Þúsundir söfnuðust saman til að taka á móti þjóðhetjunni Vingegaard Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. júlí 2022 17:31 Jonas Vingegaard fékk vægast sagt góðar móttökur við komu sína aftur til Danmerkur. SERGEI GAPON/Anadolu Agency via Getty Images Danski hjólreiðakappinn Jonas Vingegaard snéri aftur heim til Danmerkur eftir að hafa fagnað sigri á stærsta hjólreiðamóti heims, Tour de France. Þúsundir aðdáenda kappans söfnuðust saman á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn til að taka á móti hetjunni sinni. Með blæjuna niðri keyrði Vingegaard um Ráðhústorgið klæddur í gulu treyjuna sem sigurvegarar Tour de France klæðast. Hafsjór af fólki mætti til að taka á móti Vingegaard, og eins og segir í umfjöllun TV2 um málið hefur annað eins ekki sést þar í landi síðan Danir tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn í knattspyrnu árið 1992. Sjálfur ætlaði Vingegaard ekki að trúa því hversu margir væru mættir til að fagna sigri hans og hann þakkaði fólkinu að sjálfsögðu vel fyrir sig. „Þetta var algjörlega frábær ferð. Ég vil bara þakka öllum kærlega fyrir mig. Þetta er búin að vera frábær upplifun fyrir mig,“ sagði hjólreiðakappinn í samtali við TV2. ráðhústorgið í Kaupmannahöfn var gjörsamlega pakkað þegar Vingegaard mætti.Steffen Trumpf/picture alliance via Getty Images Þrátt fyrir að nú séu þrír dagar síðan Vingegaard tryggði sér sigur í Tour de France er kappinn ekki enn búinn að átta sig á sigrinum. „Ég bara skil þetta ekki. Þetta er gjörsamlega geggjað.“ Eftir að hafa heilsað mannfjöldanum fór Vingegaard svo inn í ráðhúsið þar sem Sophie Hæstorp Andersen, borgarstjóri Kaupmannahafnar, Simon Kellerup, viðskiptamálaráðherra, og Henrik Jess Jensen, formaður hjólreiðasambands Danmerkur, hylltu hetjunni. „Jonas, þessi sigur þinn í Tour de France er eitt mesta íþróttaafrek Dana,“ sagði borgarstjórinn Sophie Hæstorp Andersen meðal annars um afrek Vingegaard. Hjólreiðar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira
Með blæjuna niðri keyrði Vingegaard um Ráðhústorgið klæddur í gulu treyjuna sem sigurvegarar Tour de France klæðast. Hafsjór af fólki mætti til að taka á móti Vingegaard, og eins og segir í umfjöllun TV2 um málið hefur annað eins ekki sést þar í landi síðan Danir tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn í knattspyrnu árið 1992. Sjálfur ætlaði Vingegaard ekki að trúa því hversu margir væru mættir til að fagna sigri hans og hann þakkaði fólkinu að sjálfsögðu vel fyrir sig. „Þetta var algjörlega frábær ferð. Ég vil bara þakka öllum kærlega fyrir mig. Þetta er búin að vera frábær upplifun fyrir mig,“ sagði hjólreiðakappinn í samtali við TV2. ráðhústorgið í Kaupmannahöfn var gjörsamlega pakkað þegar Vingegaard mætti.Steffen Trumpf/picture alliance via Getty Images Þrátt fyrir að nú séu þrír dagar síðan Vingegaard tryggði sér sigur í Tour de France er kappinn ekki enn búinn að átta sig á sigrinum. „Ég bara skil þetta ekki. Þetta er gjörsamlega geggjað.“ Eftir að hafa heilsað mannfjöldanum fór Vingegaard svo inn í ráðhúsið þar sem Sophie Hæstorp Andersen, borgarstjóri Kaupmannahafnar, Simon Kellerup, viðskiptamálaráðherra, og Henrik Jess Jensen, formaður hjólreiðasambands Danmerkur, hylltu hetjunni. „Jonas, þessi sigur þinn í Tour de France er eitt mesta íþróttaafrek Dana,“ sagði borgarstjórinn Sophie Hæstorp Andersen meðal annars um afrek Vingegaard.
Hjólreiðar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira