Stelpurnar okkar ná nýjum hæðum á heimslista Sindri Sverrisson skrifar 5. ágúst 2022 08:31 Þrátt fyrir að hafa ekki tapað leik á EM héldu stelpurnar okkar svekktar heim eftir 1-1 jafntefli við Frakkland. Eitt mark til viðbótar hefði skilað liðinu í 8-liða úrslit. vísir/vilhelm Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er það 14. besta af öllum í heiminum samkvæmt nýjasta styrkleikalista FIFA. Þetta er fyrsta útgáfa heimslistans eftir að Evrópumótinu í Englandi lauk en þar töpuðu stelpurnar okkar ekki einum einasta leik. Þær féllu þó úr keppni eftir að hafa gert 1-1 jafntefli í öllum þremur leikjum sínum, gegn Belgíu, Ítalíu og Frakklandi. Þessi úrslit hjálpuðu liðinu hins vegar að komast ofar en það hefur nokkru sinni komist á heimslista FIFA, eða í 14. sæti. Áður hafði Ísland hæst náð 15. sæti á listanum. Liðið var í 17. sæti þegar síðasti listi var gefinn út, í júní. Af Evrópuþjóðum er Ísland í áttunda sæti, fyrir ofan Belgíu og Austurríki sem þó komust í 8-liða úrslitin á EM. Upp fyrir Danmörku og Ítalíu Ísland komst upp fyrir Ítalíu, Kína og Danmörku og er nú næst á eftir Noregi sem er í 13. sæti eftir mikil vonbrigði á EM. Bandaríkin tróna á toppi listans en þar á eftir koma Þýskaland, sem færist upp í 2. sæti, Svíþjóð og England, sem færist upp í 4. sæti eftir að hafa unnið Þjóðverja í úrslitaleik EM. Næsta verkefni Íslands er afar mikilvægt en í byrjun næsta mánaðar mætir liðið Hvíta-Rússlandi á heimavelli og svo Hollandi á útivelli. Sigur á Hvít-Rússum og að minnsta kosti jafntefli gegn Hollandi myndi tryggja Íslandi sæti á HM á næsta ári, í fyrsta sinn. Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Sjá meira
Þetta er fyrsta útgáfa heimslistans eftir að Evrópumótinu í Englandi lauk en þar töpuðu stelpurnar okkar ekki einum einasta leik. Þær féllu þó úr keppni eftir að hafa gert 1-1 jafntefli í öllum þremur leikjum sínum, gegn Belgíu, Ítalíu og Frakklandi. Þessi úrslit hjálpuðu liðinu hins vegar að komast ofar en það hefur nokkru sinni komist á heimslista FIFA, eða í 14. sæti. Áður hafði Ísland hæst náð 15. sæti á listanum. Liðið var í 17. sæti þegar síðasti listi var gefinn út, í júní. Af Evrópuþjóðum er Ísland í áttunda sæti, fyrir ofan Belgíu og Austurríki sem þó komust í 8-liða úrslitin á EM. Upp fyrir Danmörku og Ítalíu Ísland komst upp fyrir Ítalíu, Kína og Danmörku og er nú næst á eftir Noregi sem er í 13. sæti eftir mikil vonbrigði á EM. Bandaríkin tróna á toppi listans en þar á eftir koma Þýskaland, sem færist upp í 2. sæti, Svíþjóð og England, sem færist upp í 4. sæti eftir að hafa unnið Þjóðverja í úrslitaleik EM. Næsta verkefni Íslands er afar mikilvægt en í byrjun næsta mánaðar mætir liðið Hvíta-Rússlandi á heimavelli og svo Hollandi á útivelli. Sigur á Hvít-Rússum og að minnsta kosti jafntefli gegn Hollandi myndi tryggja Íslandi sæti á HM á næsta ári, í fyrsta sinn.
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Sjá meira