Stelpurnar okkar ná nýjum hæðum á heimslista Sindri Sverrisson skrifar 5. ágúst 2022 08:31 Þrátt fyrir að hafa ekki tapað leik á EM héldu stelpurnar okkar svekktar heim eftir 1-1 jafntefli við Frakkland. Eitt mark til viðbótar hefði skilað liðinu í 8-liða úrslit. vísir/vilhelm Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er það 14. besta af öllum í heiminum samkvæmt nýjasta styrkleikalista FIFA. Þetta er fyrsta útgáfa heimslistans eftir að Evrópumótinu í Englandi lauk en þar töpuðu stelpurnar okkar ekki einum einasta leik. Þær féllu þó úr keppni eftir að hafa gert 1-1 jafntefli í öllum þremur leikjum sínum, gegn Belgíu, Ítalíu og Frakklandi. Þessi úrslit hjálpuðu liðinu hins vegar að komast ofar en það hefur nokkru sinni komist á heimslista FIFA, eða í 14. sæti. Áður hafði Ísland hæst náð 15. sæti á listanum. Liðið var í 17. sæti þegar síðasti listi var gefinn út, í júní. Af Evrópuþjóðum er Ísland í áttunda sæti, fyrir ofan Belgíu og Austurríki sem þó komust í 8-liða úrslitin á EM. Upp fyrir Danmörku og Ítalíu Ísland komst upp fyrir Ítalíu, Kína og Danmörku og er nú næst á eftir Noregi sem er í 13. sæti eftir mikil vonbrigði á EM. Bandaríkin tróna á toppi listans en þar á eftir koma Þýskaland, sem færist upp í 2. sæti, Svíþjóð og England, sem færist upp í 4. sæti eftir að hafa unnið Þjóðverja í úrslitaleik EM. Næsta verkefni Íslands er afar mikilvægt en í byrjun næsta mánaðar mætir liðið Hvíta-Rússlandi á heimavelli og svo Hollandi á útivelli. Sigur á Hvít-Rússum og að minnsta kosti jafntefli gegn Hollandi myndi tryggja Íslandi sæti á HM á næsta ári, í fyrsta sinn. Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira
Þetta er fyrsta útgáfa heimslistans eftir að Evrópumótinu í Englandi lauk en þar töpuðu stelpurnar okkar ekki einum einasta leik. Þær féllu þó úr keppni eftir að hafa gert 1-1 jafntefli í öllum þremur leikjum sínum, gegn Belgíu, Ítalíu og Frakklandi. Þessi úrslit hjálpuðu liðinu hins vegar að komast ofar en það hefur nokkru sinni komist á heimslista FIFA, eða í 14. sæti. Áður hafði Ísland hæst náð 15. sæti á listanum. Liðið var í 17. sæti þegar síðasti listi var gefinn út, í júní. Af Evrópuþjóðum er Ísland í áttunda sæti, fyrir ofan Belgíu og Austurríki sem þó komust í 8-liða úrslitin á EM. Upp fyrir Danmörku og Ítalíu Ísland komst upp fyrir Ítalíu, Kína og Danmörku og er nú næst á eftir Noregi sem er í 13. sæti eftir mikil vonbrigði á EM. Bandaríkin tróna á toppi listans en þar á eftir koma Þýskaland, sem færist upp í 2. sæti, Svíþjóð og England, sem færist upp í 4. sæti eftir að hafa unnið Þjóðverja í úrslitaleik EM. Næsta verkefni Íslands er afar mikilvægt en í byrjun næsta mánaðar mætir liðið Hvíta-Rússlandi á heimavelli og svo Hollandi á útivelli. Sigur á Hvít-Rússum og að minnsta kosti jafntefli gegn Hollandi myndi tryggja Íslandi sæti á HM á næsta ári, í fyrsta sinn.
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira