United íhugar Neves ef félaginu mistekst að krækja í De Jong Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. ágúst 2022 07:01 Manchester United gæti skoðað möguleikann á því að fá Ruben Neves ef liðinu mistekst að krækja í Frenki de Jong. Jack Thomas - WWFC/Wolves via Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur verið á höttunum eftir hollenska miðjumanninum Frenki de Jong í allt sumar, en illa gengur að sannfæra leikmanninn um að yfirgefa Barcelona. Félagið skoðar nú Ruben Neves, miðjumann Wolves, ef De Jong kemur ekki. United hefur lengi haft auga á Neves sem hefur leikið 212 leiki fyrir Wolves og skorað í þeim 24 mörk. Bruno Lage, knattspyrnustjóri Wolves, sagði fyrr á þessu ári að félagið hafi sett hundrað milljón punda verðmiða á leikmanninn eftir að fréttir bárust af áhuga frá United, Arsenal og Tottenham á Portúgalanum. „Ég veit að þetta er einstakur leikmaður sem við erum með,“ sagði Lage um Neves í apríl. „Það sem hann hefur gert á þessu tímabili er mjög gott. Ég held líka að hann geti sýnt sínar bestu hliðar í okkar leikkerfi. Hann setur liðið okkar á hærri stall.“ „Þegar þú ert með svona leikmann er best að hækka launin hans og gefa honum lengri samning. En hver veit, þegar maður er með leikmann eins og hann í þessari stöðu, sem getur varist og sótt og er alltaf fagmannlegur og frábær einstaklingur, þá munu stóru liðin mæta með hundrað milljónir punda til að kaupa svoleiðis leikmann.“ 🇵🇹 Rúben Neves🇵🇹 Renato Sanches@MelissaReddy_ says should Manchester United not get their number one target Frenkie De Jong they would look at alternatives. 👀 pic.twitter.com/97TNnsWcW7— Football Daily (@footballdaily) August 2, 2022 Neves hefur verið orðaður við United í nokkra mánuði, en félagið hefur eytt stærstum hluta félagsskiptagluggans í að eltast við De Jong. Neves hefur verið á mála hjá Wolves síðan hann gekk til liðs við félagið frá Porto árið 2017. Enski boltinn Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Jón Axel og félagar spila til úrslita Körfubolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
United hefur lengi haft auga á Neves sem hefur leikið 212 leiki fyrir Wolves og skorað í þeim 24 mörk. Bruno Lage, knattspyrnustjóri Wolves, sagði fyrr á þessu ári að félagið hafi sett hundrað milljón punda verðmiða á leikmanninn eftir að fréttir bárust af áhuga frá United, Arsenal og Tottenham á Portúgalanum. „Ég veit að þetta er einstakur leikmaður sem við erum með,“ sagði Lage um Neves í apríl. „Það sem hann hefur gert á þessu tímabili er mjög gott. Ég held líka að hann geti sýnt sínar bestu hliðar í okkar leikkerfi. Hann setur liðið okkar á hærri stall.“ „Þegar þú ert með svona leikmann er best að hækka launin hans og gefa honum lengri samning. En hver veit, þegar maður er með leikmann eins og hann í þessari stöðu, sem getur varist og sótt og er alltaf fagmannlegur og frábær einstaklingur, þá munu stóru liðin mæta með hundrað milljónir punda til að kaupa svoleiðis leikmann.“ 🇵🇹 Rúben Neves🇵🇹 Renato Sanches@MelissaReddy_ says should Manchester United not get their number one target Frenkie De Jong they would look at alternatives. 👀 pic.twitter.com/97TNnsWcW7— Football Daily (@footballdaily) August 2, 2022 Neves hefur verið orðaður við United í nokkra mánuði, en félagið hefur eytt stærstum hluta félagsskiptagluggans í að eltast við De Jong. Neves hefur verið á mála hjá Wolves síðan hann gekk til liðs við félagið frá Porto árið 2017.
Enski boltinn Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Jón Axel og félagar spila til úrslita Körfubolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira