Spáir því að Man. United endi ofar í töflunni en Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2022 09:31 Cristiano Ronaldo fagnar marki fyrir Manchester United á móti Chelsea á síðasta tímabili. EPA-EFE/PETER POWELL Enska úrvalsdeildin hefst á ný á morgun þegar Crystal Palace fær Arsenal í heimsókn en hin liðin í deildinni hefja síðan leik á laugardag og sunnudag. Breska ríkisútvarpið, BBC, fékk sérfræðinga sína, til að spá fyrir um fjögur efstu sætin á komandi tímabili. Það þarf ekki að koma mikið á óvart að Englandsmeistarar Manchester City og bikarmeistarar Liverpool koma þar mjög vel út. Alls spá þrettán spekingar því að Manchester City vinni titilinn þriðja árið í röð en níu eru á því að Liverpool verði enskur meistari. Ekkert annað lið kemst í efsta sætið í spánni. Það sem vekur kannski mesta athygli er sá eini sem er ekki með bæði Manchester City og Liverpool í efstu tveimur sætunum. Hér má sjá hvernig séfræðingar BBC spá fyrir um lokastöðuna.BBC Sá heitir Robert Green og er fyrrum markvörður enska landsliðsins og fyrrum leikmaður Norwich City, West Ham United, Queens Park Rangers og Leeds United. Green spáir Manchester City vissulega meistaratitlinum en hann spáir síðan að Manchester United endi ofar en Liverpool. BBC tók síðan saman hjá öllum 22 sérfræðingunum þar sem gefin voru fjögur stig fyrir fyrsta sæti, þrjú stig fyrir annað sætið og svo framvegis. Samkvæmt því munu Manchester City vinna deildina eftir hörku keppni við Liverpool en Tottenham og Chelsea taka síðan síðustu tvö sætin inn í Meistaradeildina. Arsenal er síðan á undan Manchester United sem situr í sjötta sæti í þeirri samantekt. Það eru reyndar aðeins þrír sérfræðingar sem eru með Manchester United á topp fjögur en það eru auðvitað Green (2. sæti) en líka þeir Dion Dublin (4. sæti) og Nedum Onuoha (4. sæti). Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Breska ríkisútvarpið, BBC, fékk sérfræðinga sína, til að spá fyrir um fjögur efstu sætin á komandi tímabili. Það þarf ekki að koma mikið á óvart að Englandsmeistarar Manchester City og bikarmeistarar Liverpool koma þar mjög vel út. Alls spá þrettán spekingar því að Manchester City vinni titilinn þriðja árið í röð en níu eru á því að Liverpool verði enskur meistari. Ekkert annað lið kemst í efsta sætið í spánni. Það sem vekur kannski mesta athygli er sá eini sem er ekki með bæði Manchester City og Liverpool í efstu tveimur sætunum. Hér má sjá hvernig séfræðingar BBC spá fyrir um lokastöðuna.BBC Sá heitir Robert Green og er fyrrum markvörður enska landsliðsins og fyrrum leikmaður Norwich City, West Ham United, Queens Park Rangers og Leeds United. Green spáir Manchester City vissulega meistaratitlinum en hann spáir síðan að Manchester United endi ofar en Liverpool. BBC tók síðan saman hjá öllum 22 sérfræðingunum þar sem gefin voru fjögur stig fyrir fyrsta sæti, þrjú stig fyrir annað sætið og svo framvegis. Samkvæmt því munu Manchester City vinna deildina eftir hörku keppni við Liverpool en Tottenham og Chelsea taka síðan síðustu tvö sætin inn í Meistaradeildina. Arsenal er síðan á undan Manchester United sem situr í sjötta sæti í þeirri samantekt. Það eru reyndar aðeins þrír sérfræðingar sem eru með Manchester United á topp fjögur en það eru auðvitað Green (2. sæti) en líka þeir Dion Dublin (4. sæti) og Nedum Onuoha (4. sæti).
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira