CrossFit Reykjavík í þriðja sæti í fyrri grein dagsins Valur Páll Eiríksson skrifar 5. ágúst 2022 17:30 Annie Mist og hennar liðsfélagar voru öflugir í fyrri grein dagsins. mynd/@anniethorisdottir Annie Mist Þórisdóttir og liðsfélagar hennar í CrossFit Reykjavík lentu í þriðja sæti í fyrri grein dagsins í liðakeppninni á Heimsleikunum í CrossFit. Liðið er í fimmta sæti í heildarkeppninni. Keppni dagsins bar heitið vöðvasvín (e. muscle pig). Nafnið dregur nafn sitt af svokölluðu svíni sem var í aðalhlutverki í keppninni. Svínið er í raun þungur ílangur kassi sem íþróttafólkið þarf að lyfta og og koma þannig áfram brautina. Svínið er rúmlega 230 kíló fyrir karla og tæplega 160 kíló hjá konunum. Keppnin var nokkuð einföld. Keppninni var skipt niður í fjórar umferðir, þar sem tveir keppendur úr hverju liði fóru á brautina í einu. Hverjir tveir keppendur áttu að gera tíu upplyftur í hringjum og snúa svíninu tíu sinnum í eiginlegu boðhlaupi þar sem fjögur pör úr hvoru liði fóru á brautina. Mayhem Freedom frá Bandaríkjunum langfyrst í mark á 11 mínútum og 5,61 sekúndu. Styttra var á milli CrossFit Reykjavíkur og Mayhem Independence sem börðust um annað sætið. Reykvíska liðið var lengi vel á undan en Independence liðið tók fram úr á lokakaflanum og náði öðru sætinu á 13 mínútum og 55 sekúndum en Reykjavík kom í mark á 14 mínútum og 35 sekúndum. Aðeins fimm liðum af 36 tókst að klára brautina innan tímamarka, en ekki mátti taka lengra en 15 mínútur í að klára greinina. Oslo Navy Blue frá Noregi var á toppnum fyrir greinina en féll niður í það þriðja. Með sigri sínum fór Mayhem Freedom á toppinn með 452 stig, liðið Invictus fór upp í annað með 446 stig, þremur á undan Oslo með 443. Mayhem Independence er í fjórða sæti með 416 stig en Reykjavíkurliðið er í því fimmta með 386 stig. Önnur grein er eftir í liðakeppninni og þá eru tvær greinar eftir í einstaklingskeppninni einnig. Beina útsendingu frá keppni dagsins má nálgast hér. CrossFit Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Sjá meira
Keppni dagsins bar heitið vöðvasvín (e. muscle pig). Nafnið dregur nafn sitt af svokölluðu svíni sem var í aðalhlutverki í keppninni. Svínið er í raun þungur ílangur kassi sem íþróttafólkið þarf að lyfta og og koma þannig áfram brautina. Svínið er rúmlega 230 kíló fyrir karla og tæplega 160 kíló hjá konunum. Keppnin var nokkuð einföld. Keppninni var skipt niður í fjórar umferðir, þar sem tveir keppendur úr hverju liði fóru á brautina í einu. Hverjir tveir keppendur áttu að gera tíu upplyftur í hringjum og snúa svíninu tíu sinnum í eiginlegu boðhlaupi þar sem fjögur pör úr hvoru liði fóru á brautina. Mayhem Freedom frá Bandaríkjunum langfyrst í mark á 11 mínútum og 5,61 sekúndu. Styttra var á milli CrossFit Reykjavíkur og Mayhem Independence sem börðust um annað sætið. Reykvíska liðið var lengi vel á undan en Independence liðið tók fram úr á lokakaflanum og náði öðru sætinu á 13 mínútum og 55 sekúndum en Reykjavík kom í mark á 14 mínútum og 35 sekúndum. Aðeins fimm liðum af 36 tókst að klára brautina innan tímamarka, en ekki mátti taka lengra en 15 mínútur í að klára greinina. Oslo Navy Blue frá Noregi var á toppnum fyrir greinina en féll niður í það þriðja. Með sigri sínum fór Mayhem Freedom á toppinn með 452 stig, liðið Invictus fór upp í annað með 446 stig, þremur á undan Oslo með 443. Mayhem Independence er í fjórða sæti með 416 stig en Reykjavíkurliðið er í því fimmta með 386 stig. Önnur grein er eftir í liðakeppninni og þá eru tvær greinar eftir í einstaklingskeppninni einnig. Beina útsendingu frá keppni dagsins má nálgast hér.
CrossFit Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Sjá meira