Íslandsmótið í golfi eftir 36 holur. Hann lék hring dagsins á Vestmannaeyjavelli á sex höggum undir pari. Birgir lék manna best á vellinum í dag er hann fór hringinn á 64 höggum, sex undir pari vallar. Hringurinn var ansi skrautlegur en Birgir fékk átta fugla og einn örn á hringnum auk þess að fá tvo skolla og einn skramba. Hann lék því aðeins sex holur af 18 á pari. Birgir er á fimm undir pari í heildina og er tveimur höggum á undan næstu mönnum. Daníel Ingi Sigurjónsson, heimamaður úr Eyjum, lék næst best á vellinum í dag, á 66 höggum, fjórum undir pari. Hann er því á þremur undir pari eftir að hafa verið á einum yfir pari í gær. Hann deilir öðru sætinu með Böðvari Braga Pálssyni og Kristófer Orra Þórðarsyni. Þá er Hlynur Geir Hjartarson höggi á eftir þeim, á tveimur undir parinu. Íslandsmótið í golfi Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Birgir lék manna best á vellinum í dag er hann fór hringinn á 64 höggum, sex undir pari vallar. Hringurinn var ansi skrautlegur en Birgir fékk átta fugla og einn örn á hringnum auk þess að fá tvo skolla og einn skramba. Hann lék því aðeins sex holur af 18 á pari. Birgir er á fimm undir pari í heildina og er tveimur höggum á undan næstu mönnum. Daníel Ingi Sigurjónsson, heimamaður úr Eyjum, lék næst best á vellinum í dag, á 66 höggum, fjórum undir pari. Hann er því á þremur undir pari eftir að hafa verið á einum yfir pari í gær. Hann deilir öðru sætinu með Böðvari Braga Pálssyni og Kristófer Orra Þórðarsyni. Þá er Hlynur Geir Hjartarson höggi á eftir þeim, á tveimur undir parinu.
Íslandsmótið í golfi Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira