Björg tekur við af Flosa hjá Starfsgreinasambandinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. júlí 2022 15:53 Björg tekur við starfinu af Flosa í október. Vísir Björg Bjarnadóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands og mun hefja störf 1. október næstkomandi. Alls bárust þrettán umsóknir um stöðu framkvmædastjóra. Björg tekur við starfinu af Flosa Eiríkssyni, sem hefur sinnt starfinu frá árinu 2018. Flosi sagði starfi sínu hjá sambandinu lausu í lok síðasta mánaðar fyrir formannafund SGS, sem er fjölmennasta landssamband launafólks á Íslandi með um 72 þúsund félagsmenn. Innherji fjallaði ítarlega um starfslok Flosa í byrjun mánaðar. Björg tekur eins og áður segir við stöðunni 1. október en hún hefur starfað sem skrifstofustjóri hjá einu aðildarfélaga SGS í þrettán ár samkvæmt tilkynningu frá SGS. Frá 2018 hefur Björg þá starfað við kennslu í Fjölbrautaskóla Vesturlands auk þess að gegna stöðu forstöðumanns bókasafns og sjá um skjalavörslu fjölbrautaskólans. Þá hefur hún einnig starfað sem VIRK-ráðgjafi fyrir öll stéttarfélögin á Akranesi og var einn af fyrstu ráðgjöfum sjóðsins og tók þátt í þþróun hans og uppbyggingu þjónustunnar frá upphafi. Hún sat sem aðalmaður í stjórn Festu lífeyrissjóðs frá 2013 til 2015 og sem varamaður frá 2015 til 2019 auk þess sem hún sat í verðlagsnefnd búvara á árunum 2015 til 2017. Hún hefur auk þess sinnt ýmsu félags- og sjálfboðaliðastarfi til að mynda hjá Rauða krossinum. Björg lauk meistaranámi í upplýsingafræði og er með viðbótardiplómu í opinberri stjórnsýslu, kennsluréttindi á meistarastigi og starfsréttindi sem grunn- og framhaldsskólakennari. Hún er auk þess með BA-próf í íslensku. Stéttarfélög Vistaskipti Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Flosi sagði starfi sínu hjá sambandinu lausu í lok síðasta mánaðar fyrir formannafund SGS, sem er fjölmennasta landssamband launafólks á Íslandi með um 72 þúsund félagsmenn. Innherji fjallaði ítarlega um starfslok Flosa í byrjun mánaðar. Björg tekur eins og áður segir við stöðunni 1. október en hún hefur starfað sem skrifstofustjóri hjá einu aðildarfélaga SGS í þrettán ár samkvæmt tilkynningu frá SGS. Frá 2018 hefur Björg þá starfað við kennslu í Fjölbrautaskóla Vesturlands auk þess að gegna stöðu forstöðumanns bókasafns og sjá um skjalavörslu fjölbrautaskólans. Þá hefur hún einnig starfað sem VIRK-ráðgjafi fyrir öll stéttarfélögin á Akranesi og var einn af fyrstu ráðgjöfum sjóðsins og tók þátt í þþróun hans og uppbyggingu þjónustunnar frá upphafi. Hún sat sem aðalmaður í stjórn Festu lífeyrissjóðs frá 2013 til 2015 og sem varamaður frá 2015 til 2019 auk þess sem hún sat í verðlagsnefnd búvara á árunum 2015 til 2017. Hún hefur auk þess sinnt ýmsu félags- og sjálfboðaliðastarfi til að mynda hjá Rauða krossinum. Björg lauk meistaranámi í upplýsingafræði og er með viðbótardiplómu í opinberri stjórnsýslu, kennsluréttindi á meistarastigi og starfsréttindi sem grunn- og framhaldsskólakennari. Hún er auk þess með BA-próf í íslensku.
Stéttarfélög Vistaskipti Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira