Suarez gæti leyst Haller af hjá Dortmund Atli Arason skrifar 20. júlí 2022 20:31 Luis Suarez lék með Atletico Madrid á síðustu leiktíð. Getty Images Dortmund fékk framherjann Sebastian Haller í sumar á 31 milljónir evra til að leysa Erling Haaland af hólmi. Haller mun þó ekki leika mikið með Dortmund á þessu tímabili eftir að hann greindist með æxli í eistum. Óvíst er hve lengi Haller verður frá en Dortmund er mögulega búinn að finna arftaka hans í Luis Suarez. Sky Sports greinir frá því að Dormtund hafi verið boðið að semja við Luis Suarez sem skammtímalausn á meðan Haller er frá. Suarez er án félags eftir að hafa yfirgefið Atletico Madrid í sumar en Suarez hefur einnig leikið með Barcelona og Liverpool á sínum ferli. Surarez skoraði 13 mörk í 45 leikjum á síðustu leiktíð en gæti reynst góð lausn fyrir Dortmund sem hefur ekki úr miklu að velja í fremstu viglínu eftir að Haller datt út. Sem sakir standa er Dortmund aðeins með þrjá framherja í leikmannahóp sínum, hinn 23 ára Donyell Malen, Karim Adeyemi sem er 20 ára og Youssoufa Moukoko sem er aðeins 17 ára gamall. Áttu þeir allir að vera á eftir Haller í goggunarröðinni. Luis Suarez has reportedly been offered to Borussia Dortmund as short-term cover for Sebastien Haller, according to @SkySportNews 🇩🇪 pic.twitter.com/vAaz6O8Wjn— LiveScore (@livescore) July 20, 2022 Þýski boltinn Tengdar fréttir Haller greindist með æxli í eistum Sébastien Haller, arftaki Erlings Haaland hjá þýska knattspyrnufélaginu Dortmund, hefur yfirgefið æfingabúðir liðsins í Sviss eftir að hafa greinst með æxli í eistum. 19. júlí 2022 07:31 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira
Sky Sports greinir frá því að Dormtund hafi verið boðið að semja við Luis Suarez sem skammtímalausn á meðan Haller er frá. Suarez er án félags eftir að hafa yfirgefið Atletico Madrid í sumar en Suarez hefur einnig leikið með Barcelona og Liverpool á sínum ferli. Surarez skoraði 13 mörk í 45 leikjum á síðustu leiktíð en gæti reynst góð lausn fyrir Dortmund sem hefur ekki úr miklu að velja í fremstu viglínu eftir að Haller datt út. Sem sakir standa er Dortmund aðeins með þrjá framherja í leikmannahóp sínum, hinn 23 ára Donyell Malen, Karim Adeyemi sem er 20 ára og Youssoufa Moukoko sem er aðeins 17 ára gamall. Áttu þeir allir að vera á eftir Haller í goggunarröðinni. Luis Suarez has reportedly been offered to Borussia Dortmund as short-term cover for Sebastien Haller, according to @SkySportNews 🇩🇪 pic.twitter.com/vAaz6O8Wjn— LiveScore (@livescore) July 20, 2022
Þýski boltinn Tengdar fréttir Haller greindist með æxli í eistum Sébastien Haller, arftaki Erlings Haaland hjá þýska knattspyrnufélaginu Dortmund, hefur yfirgefið æfingabúðir liðsins í Sviss eftir að hafa greinst með æxli í eistum. 19. júlí 2022 07:31 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira
Haller greindist með æxli í eistum Sébastien Haller, arftaki Erlings Haaland hjá þýska knattspyrnufélaginu Dortmund, hefur yfirgefið æfingabúðir liðsins í Sviss eftir að hafa greinst með æxli í eistum. 19. júlí 2022 07:31