Pep staðfestir að Zinchenko sé á leið til Arsenal Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. júlí 2022 10:00 Oleksandr Zinchenko er á leið til Arsenal. Alex Gottschalk/vi/DeFodi Images via Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, hefur staðfest að Úkraínumaðurinn Oleksandr Zinchenko sé á leið til Arsenal. Zinchenko verður því annar leikmaðurinn sem Arsenal kaupir af City í sumar. Þetta staðfesti þjálfarinn á blaðamannafundi í æfingaferð liðsins. Fyrr í sumar hafði Arsenal keypt framherjann Gabriel Jesus af Englandsmeisturunum. „Það var gott að geta kvatt hann almennilega í gær,“ sagði þjálfarinn þegar hann var spurður út í Zinchenko. „Því miður gátum við ekki gert það með Raheem [Sterling] og Gabriel [Jesus] af því að þá voru menn í sumarfríi. En í gær þegar við vorum að borða kvöldmat saman þá gátum við kvatt hann og svo heldur hann áfram til Arsenal.“ Pep Guardiola announces Oleksandr Zinchenko deal completed: “He’s going to Arsenal”, Man City manager confirms. ⚪️🔴🤝 #AFCDeal signed, second part of medical to be completed and then official statement.@footballdaily 🎥⤵️pic.twitter.com/pYNGVBLrfb— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 20, 2022 Zinchenko gekk í raðir Manchester City árið 2016, þá aðeins 19 ára gamall. Hann hefur því verið í herbúðum liðsins í sex ár, ef frá er talið tímabilið 2016/2017 þar sem hann var á láni hjá PSV í Hollandi. Hann hefur leikið 76 deildarleiki fyrir liðið og unnið ensku úrvalsdeildina fjórum sinnum, FA-bikarinn einu sinni og enska deildarbikarinn fjórum sinnum. Arsenal greiðir allt að 32 milljónir punda fyrir leikmanninn. Félagið greiðir 30 milljónir strax, en tvær milljónir gætu bæst við verðið ef ákveðnum skilyrðum er mætt. Leikmaðurinn skrifar undir samning til ársins 2026. Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Þetta staðfesti þjálfarinn á blaðamannafundi í æfingaferð liðsins. Fyrr í sumar hafði Arsenal keypt framherjann Gabriel Jesus af Englandsmeisturunum. „Það var gott að geta kvatt hann almennilega í gær,“ sagði þjálfarinn þegar hann var spurður út í Zinchenko. „Því miður gátum við ekki gert það með Raheem [Sterling] og Gabriel [Jesus] af því að þá voru menn í sumarfríi. En í gær þegar við vorum að borða kvöldmat saman þá gátum við kvatt hann og svo heldur hann áfram til Arsenal.“ Pep Guardiola announces Oleksandr Zinchenko deal completed: “He’s going to Arsenal”, Man City manager confirms. ⚪️🔴🤝 #AFCDeal signed, second part of medical to be completed and then official statement.@footballdaily 🎥⤵️pic.twitter.com/pYNGVBLrfb— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 20, 2022 Zinchenko gekk í raðir Manchester City árið 2016, þá aðeins 19 ára gamall. Hann hefur því verið í herbúðum liðsins í sex ár, ef frá er talið tímabilið 2016/2017 þar sem hann var á láni hjá PSV í Hollandi. Hann hefur leikið 76 deildarleiki fyrir liðið og unnið ensku úrvalsdeildina fjórum sinnum, FA-bikarinn einu sinni og enska deildarbikarinn fjórum sinnum. Arsenal greiðir allt að 32 milljónir punda fyrir leikmanninn. Félagið greiðir 30 milljónir strax, en tvær milljónir gætu bæst við verðið ef ákveðnum skilyrðum er mætt. Leikmaðurinn skrifar undir samning til ársins 2026.
Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti