Horfði niður á höndina sína í fyrstu grein heimsleikanna og hún var blá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2022 14:30 Emily Rolfe sést hér á sjúkrahúsinu en hún segist hafa fengið mikinn stuðnings sem hún er þakklát fyrir. Instagram/@emily_rolfe19 Kanadíska CrossFit konan Emily Rolfe þakkar skjótum viðbrögðum læknaliðs heimsleikanna í CrossFit að hún hafi ekki misst aðra höndina sína. Rolfe var flutt í skyndi á sjúkrahús eftir fyrstu grein leikanna á miðvikudaginn og gekkst þar undir neyðaraðgerð á hendi. Rolfe gat því ekki haldið keppni áfram á heimsleikunum og dróg sig skiljanlega úr keppni. Nú hefur hún sagt meira frá því sem gekk þarna á. „Ég kom inn á heimsleikanna í ár í betra formi og sterkari en ég hef nokkurn tímann verið. Ég get ekki beðið eftir að sýna það á stóra sviðinu,“ skrifaði Emily Rolfe í upphafi pistils síns. View this post on Instagram A post shared by Emily Rolfe (@emily_rolfe19) „Ég vil þakka læknaliðinu á heimsleikunum sérstaklega fyrir. Án þeirra þá var það raunverulegur möguleiki að ég hefði getað misst vinstri hendina mína,“ skrifaði Rolfe. „Ég fann fyrir litlum verk í upphandleggsvöðvanum í aðdraganda leikanna og fór í smá meðferð vegna þess hér í Madison. Ég fann fyrir svolitlum óþægindum en ég hélt að þetta væri ekkert meira en tognun,“ skrifaði Rolfe. „Eftir fyrsta hlutann í fyrstu greininni þá horfði ég niður á hendina þegar ég hoppaði á hjólið mitt og hún var orðin blá. Það sem verra er að ég hafði enga tilfinningu í henni,“ skrifaði Rolfe. „Þegar ég fór aftur á hjólið þá var öll vinstri hendin mín dofin og ég vissi að eitthvað mikið var að. Ég náði að klára æfinguna í fjórtánda sæti en um leið og ég kláraði þá fór ég strax til Rockett læknis,“ skrifaði Rolfe. „Hann skoðaði vinstri hendina sem var alveg orðin blá og köld viðkomu. Ég fór í myndatöku og var síðan send upp á sjúkrahús. Þar fór ég í bráðaaðgerð til að fjarlægja tvo blóðtappa út æðum í hendinni,“ skrifaði Rolfe. Hún þakkaði líka fyrir allar kveðjurnar og stuðninginn sem hún hefur fengið eftir þetta atvik. CrossFit Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Sjá meira
Rolfe var flutt í skyndi á sjúkrahús eftir fyrstu grein leikanna á miðvikudaginn og gekkst þar undir neyðaraðgerð á hendi. Rolfe gat því ekki haldið keppni áfram á heimsleikunum og dróg sig skiljanlega úr keppni. Nú hefur hún sagt meira frá því sem gekk þarna á. „Ég kom inn á heimsleikanna í ár í betra formi og sterkari en ég hef nokkurn tímann verið. Ég get ekki beðið eftir að sýna það á stóra sviðinu,“ skrifaði Emily Rolfe í upphafi pistils síns. View this post on Instagram A post shared by Emily Rolfe (@emily_rolfe19) „Ég vil þakka læknaliðinu á heimsleikunum sérstaklega fyrir. Án þeirra þá var það raunverulegur möguleiki að ég hefði getað misst vinstri hendina mína,“ skrifaði Rolfe. „Ég fann fyrir litlum verk í upphandleggsvöðvanum í aðdraganda leikanna og fór í smá meðferð vegna þess hér í Madison. Ég fann fyrir svolitlum óþægindum en ég hélt að þetta væri ekkert meira en tognun,“ skrifaði Rolfe. „Eftir fyrsta hlutann í fyrstu greininni þá horfði ég niður á hendina þegar ég hoppaði á hjólið mitt og hún var orðin blá. Það sem verra er að ég hafði enga tilfinningu í henni,“ skrifaði Rolfe. „Þegar ég fór aftur á hjólið þá var öll vinstri hendin mín dofin og ég vissi að eitthvað mikið var að. Ég náði að klára æfinguna í fjórtánda sæti en um leið og ég kláraði þá fór ég strax til Rockett læknis,“ skrifaði Rolfe. „Hann skoðaði vinstri hendina sem var alveg orðin blá og köld viðkomu. Ég fór í myndatöku og var síðan send upp á sjúkrahús. Þar fór ég í bráðaaðgerð til að fjarlægja tvo blóðtappa út æðum í hendinni,“ skrifaði Rolfe. Hún þakkaði líka fyrir allar kveðjurnar og stuðninginn sem hún hefur fengið eftir þetta atvik.
CrossFit Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Sjá meira