Bólusetning skiptir máli þegar Tuchel skoðar nýja leikmenn Atli Arason skrifar 17. júlí 2022 10:31 Chelsea Training and Press Conference COBHAM, ENGLAND - MARCH 01: Thomas Tuchel of Chelsea during a press conference at Chelsea Training Ground on March 01, 2022 in Cobham, England. (Photo by Darren Walsh/Chelsea FC via Getty Images) Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, er án tveggja miðjumanna á undirbúningstímabili Chelsea í Bandaríkjunum, þeirra N’Golo Kante og Ruben Loftus-Cheek, vegna þess að leikmennirnir eru ekki bólusettir fyrir Covid-19. Óbólusettir mega ekki ferðast til Bandaríkjanna. Nýjustu leikmenn Chelsea, þeir Raheem Sterling og Kalidou Koulibaly, er hins vegar báðir komnir til móts við leikmannahóp liðsins í Bandaríkjunum. Á fréttamannafundi í Bandaríkjunum var Tuchel spurður af því hvort hann hugsar út í það hvort leikmaður sé bólusettur eða ekki þegar hann skoðar nýja leikmenn í félagaskiptaglugganum. „Já það skiptir máli. Ég veit samt um nokkra leikmenn sem ég myndi taka þrátt fyrir að vera óbólusettir en já, það skiptir máli þar sem þetta er hluti af daglegu lífi núna,“ svaraði Tuchel. Kante og Loftus-Cheek eru heima í London að undirbúa sig með unglingaliðum Chelsea. „N’Golo er að undirbúa sig með Ruben. Við getum ekki þvingað þá til að fá bólusetningu. Það er val hvers og eins að þiggja bólusetningu en þessir tveir leikmenn ákváðu að fá ekki bólusetningu,“ bætti Tuchel við. N'Golo Kante mun æfa með unglingaliðum Chelsea.Visionhaus „Við verðum samt að fylgja reglunum og þess vegna geta þeir ekki verið með okkur, þeir vissu af afleiðingunum. Þetta er ekki ákjósanleg staða að vera í þar sem við myndum elska að hafa þá tvo með okkur hérna [í Bandaríkjunum].“ Leikmennirnir tveir munu því æfa með unglingaliðum Chelsea á Englandi en U-23 lið Chelsea er einnig á leið til Bandaríkjanna á næstu vikum. „Við urðum að koma upp með einhverja lausn í þessari aðstöðu en hún var að hafa þjálfara með þeim í Englandi. Þeir eru með þjálfara sem hugsa um þá og svo æfa þeir með U-23 liðinu. Þegar U-23 liðið fer til Bandaríkjanna þá munu þeir æfa með U-19 liðinu,“ sagði Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea. Enski boltinn Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Óbólusettir leikmenn fá ekki félagaskipti Knattspyrnufélög víðsvegar um Evrópu hætta að spyrjast fyrir um leikmenn sem þau sækjast eftir ef þau komast af því að leikmennirnir eru ekki bólusettir. 11. júlí 2022 07:01 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Nýjustu leikmenn Chelsea, þeir Raheem Sterling og Kalidou Koulibaly, er hins vegar báðir komnir til móts við leikmannahóp liðsins í Bandaríkjunum. Á fréttamannafundi í Bandaríkjunum var Tuchel spurður af því hvort hann hugsar út í það hvort leikmaður sé bólusettur eða ekki þegar hann skoðar nýja leikmenn í félagaskiptaglugganum. „Já það skiptir máli. Ég veit samt um nokkra leikmenn sem ég myndi taka þrátt fyrir að vera óbólusettir en já, það skiptir máli þar sem þetta er hluti af daglegu lífi núna,“ svaraði Tuchel. Kante og Loftus-Cheek eru heima í London að undirbúa sig með unglingaliðum Chelsea. „N’Golo er að undirbúa sig með Ruben. Við getum ekki þvingað þá til að fá bólusetningu. Það er val hvers og eins að þiggja bólusetningu en þessir tveir leikmenn ákváðu að fá ekki bólusetningu,“ bætti Tuchel við. N'Golo Kante mun æfa með unglingaliðum Chelsea.Visionhaus „Við verðum samt að fylgja reglunum og þess vegna geta þeir ekki verið með okkur, þeir vissu af afleiðingunum. Þetta er ekki ákjósanleg staða að vera í þar sem við myndum elska að hafa þá tvo með okkur hérna [í Bandaríkjunum].“ Leikmennirnir tveir munu því æfa með unglingaliðum Chelsea á Englandi en U-23 lið Chelsea er einnig á leið til Bandaríkjanna á næstu vikum. „Við urðum að koma upp með einhverja lausn í þessari aðstöðu en hún var að hafa þjálfara með þeim í Englandi. Þeir eru með þjálfara sem hugsa um þá og svo æfa þeir með U-23 liðinu. Þegar U-23 liðið fer til Bandaríkjanna þá munu þeir æfa með U-19 liðinu,“ sagði Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea.
Enski boltinn Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Óbólusettir leikmenn fá ekki félagaskipti Knattspyrnufélög víðsvegar um Evrópu hætta að spyrjast fyrir um leikmenn sem þau sækjast eftir ef þau komast af því að leikmennirnir eru ekki bólusettir. 11. júlí 2022 07:01 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Óbólusettir leikmenn fá ekki félagaskipti Knattspyrnufélög víðsvegar um Evrópu hætta að spyrjast fyrir um leikmenn sem þau sækjast eftir ef þau komast af því að leikmennirnir eru ekki bólusettir. 11. júlí 2022 07:01