„Draumur sem ég gerði að plani“ Elísabet Hanna skrifar 5. ágúst 2022 12:00 Victor segir það óþarft að velja bara einn feril. Skjáskot/Instagram/Samsett Tónlistarmaðurinn Doctor Victor er þúsundþjalasmiður, hann starfar sem læknir á daginn og fer svo og þeytir skífum og vinnur að tónlist utan þess. Hann segist hafa fengið „aha“ augnablik á fyrsta dj gigginu sínu í Slóvakíu, þar sem hann var í læknisnámi og í framhaldinu ákveðið að elta báða draumana. Nýtur vegferðarinnar Hann segir það mikilvægt að segja já við tækifærum og vera óhræddur við að fá nei: „Annaðhvort færðu já eða nei, það er ekkert mikið verra en það, þú færð bara nei og það tekur þig áfram.“ Hann segist ennþá vera að þróa sig sem tónlistarmann en nýtur vegferðarinnar að markmiðunum í stað þess að einblína á endamarkmiðið og halda að hamingjan leynist þar. Þegar hann var ungur fékk hann að gjöf píanó sem gat skipti um hljóð og hugsaði þá: „Þetta er eitthvað sem mig langar að gera, mig langar einhvern veginn að búa til lag úr þessum hljóðum. [...] Þar plantaðist eitthvað fræ sem var einhver draumur sem ég gerði að plani.“ View this post on Instagram A post shared by Doctor Victor (@doctorvictorsound) Victor var gestur hjá Kristjáni Hafþórssyni í Jákastinu þar sem hann ræðir meðal annars svefn, hreyfingu, mataræði, andlegu hliðina, upphaf tónlistarferilsins og skipulagið sem fylgir því að vera læknir og tónlistarmaður á sama tíma. Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan: Þemalag Vetrarólympíuleikanna Runólfur Oddsson, ræðismaður í Slóvakíu og frændi Victors, sýndi aðilum sem komu að Vetrarólympíuleikunum í Bejing tónlistina hans. Í framhaldinu fékk að hann boð frá sjónvarpsstöðinni China International Television Network um að koma að laginu fyrir keppnina. „Þeir vildu fá þennan Íslending með í þetta project. Það voru fjórir artistar sem komu að þessu: Tveir Kínverjar, einn Ítali og ég. Þetta bara þróaðist út í stórt project,“ segir hann um tækifærið. Lagið heitir Embrace og táknar samstöðuna sem Ólympíuleikar standa fyrir. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=qOkWlmRJO1s">watch on YouTube</a> Lag með Rúrik „Hann var náttúrulega í þessum dansþætti þarna í Þýskalandi,“ segir hann um Rúrik sem hann vann með að fyrsta lagi kappans: Older . „Þetta var spilað náttúrulega bara á stærstu sjónvarpsstöðinni þar og á útvarpsstöðvunum, þetta var alveg ótrúlegt,“ segir hann. Í dag, eftir samstarfið, segir hann þá orðna bestu vini sem peppa hvorn annan áfram þegar kemur að hreyfingu og tónlist. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=eShm5uJ2Ud0">watch on YouTube</a> Tónlist Samfélagsmiðlar Jákastið Tengdar fréttir Doctor Victor, Daníel Ágúst og Bomarz sameina krafta sína með dansvænu lagi Tónlistarmennirnir Doctor Victor, Daníel Ágúst og Bomarz fara dansandi inn í sumarið þar sem þeir voru að senda frá sér lagið Dansarinn (Club Edit). Upprunalega lagið var gefið út eftir samnefnda bók eftir Óskar Guðmundsson á vegum Storytel en ákveðið var að gera glænýja útgáfu. 24. júní 2022 16:30 Rúrik var syngjandi górilla í Þýskalandi Rúrik Gíslason tók nýlega þátt í þýsku útgáfunni af þáttunum The Masked Singer. Á Instagram-síðu sinni segist hann vera þakklátur fyrir reynsluna sem hann öðlaðist í keppninni. 26. apríl 2022 00:06 Læknaneminn sem gaf út vinsælasta lag landsins í sumar heiðraður í Slóvakíu Læknaneminn Victor Guðmundsson, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Doctor Victor, hlaut í síðustu viku heiðursverðlaun frá borgarstjóranum í Martin í Slóvakíu þar sem hann stundar læknanám fyrir störf sín í þágu menningar, góðgerðarmála og listar, en er þetta í fyrsta sinn sem nemanda er veitt þessi verðlaun þar úti. 19. nóvember 2019 10:30 Rúrik á hvíta tjaldið í Þýskalandi og leikur í íslenskri kvikmynd Rúrik Gíslason hefur um árabil spilað með íslenska A-landsliðinu í knattspyrnu, hann á 53 landsleiki að baki þar sem hann hefur skorað þrjú mörk en auk þess spilaði Rúrik með yngri landsliðum Íslands. 11. nóvember 2020 10:29 Sömdu titillag og gerðu tónlistarmyndband fyrir glæpasöguna Dansarinn Glæpasagan Dansarinn eftir Óskar Guðmundsson er komin út sem hljóðbók, rafbók og innbundin bók. Storytel fór á þá leið að semja titillag fyrir bókina í samstarfi við tónlistarmennina Daníel Ágúst, Bomarz og Doctor Victor. 11. nóvember 2021 14:00 Ingó, Doctor Victor og Gummi Tóta með annað sumarlag Tónlistarmaðurinn og læknirinn Victor Guðmundsson, betur þekktur sem Doctor Victor, gaf í dag út lagið Gírinn ásamt bræðrunum Ingó Veðurguð og Gumma Tóta, en það er annað lagið sem þeir félagar gefa út saman. 23. apríl 2021 13:30 Doctor Victor, Gummi Tóta og Ingó Veðurguð gefa út sumarsmell Tónlistarmaðurinn Doctor Victor gaf í dag út glænýtt lag fyrir sumarhátíðina Sumargleðin ásamt þeim bræðrum Guðmundi Þórarinssyni og Ingó Veðurguði, en lagið er þemalag hátíðarinnar og jafnframt skemmtileg blanda af mismunandi tónlistarstílum þeirra þriggja. 24. maí 2019 14:30 Íslenskur læknanemi gefur út tónlistarmyndband Fimmta árs læknaneminn Victor Guðmundsson, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Doctor Victor frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband við lagið Somebody Like You. 30. desember 2018 12:00 Rúrik fagnar útgáfu myndbands og blæs á slúðursögurnar Rúrik Gíslason sendi í dag frá sér nýja útgáfu af laginu sínu Older. Lagið og meðfylgjandi myndband var tekið upp í Hörpu tónlistarhúsi. 9. apríl 2021 13:30 Rúrik gefur út sitt fyrsta lag og myndband á næstunni Knattspyrnumaðurinn, athafnamaðurinn og fyrirsætan Rúrik Gíslason mun á næstunni senda frá sér sitt fyrsta lag og myndband. 14. september 2020 15:30 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Nýtur vegferðarinnar Hann segir það mikilvægt að segja já við tækifærum og vera óhræddur við að fá nei: „Annaðhvort færðu já eða nei, það er ekkert mikið verra en það, þú færð bara nei og það tekur þig áfram.“ Hann segist ennþá vera að þróa sig sem tónlistarmann en nýtur vegferðarinnar að markmiðunum í stað þess að einblína á endamarkmiðið og halda að hamingjan leynist þar. Þegar hann var ungur fékk hann að gjöf píanó sem gat skipti um hljóð og hugsaði þá: „Þetta er eitthvað sem mig langar að gera, mig langar einhvern veginn að búa til lag úr þessum hljóðum. [...] Þar plantaðist eitthvað fræ sem var einhver draumur sem ég gerði að plani.“ View this post on Instagram A post shared by Doctor Victor (@doctorvictorsound) Victor var gestur hjá Kristjáni Hafþórssyni í Jákastinu þar sem hann ræðir meðal annars svefn, hreyfingu, mataræði, andlegu hliðina, upphaf tónlistarferilsins og skipulagið sem fylgir því að vera læknir og tónlistarmaður á sama tíma. Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan: Þemalag Vetrarólympíuleikanna Runólfur Oddsson, ræðismaður í Slóvakíu og frændi Victors, sýndi aðilum sem komu að Vetrarólympíuleikunum í Bejing tónlistina hans. Í framhaldinu fékk að hann boð frá sjónvarpsstöðinni China International Television Network um að koma að laginu fyrir keppnina. „Þeir vildu fá þennan Íslending með í þetta project. Það voru fjórir artistar sem komu að þessu: Tveir Kínverjar, einn Ítali og ég. Þetta bara þróaðist út í stórt project,“ segir hann um tækifærið. Lagið heitir Embrace og táknar samstöðuna sem Ólympíuleikar standa fyrir. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=qOkWlmRJO1s">watch on YouTube</a> Lag með Rúrik „Hann var náttúrulega í þessum dansþætti þarna í Þýskalandi,“ segir hann um Rúrik sem hann vann með að fyrsta lagi kappans: Older . „Þetta var spilað náttúrulega bara á stærstu sjónvarpsstöðinni þar og á útvarpsstöðvunum, þetta var alveg ótrúlegt,“ segir hann. Í dag, eftir samstarfið, segir hann þá orðna bestu vini sem peppa hvorn annan áfram þegar kemur að hreyfingu og tónlist. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=eShm5uJ2Ud0">watch on YouTube</a>
Tónlist Samfélagsmiðlar Jákastið Tengdar fréttir Doctor Victor, Daníel Ágúst og Bomarz sameina krafta sína með dansvænu lagi Tónlistarmennirnir Doctor Victor, Daníel Ágúst og Bomarz fara dansandi inn í sumarið þar sem þeir voru að senda frá sér lagið Dansarinn (Club Edit). Upprunalega lagið var gefið út eftir samnefnda bók eftir Óskar Guðmundsson á vegum Storytel en ákveðið var að gera glænýja útgáfu. 24. júní 2022 16:30 Rúrik var syngjandi górilla í Þýskalandi Rúrik Gíslason tók nýlega þátt í þýsku útgáfunni af þáttunum The Masked Singer. Á Instagram-síðu sinni segist hann vera þakklátur fyrir reynsluna sem hann öðlaðist í keppninni. 26. apríl 2022 00:06 Læknaneminn sem gaf út vinsælasta lag landsins í sumar heiðraður í Slóvakíu Læknaneminn Victor Guðmundsson, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Doctor Victor, hlaut í síðustu viku heiðursverðlaun frá borgarstjóranum í Martin í Slóvakíu þar sem hann stundar læknanám fyrir störf sín í þágu menningar, góðgerðarmála og listar, en er þetta í fyrsta sinn sem nemanda er veitt þessi verðlaun þar úti. 19. nóvember 2019 10:30 Rúrik á hvíta tjaldið í Þýskalandi og leikur í íslenskri kvikmynd Rúrik Gíslason hefur um árabil spilað með íslenska A-landsliðinu í knattspyrnu, hann á 53 landsleiki að baki þar sem hann hefur skorað þrjú mörk en auk þess spilaði Rúrik með yngri landsliðum Íslands. 11. nóvember 2020 10:29 Sömdu titillag og gerðu tónlistarmyndband fyrir glæpasöguna Dansarinn Glæpasagan Dansarinn eftir Óskar Guðmundsson er komin út sem hljóðbók, rafbók og innbundin bók. Storytel fór á þá leið að semja titillag fyrir bókina í samstarfi við tónlistarmennina Daníel Ágúst, Bomarz og Doctor Victor. 11. nóvember 2021 14:00 Ingó, Doctor Victor og Gummi Tóta með annað sumarlag Tónlistarmaðurinn og læknirinn Victor Guðmundsson, betur þekktur sem Doctor Victor, gaf í dag út lagið Gírinn ásamt bræðrunum Ingó Veðurguð og Gumma Tóta, en það er annað lagið sem þeir félagar gefa út saman. 23. apríl 2021 13:30 Doctor Victor, Gummi Tóta og Ingó Veðurguð gefa út sumarsmell Tónlistarmaðurinn Doctor Victor gaf í dag út glænýtt lag fyrir sumarhátíðina Sumargleðin ásamt þeim bræðrum Guðmundi Þórarinssyni og Ingó Veðurguði, en lagið er þemalag hátíðarinnar og jafnframt skemmtileg blanda af mismunandi tónlistarstílum þeirra þriggja. 24. maí 2019 14:30 Íslenskur læknanemi gefur út tónlistarmyndband Fimmta árs læknaneminn Victor Guðmundsson, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Doctor Victor frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband við lagið Somebody Like You. 30. desember 2018 12:00 Rúrik fagnar útgáfu myndbands og blæs á slúðursögurnar Rúrik Gíslason sendi í dag frá sér nýja útgáfu af laginu sínu Older. Lagið og meðfylgjandi myndband var tekið upp í Hörpu tónlistarhúsi. 9. apríl 2021 13:30 Rúrik gefur út sitt fyrsta lag og myndband á næstunni Knattspyrnumaðurinn, athafnamaðurinn og fyrirsætan Rúrik Gíslason mun á næstunni senda frá sér sitt fyrsta lag og myndband. 14. september 2020 15:30 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Doctor Victor, Daníel Ágúst og Bomarz sameina krafta sína með dansvænu lagi Tónlistarmennirnir Doctor Victor, Daníel Ágúst og Bomarz fara dansandi inn í sumarið þar sem þeir voru að senda frá sér lagið Dansarinn (Club Edit). Upprunalega lagið var gefið út eftir samnefnda bók eftir Óskar Guðmundsson á vegum Storytel en ákveðið var að gera glænýja útgáfu. 24. júní 2022 16:30
Rúrik var syngjandi górilla í Þýskalandi Rúrik Gíslason tók nýlega þátt í þýsku útgáfunni af þáttunum The Masked Singer. Á Instagram-síðu sinni segist hann vera þakklátur fyrir reynsluna sem hann öðlaðist í keppninni. 26. apríl 2022 00:06
Læknaneminn sem gaf út vinsælasta lag landsins í sumar heiðraður í Slóvakíu Læknaneminn Victor Guðmundsson, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Doctor Victor, hlaut í síðustu viku heiðursverðlaun frá borgarstjóranum í Martin í Slóvakíu þar sem hann stundar læknanám fyrir störf sín í þágu menningar, góðgerðarmála og listar, en er þetta í fyrsta sinn sem nemanda er veitt þessi verðlaun þar úti. 19. nóvember 2019 10:30
Rúrik á hvíta tjaldið í Þýskalandi og leikur í íslenskri kvikmynd Rúrik Gíslason hefur um árabil spilað með íslenska A-landsliðinu í knattspyrnu, hann á 53 landsleiki að baki þar sem hann hefur skorað þrjú mörk en auk þess spilaði Rúrik með yngri landsliðum Íslands. 11. nóvember 2020 10:29
Sömdu titillag og gerðu tónlistarmyndband fyrir glæpasöguna Dansarinn Glæpasagan Dansarinn eftir Óskar Guðmundsson er komin út sem hljóðbók, rafbók og innbundin bók. Storytel fór á þá leið að semja titillag fyrir bókina í samstarfi við tónlistarmennina Daníel Ágúst, Bomarz og Doctor Victor. 11. nóvember 2021 14:00
Ingó, Doctor Victor og Gummi Tóta með annað sumarlag Tónlistarmaðurinn og læknirinn Victor Guðmundsson, betur þekktur sem Doctor Victor, gaf í dag út lagið Gírinn ásamt bræðrunum Ingó Veðurguð og Gumma Tóta, en það er annað lagið sem þeir félagar gefa út saman. 23. apríl 2021 13:30
Doctor Victor, Gummi Tóta og Ingó Veðurguð gefa út sumarsmell Tónlistarmaðurinn Doctor Victor gaf í dag út glænýtt lag fyrir sumarhátíðina Sumargleðin ásamt þeim bræðrum Guðmundi Þórarinssyni og Ingó Veðurguði, en lagið er þemalag hátíðarinnar og jafnframt skemmtileg blanda af mismunandi tónlistarstílum þeirra þriggja. 24. maí 2019 14:30
Íslenskur læknanemi gefur út tónlistarmyndband Fimmta árs læknaneminn Victor Guðmundsson, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Doctor Victor frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband við lagið Somebody Like You. 30. desember 2018 12:00
Rúrik fagnar útgáfu myndbands og blæs á slúðursögurnar Rúrik Gíslason sendi í dag frá sér nýja útgáfu af laginu sínu Older. Lagið og meðfylgjandi myndband var tekið upp í Hörpu tónlistarhúsi. 9. apríl 2021 13:30
Rúrik gefur út sitt fyrsta lag og myndband á næstunni Knattspyrnumaðurinn, athafnamaðurinn og fyrirsætan Rúrik Gíslason mun á næstunni senda frá sér sitt fyrsta lag og myndband. 14. september 2020 15:30