Jesse Lingard gæti verið á leið til Nottingham Forest Atli Arason skrifar 20. júlí 2022 21:16 Lingard lék á láni hjá West Ham síðari hluta tímabilsins 2022/21. Laurence Griffiths/Getty Nýliðar Nottingham Forest eru tilbúnir að margfalda launagreiðslur sínar til að fá Englendinginn Jesse Lingard til liðs við sig. Lingard er án félags eftir að hafa yfirgefið Manchester United fyrr í sumar. Hinn 29 ára gamli Lingard hefur verið orðaður við hin ýmsu félög að undanförnu. Þar á meðal ensku liðin Everton, Newcastle, Tottenham, Leicester og West Ham. West Ham voru taldir líklegastir að hreppa Lingard en leikmaðurinn hefur verið aðalskotmark David Moyes og lærisveina hans hjá West Ham í allt sumar. Lingard lék á láni hjá félaginu árið 2021 við góðan orðstír. West Ham ætlar þó ekki að borga Lingard þann launaseðill sem hann biður um, upp á 180 þúsund pund á viku. Nottingham Forest er þó komið í viðræður við leikmanninn og talið tilbúið að ganga að þessum körfum Lingard. Forest eru því taldir líklegastir að fá undirskrift Englendingsins samkvæmt fréttum Guardian. Nottingham Forest mun þá margfalda launagreiðslur sínar gangi þetta eftir. Meðaltal launagreiðslna á viku hjá leikmannahóp Forest eru um 12 þúsund pund, þar sem Steve Cook er launahæstur með 35 þúsund pund. Lingard hefur nú þegar fengið tilboð frá liðum í Bandaríkjunum og Sádi-Arabíu og hefur því um nóg að velja og ætti að fá ágætis seðill í vasann hvar sem hann svo spilar á næsta leiktímabili. Enski boltinn Tengdar fréttir West Ham gerir Lingard tilboð West Ham United hefur gert enska sóknartengiliðnum Jesse Lingard samningstilboð. Það er Skysports sem greinir frá þessu. 25. júní 2022 20:00 Lingard gæti elt Rooney til Washington Wayne Rooney tók nýverið við stjórnartaumunum hjá DC United í MLS-deildinni í Banadríkjunum. Hann hefur nú þegar sótt fyrrverandi lærisvein sinn hjá Derby County og þá gæti farið svo að Jesse Lingard færi sig um set. 15. júlí 2022 08:01 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Lingard hefur verið orðaður við hin ýmsu félög að undanförnu. Þar á meðal ensku liðin Everton, Newcastle, Tottenham, Leicester og West Ham. West Ham voru taldir líklegastir að hreppa Lingard en leikmaðurinn hefur verið aðalskotmark David Moyes og lærisveina hans hjá West Ham í allt sumar. Lingard lék á láni hjá félaginu árið 2021 við góðan orðstír. West Ham ætlar þó ekki að borga Lingard þann launaseðill sem hann biður um, upp á 180 þúsund pund á viku. Nottingham Forest er þó komið í viðræður við leikmanninn og talið tilbúið að ganga að þessum körfum Lingard. Forest eru því taldir líklegastir að fá undirskrift Englendingsins samkvæmt fréttum Guardian. Nottingham Forest mun þá margfalda launagreiðslur sínar gangi þetta eftir. Meðaltal launagreiðslna á viku hjá leikmannahóp Forest eru um 12 þúsund pund, þar sem Steve Cook er launahæstur með 35 þúsund pund. Lingard hefur nú þegar fengið tilboð frá liðum í Bandaríkjunum og Sádi-Arabíu og hefur því um nóg að velja og ætti að fá ágætis seðill í vasann hvar sem hann svo spilar á næsta leiktímabili.
Enski boltinn Tengdar fréttir West Ham gerir Lingard tilboð West Ham United hefur gert enska sóknartengiliðnum Jesse Lingard samningstilboð. Það er Skysports sem greinir frá þessu. 25. júní 2022 20:00 Lingard gæti elt Rooney til Washington Wayne Rooney tók nýverið við stjórnartaumunum hjá DC United í MLS-deildinni í Banadríkjunum. Hann hefur nú þegar sótt fyrrverandi lærisvein sinn hjá Derby County og þá gæti farið svo að Jesse Lingard færi sig um set. 15. júlí 2022 08:01 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Sjá meira
West Ham gerir Lingard tilboð West Ham United hefur gert enska sóknartengiliðnum Jesse Lingard samningstilboð. Það er Skysports sem greinir frá þessu. 25. júní 2022 20:00
Lingard gæti elt Rooney til Washington Wayne Rooney tók nýverið við stjórnartaumunum hjá DC United í MLS-deildinni í Banadríkjunum. Hann hefur nú þegar sótt fyrrverandi lærisvein sinn hjá Derby County og þá gæti farið svo að Jesse Lingard færi sig um set. 15. júlí 2022 08:01