„Vá, næst sjá þeir okkur kannski á bensínstöðinni“ Sindri Sverrisson skrifar 20. júlí 2022 09:01 Erling Haaland í ísbaði á æfingu Manchester City. Getty/Matt McNulty Norski markaskorarinn Erling Haaland er mættur í enska boltann og það hefur óhjákvæmilega í för með sér meiri umfjöllun um hann í ensku götublöðunum. Pabbi hans gerði grín að fréttaflutningi The Sun í gær. Blaðamenn The Sun ákváðu að gera sér mat úr því að mynd náðist af Erling Haaland með Alfie pabba sínum í verslun Sainsbury að kaupa ýmsar vörur fyrir heimilið. Þeir fóru yfir það hvað hinn 21 árs gamli Haaland, sem Manchester City keypti frá Dortmund fyrir 51 milljón punda í sumar, og pabbi hans hefðu sett í innkaupakerruna. Þar á meðal var hraðsuðuketill, ruslafata, klósettpappír, skálar og flaska af tómatsósu. Alfie ákvað að skjóta á þennan fréttaflutning og skrifaði: „Vá, næst sjá þeir okkur kannski á bensínstöðinni. Dísel, bensín… 95, 98?“ Wow, next time they might see us at the petrol station. Diesel, petrol . 95, 98? https://t.co/iCo2FFNpWu— Alfie Haaland (@alfiehaaland) July 19, 2022 Þó að flestir hafi sjálfsagt lítinn áhuga á að vita hvaða vörur feðgarnir voru að versla þá er þess beðið með mikilli eftirvæntingu að sjá hvernig Erling Haaland reiðir af í ensku úrvalsdeildinni. Tímabilið hjá City hefst eftir tíu daga með leik við Liverpool um Samfélagsskjöldinn en fyrsti deildarleikur liðsins er svo gegn West Ham 7. ágúst. Áður en að þessum leikjum kemur mun Haaland væntanlega spila sínar fyrstu mínútur í City-treyjunni í vináttuleik gegn mexíkóska liðinu América í nótt eða gegn Bayern München á laugardagskvöld. Haaland skoraði 83 mörk í 87 leikjum fyrir Dortmund áður en hann skrifaði undir samning við City sem gildir til ársins 2027. Enski boltinn Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
Blaðamenn The Sun ákváðu að gera sér mat úr því að mynd náðist af Erling Haaland með Alfie pabba sínum í verslun Sainsbury að kaupa ýmsar vörur fyrir heimilið. Þeir fóru yfir það hvað hinn 21 árs gamli Haaland, sem Manchester City keypti frá Dortmund fyrir 51 milljón punda í sumar, og pabbi hans hefðu sett í innkaupakerruna. Þar á meðal var hraðsuðuketill, ruslafata, klósettpappír, skálar og flaska af tómatsósu. Alfie ákvað að skjóta á þennan fréttaflutning og skrifaði: „Vá, næst sjá þeir okkur kannski á bensínstöðinni. Dísel, bensín… 95, 98?“ Wow, next time they might see us at the petrol station. Diesel, petrol . 95, 98? https://t.co/iCo2FFNpWu— Alfie Haaland (@alfiehaaland) July 19, 2022 Þó að flestir hafi sjálfsagt lítinn áhuga á að vita hvaða vörur feðgarnir voru að versla þá er þess beðið með mikilli eftirvæntingu að sjá hvernig Erling Haaland reiðir af í ensku úrvalsdeildinni. Tímabilið hjá City hefst eftir tíu daga með leik við Liverpool um Samfélagsskjöldinn en fyrsti deildarleikur liðsins er svo gegn West Ham 7. ágúst. Áður en að þessum leikjum kemur mun Haaland væntanlega spila sínar fyrstu mínútur í City-treyjunni í vináttuleik gegn mexíkóska liðinu América í nótt eða gegn Bayern München á laugardagskvöld. Haaland skoraði 83 mörk í 87 leikjum fyrir Dortmund áður en hann skrifaði undir samning við City sem gildir til ársins 2027.
Enski boltinn Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira