Sá besti í NFL-deildinni undanfarin tvö ár eins og klipptur út úr Con Air myndinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2022 23:31 Nicolas Cage sést hér í hlutverki Cameron Poe í Con Air myndinni en hún var frumsýnd árið 1997. Getty/Touchstone Pictures Ekki er vitað hvort að súperstjarna ameríska fótboltans hafi ætlað sér að heiðra kvikmyndapersónuna Cameron Poe en hver sem ætlunin var þá tókst það fullkomlega hjá honum. Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, hefur verið kosinn mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar undanfarin tvö tímabil. Rodgers varð sá fyrsti til að fá þessi verðlaun tvö ár í röð síðan að Peyton Manning var kosinn bæði 2008 og 2009. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Það styttist óðum í nýtt tímabil og Rodgers mætti í æfingabúðirnar hjá Green Bay Packers liðinu í gær. Klæðaburður hans vakti mikla athygli þótt að hann hafi verið eins einfaldur og þeir gerast. Ástæðan var að hann var klæddur alveg eins og Cameron Poe, persónan sem Nicolas Cage lék í kvikmyndinni vinsælu Con Air sem var frumsýnd árið 1997. Það þarf heldur ekki að spyrja að því að vefmiðlarnir og samfélagsmiðlarnir voru fljótir að kveikja á perunni. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Það er pressa á Aaron Rodgers á þessu tímabili. Hann tryggði sér nýjan risasamning í sumar en missti á móti sinn besta útherja þegar Davante Adams samdi við Las Vegas Raiders. Samvinna Rodgers og Adams hefur verið frábær en nú velta menn því fyrir sér hver verði uppáhalds viðtakandi sendinga Aarons á komandi leiktíð. NFL Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira
Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, hefur verið kosinn mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar undanfarin tvö tímabil. Rodgers varð sá fyrsti til að fá þessi verðlaun tvö ár í röð síðan að Peyton Manning var kosinn bæði 2008 og 2009. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Það styttist óðum í nýtt tímabil og Rodgers mætti í æfingabúðirnar hjá Green Bay Packers liðinu í gær. Klæðaburður hans vakti mikla athygli þótt að hann hafi verið eins einfaldur og þeir gerast. Ástæðan var að hann var klæddur alveg eins og Cameron Poe, persónan sem Nicolas Cage lék í kvikmyndinni vinsælu Con Air sem var frumsýnd árið 1997. Það þarf heldur ekki að spyrja að því að vefmiðlarnir og samfélagsmiðlarnir voru fljótir að kveikja á perunni. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Það er pressa á Aaron Rodgers á þessu tímabili. Hann tryggði sér nýjan risasamning í sumar en missti á móti sinn besta útherja þegar Davante Adams samdi við Las Vegas Raiders. Samvinna Rodgers og Adams hefur verið frábær en nú velta menn því fyrir sér hver verði uppáhalds viðtakandi sendinga Aarons á komandi leiktíð.
NFL Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira