Love Island stjarna skrifar undir hjá SWIPE Elísabet Hanna skrifar 26. júlí 2022 20:01 Georgia Harrison hefur skrifað undir hjá SWIPE Media sem er í eigu Nökkva, Gunnars og Alexöndru. Aðsend/Skjáskot Love Island stjarnan Georgia Harrison sem tók þátt í þriðju seríu af raunveruleikaþáttunum sívinsælu hefur skrifað undir hjá umboðsskrifstofunni SWIPE Media. Georgia Harrison er áhrifavaldur frá Essex í Bretlandi og er meðal annars þekkt fyrir að hafa komið fram í raunveruleikaþáttum Love Island árið 2017. Hún hefur einnig komið fram í öðrum raunveruleikaþáttum í Bretlandi eins og Celebrity Ex On The Beach og The Only Way Is Essex. Georgia er með 1,1 milljón fylgjendur á Instagram og yfir 400.000 fylgjendur á TikTok og er því með stærstu áhrifavöldunum sem hafa skrifað undir hjá umboðsskrifstofunni. View this post on Instagram A post shared by Fashion | Beauty | 1111 (@georgialouiseharrison) Hvernig komumst þið í samband við Georgiu?Við kynnumst Georgiu í gegnum Víking Heiðar vin okkar, sem er einhver best tengdi gæi sem ég hef kynnst. Georgia hefur undanfarið ekki verið með umboðsskrifstofu og henni leist vel á pælingarnar okkar og ákvað því að skrifa undir. Við erum ótrúlega þakklát fyrir að fá tækifæri til þess að vinna með henni. Voruð þið búin að fylgjast með henni í Love Island?Við kynnumst Georgiu nokkrum árum eftir að hún hafði komið fram í Love Island. Undanfarið hefur hún verið að skipta um fókus hjá sér og við vorum mjög hrifin af því sem hana langar til þess að gera á sínum miðli. Við erum spennt að aðstoða hana við að taka næstu skref hjá sér. View this post on Instagram A post shared by Fashion | Beauty | 1111 (@georgialouiseharrison) Hvernig fóru samningaviðræður fram?Samningaviðræður gengu bara mjög vel. Við vorum sammála um hvert okkur langaði að fara saman og þá var eftirleikurinn auðveldur. Hvað er framundan?Framundan hjá okkur er að móta stefnuna með Georgiu og hjálpa henni við að láta drauma sína rætast. Hún er með stóran vettvang og vill nota miðilinn sinn á góðan hátt og við munum aðstoða hana við það. Georgia er í Los Angeles í augnablikinu, en við munum hitta hana í London í lok ágúst. View this post on Instagram A post shared by Fashion | Beauty | 1111 (@georgialouiseharrison) Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Verður gaman að taka loksins í spaðann á okkar manni“ SWIPE Media gerði á dögunum umboðssamning við sinn stærsta kúnna til þessa, áhrifavaldinn Dami sem nýtir samfélagsmiðla sína í að taka upp jákvæð og falleg skilaboð sem aðrir geta sent sín á milli ásamt því að vera með sitt eigið vörumerki. 22. júní 2022 13:31 Nýr örlagavaldur á Ástareyjunni Raunveruleikaþættirnir Love Island hafa notið gríðarlegra vinsælda um allan heim. Þar leita þátttakendur í sífellu að ástinni og hafa hingað til fengið að ákveða sjálfir með hverjum þeir stinga saman nefjum, en nú verður breyting á. 3. júní 2022 19:01 Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sjá meira
Georgia Harrison er áhrifavaldur frá Essex í Bretlandi og er meðal annars þekkt fyrir að hafa komið fram í raunveruleikaþáttum Love Island árið 2017. Hún hefur einnig komið fram í öðrum raunveruleikaþáttum í Bretlandi eins og Celebrity Ex On The Beach og The Only Way Is Essex. Georgia er með 1,1 milljón fylgjendur á Instagram og yfir 400.000 fylgjendur á TikTok og er því með stærstu áhrifavöldunum sem hafa skrifað undir hjá umboðsskrifstofunni. View this post on Instagram A post shared by Fashion | Beauty | 1111 (@georgialouiseharrison) Hvernig komumst þið í samband við Georgiu?Við kynnumst Georgiu í gegnum Víking Heiðar vin okkar, sem er einhver best tengdi gæi sem ég hef kynnst. Georgia hefur undanfarið ekki verið með umboðsskrifstofu og henni leist vel á pælingarnar okkar og ákvað því að skrifa undir. Við erum ótrúlega þakklát fyrir að fá tækifæri til þess að vinna með henni. Voruð þið búin að fylgjast með henni í Love Island?Við kynnumst Georgiu nokkrum árum eftir að hún hafði komið fram í Love Island. Undanfarið hefur hún verið að skipta um fókus hjá sér og við vorum mjög hrifin af því sem hana langar til þess að gera á sínum miðli. Við erum spennt að aðstoða hana við að taka næstu skref hjá sér. View this post on Instagram A post shared by Fashion | Beauty | 1111 (@georgialouiseharrison) Hvernig fóru samningaviðræður fram?Samningaviðræður gengu bara mjög vel. Við vorum sammála um hvert okkur langaði að fara saman og þá var eftirleikurinn auðveldur. Hvað er framundan?Framundan hjá okkur er að móta stefnuna með Georgiu og hjálpa henni við að láta drauma sína rætast. Hún er með stóran vettvang og vill nota miðilinn sinn á góðan hátt og við munum aðstoða hana við það. Georgia er í Los Angeles í augnablikinu, en við munum hitta hana í London í lok ágúst. View this post on Instagram A post shared by Fashion | Beauty | 1111 (@georgialouiseharrison)
Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Verður gaman að taka loksins í spaðann á okkar manni“ SWIPE Media gerði á dögunum umboðssamning við sinn stærsta kúnna til þessa, áhrifavaldinn Dami sem nýtir samfélagsmiðla sína í að taka upp jákvæð og falleg skilaboð sem aðrir geta sent sín á milli ásamt því að vera með sitt eigið vörumerki. 22. júní 2022 13:31 Nýr örlagavaldur á Ástareyjunni Raunveruleikaþættirnir Love Island hafa notið gríðarlegra vinsælda um allan heim. Þar leita þátttakendur í sífellu að ástinni og hafa hingað til fengið að ákveða sjálfir með hverjum þeir stinga saman nefjum, en nú verður breyting á. 3. júní 2022 19:01 Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sjá meira
„Verður gaman að taka loksins í spaðann á okkar manni“ SWIPE Media gerði á dögunum umboðssamning við sinn stærsta kúnna til þessa, áhrifavaldinn Dami sem nýtir samfélagsmiðla sína í að taka upp jákvæð og falleg skilaboð sem aðrir geta sent sín á milli ásamt því að vera með sitt eigið vörumerki. 22. júní 2022 13:31
Nýr örlagavaldur á Ástareyjunni Raunveruleikaþættirnir Love Island hafa notið gríðarlegra vinsælda um allan heim. Þar leita þátttakendur í sífellu að ástinni og hafa hingað til fengið að ákveða sjálfir með hverjum þeir stinga saman nefjum, en nú verður breyting á. 3. júní 2022 19:01