Beið eftir helsta keppinautinum eftir fall en jók samt forskotið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. júlí 2022 17:15 Jonas Vingegaard leiðir Tour de France. Tim de Waele/Getty Images Danski hjólreiðakappinn Jonas Vingegaard er nú með rúmlega þriggja mínútna forskot eftir átjánda legg Tour de France. Hann kom rétt rúmri mínútu á undan næsta manni, ríkjandi meistara Tadej Pogacar, í mark í dag, þrátt fyrir að hafa beðið eftir meistaranum. Vingegaard hafði rúmlega tveggja mínútna forskot fyrir átjánda legginn sem hjólaður var í dag. Leggur dagsins var jafnframt seinasti fjallaleggurinn og nú eru aðeins þrír leggir eftir. Þeir Vingegaard og Slóveninn Pogacar háðu harða baráttu í dag og fylgdust að lengi vel. Það er þó ekki hægt að segja að kappið hafi borið fegurðina ofurliði því Vingegaard sýndi af sér mikla prúðmennsku eftir að hann fór fram úr ríkjandi meistaranum. Pogacar datt nefnilega í beygjunni sem Vingegaard nýtti sér til að fara fram úr honum. Í stað þess að nýta sér mistök Slóvenans hægði Vingegaard fljótlega á sér til að athuga hvort ekki væri örugglega í lagi með mótherja sinn. Pogacar náði fremsta manninum fljótt og þeir félagarnir tókust í hendur áður en keppnin hófst fyrir alvöru á ný. Eins og áður segir kom Vingegaard þó fyrstur í mark, rétt rúmri mínútu á undan Pogacar sem varð annar. Vingegaard hefur nú tæplega þriggja og hálfrar mínútu forskot fyrir seinustu þrjá leggina. 😱 Jonas Vingegaard with a huge save💥 Tadej Pogacar goes down🤝 The yellow jersey waits for his rival to catch up and they shake handsThere really is 𝐧𝐨𝐭𝐡𝐢𝐧𝐠 else like the Tour de France 💛#TDF2022 | @discoveryplusUK pic.twitter.com/uavPNO9U7v— Eurosport (@eurosport) July 21, 2022 Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Hjartavandamál halda Reyni frá keppni „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Sjá meira
Vingegaard hafði rúmlega tveggja mínútna forskot fyrir átjánda legginn sem hjólaður var í dag. Leggur dagsins var jafnframt seinasti fjallaleggurinn og nú eru aðeins þrír leggir eftir. Þeir Vingegaard og Slóveninn Pogacar háðu harða baráttu í dag og fylgdust að lengi vel. Það er þó ekki hægt að segja að kappið hafi borið fegurðina ofurliði því Vingegaard sýndi af sér mikla prúðmennsku eftir að hann fór fram úr ríkjandi meistaranum. Pogacar datt nefnilega í beygjunni sem Vingegaard nýtti sér til að fara fram úr honum. Í stað þess að nýta sér mistök Slóvenans hægði Vingegaard fljótlega á sér til að athuga hvort ekki væri örugglega í lagi með mótherja sinn. Pogacar náði fremsta manninum fljótt og þeir félagarnir tókust í hendur áður en keppnin hófst fyrir alvöru á ný. Eins og áður segir kom Vingegaard þó fyrstur í mark, rétt rúmri mínútu á undan Pogacar sem varð annar. Vingegaard hefur nú tæplega þriggja og hálfrar mínútu forskot fyrir seinustu þrjá leggina. 😱 Jonas Vingegaard with a huge save💥 Tadej Pogacar goes down🤝 The yellow jersey waits for his rival to catch up and they shake handsThere really is 𝐧𝐨𝐭𝐡𝐢𝐧𝐠 else like the Tour de France 💛#TDF2022 | @discoveryplusUK pic.twitter.com/uavPNO9U7v— Eurosport (@eurosport) July 21, 2022
Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Hjartavandamál halda Reyni frá keppni „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Sjá meira