Heimir hættur hjá Val Sindri Sverrisson skrifar 18. júlí 2022 11:17 Heimir Guðjónsson er ekki lengur þjálfari Vals. vísir/diego Heimir Guðjónsson er hættur sem þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta. Þetta kom fram í tilkynningu frá Valsmönnum nú rétt í þessu. Valsmenn töpuðu 3-2 fyrir ÍBV í Vestmannaeyjum í gær og það reyndist síðasti leikur þeirra undir stjórn Heimis. Eftir vonbrigðatímabil í fyrra þar sem Valur missti af sæti í Evrópukeppni situr liðið aðeins í 5. sæti eftir 13 umferðir í sumar, með 20 stig og nú þegar fjórtán stigum á eftir toppliði Breiðabliks. Heimir Guðjónsson lætur af störfum hjá Knattspyrnufélaginu Val.Knattspyrnufélagið Valur þakkar Heimi Guðjónssyni fyrir hans störf og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni. pic.twitter.com/rBf9tFKIo0— ValurFotbolti (@Valurfotbolti) July 18, 2022 Fótboltadoktorinn Hjörvar Hafliðason segir frá því á Twitter að Ólafur Jóhannesson, sem rekinn var úr starfi sem þjálfari FH fyrr í sumar, sé mættur á Hlíðarenda og því ekki útilokað að Ólafur taki á nýjan leik við Val eftir að hafa hætt haustið 2019 þegar samningur hans við félagið var ekki endurnýjaður. Óli Jó er núna niðrá Hlíðarenda.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) July 18, 2022 Heimir tók við Val af Ólafi eftir tímabilið 2019 og sneri þá heim til Íslands eftir að hafa stýrt HB í Færeyjum, sem hann gerði bæði að Færeyjameistara og bikarmeistara. Undir stjórn Heimis varð Valur Íslandsmeistari árið 2020. Heimir gerði á sínum tíma samning til fjögurra ára við Val, sem þar með átti að gilda út tímabilið 2023, en nú er ljóst að hann mun ekki þjálfa liðið áfram. Besta deild karla Valur Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Valsmenn töpuðu 3-2 fyrir ÍBV í Vestmannaeyjum í gær og það reyndist síðasti leikur þeirra undir stjórn Heimis. Eftir vonbrigðatímabil í fyrra þar sem Valur missti af sæti í Evrópukeppni situr liðið aðeins í 5. sæti eftir 13 umferðir í sumar, með 20 stig og nú þegar fjórtán stigum á eftir toppliði Breiðabliks. Heimir Guðjónsson lætur af störfum hjá Knattspyrnufélaginu Val.Knattspyrnufélagið Valur þakkar Heimi Guðjónssyni fyrir hans störf og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni. pic.twitter.com/rBf9tFKIo0— ValurFotbolti (@Valurfotbolti) July 18, 2022 Fótboltadoktorinn Hjörvar Hafliðason segir frá því á Twitter að Ólafur Jóhannesson, sem rekinn var úr starfi sem þjálfari FH fyrr í sumar, sé mættur á Hlíðarenda og því ekki útilokað að Ólafur taki á nýjan leik við Val eftir að hafa hætt haustið 2019 þegar samningur hans við félagið var ekki endurnýjaður. Óli Jó er núna niðrá Hlíðarenda.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) July 18, 2022 Heimir tók við Val af Ólafi eftir tímabilið 2019 og sneri þá heim til Íslands eftir að hafa stýrt HB í Færeyjum, sem hann gerði bæði að Færeyjameistara og bikarmeistara. Undir stjórn Heimis varð Valur Íslandsmeistari árið 2020. Heimir gerði á sínum tíma samning til fjögurra ára við Val, sem þar með átti að gilda út tímabilið 2023, en nú er ljóst að hann mun ekki þjálfa liðið áfram.
Besta deild karla Valur Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira