Ten Hag segir lífsnauðsynlegt að hann fái fleiri leikmenn Sindri Sverrisson skrifar 22. júlí 2022 10:01 Erik ten Hag og hans menn eru í Ástralíu þar sem þeir undirbúa sig fyrir komandi keppnistímabil sem hefst eftir rúmar tvær vikur. Getty/Ash Donelon Manchester United hefur fengið þrjá nýja leikmenn í sumar en nýi knattspyrnustjórinn Erik ten Hag segir það lífsnauðsynlegt að þeir verði fleiri. United hefur í sumar fengið danska miðjumanninn Christian Eriksen, hollenska bakvörðinn Tyrell Malacia og argentínska miðvörðinn Lisandro Martinez. Betur má ef duga skal að mati Ten Hag sem segist reyndar „mjög ánægður“ með miðju- og sóknarmenn United en óttast að breiðari hóps sé þörf á löngu og ströngu keppnistímabili. „Við fengum Eriksen á miðjuna og ég er mjög ánægður með það. Ég er mjög ánægður með frammistöðuna á miðju og í sókn í augnablikinu. En ég veit líka að á þessu tímabili verða margir leikir, heimsmeistaramót, svo að við þurfum fleiri kosti. Við erum með gott lið en við þurfum góðan hóp til að geta náð réttum úrslitum til loka keppnistímabilsins,“ sagði Ten Hag. Antony, kantmaður Ajax sem Ten Hag stýrði áður, hefur til að mynda ítrekað verið orðaður við United í sumar. Hollendingurinn var spurður enn frekar út í það hvort United skorti fleiri valkosti í sóknarleiknum. „Það er ein ástæða en líka fjöldi leikja. Við þurfum fleiri kosti í sókninni. Ég held að það sé lífsnauðsynlegt ef við viljum ná árangri. Tímabilið er mjög langt. En við erum líka enn með tíma til stefnu til að fylla upp í,“ sagði Ten Hag. Enski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
United hefur í sumar fengið danska miðjumanninn Christian Eriksen, hollenska bakvörðinn Tyrell Malacia og argentínska miðvörðinn Lisandro Martinez. Betur má ef duga skal að mati Ten Hag sem segist reyndar „mjög ánægður“ með miðju- og sóknarmenn United en óttast að breiðari hóps sé þörf á löngu og ströngu keppnistímabili. „Við fengum Eriksen á miðjuna og ég er mjög ánægður með það. Ég er mjög ánægður með frammistöðuna á miðju og í sókn í augnablikinu. En ég veit líka að á þessu tímabili verða margir leikir, heimsmeistaramót, svo að við þurfum fleiri kosti. Við erum með gott lið en við þurfum góðan hóp til að geta náð réttum úrslitum til loka keppnistímabilsins,“ sagði Ten Hag. Antony, kantmaður Ajax sem Ten Hag stýrði áður, hefur til að mynda ítrekað verið orðaður við United í sumar. Hollendingurinn var spurður enn frekar út í það hvort United skorti fleiri valkosti í sóknarleiknum. „Það er ein ástæða en líka fjöldi leikja. Við þurfum fleiri kosti í sókninni. Ég held að það sé lífsnauðsynlegt ef við viljum ná árangri. Tímabilið er mjög langt. En við erum líka enn með tíma til stefnu til að fylla upp í,“ sagði Ten Hag.
Enski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira