Bólusetning skiptir máli þegar Tuchel skoðar nýja leikmenn Atli Arason skrifar 17. júlí 2022 10:31 Chelsea Training and Press Conference COBHAM, ENGLAND - MARCH 01: Thomas Tuchel of Chelsea during a press conference at Chelsea Training Ground on March 01, 2022 in Cobham, England. (Photo by Darren Walsh/Chelsea FC via Getty Images) Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, er án tveggja miðjumanna á undirbúningstímabili Chelsea í Bandaríkjunum, þeirra N’Golo Kante og Ruben Loftus-Cheek, vegna þess að leikmennirnir eru ekki bólusettir fyrir Covid-19. Óbólusettir mega ekki ferðast til Bandaríkjanna. Nýjustu leikmenn Chelsea, þeir Raheem Sterling og Kalidou Koulibaly, er hins vegar báðir komnir til móts við leikmannahóp liðsins í Bandaríkjunum. Á fréttamannafundi í Bandaríkjunum var Tuchel spurður af því hvort hann hugsar út í það hvort leikmaður sé bólusettur eða ekki þegar hann skoðar nýja leikmenn í félagaskiptaglugganum. „Já það skiptir máli. Ég veit samt um nokkra leikmenn sem ég myndi taka þrátt fyrir að vera óbólusettir en já, það skiptir máli þar sem þetta er hluti af daglegu lífi núna,“ svaraði Tuchel. Kante og Loftus-Cheek eru heima í London að undirbúa sig með unglingaliðum Chelsea. „N’Golo er að undirbúa sig með Ruben. Við getum ekki þvingað þá til að fá bólusetningu. Það er val hvers og eins að þiggja bólusetningu en þessir tveir leikmenn ákváðu að fá ekki bólusetningu,“ bætti Tuchel við. N'Golo Kante mun æfa með unglingaliðum Chelsea.Visionhaus „Við verðum samt að fylgja reglunum og þess vegna geta þeir ekki verið með okkur, þeir vissu af afleiðingunum. Þetta er ekki ákjósanleg staða að vera í þar sem við myndum elska að hafa þá tvo með okkur hérna [í Bandaríkjunum].“ Leikmennirnir tveir munu því æfa með unglingaliðum Chelsea á Englandi en U-23 lið Chelsea er einnig á leið til Bandaríkjanna á næstu vikum. „Við urðum að koma upp með einhverja lausn í þessari aðstöðu en hún var að hafa þjálfara með þeim í Englandi. Þeir eru með þjálfara sem hugsa um þá og svo æfa þeir með U-23 liðinu. Þegar U-23 liðið fer til Bandaríkjanna þá munu þeir æfa með U-19 liðinu,“ sagði Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea. Enski boltinn Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Óbólusettir leikmenn fá ekki félagaskipti Knattspyrnufélög víðsvegar um Evrópu hætta að spyrjast fyrir um leikmenn sem þau sækjast eftir ef þau komast af því að leikmennirnir eru ekki bólusettir. 11. júlí 2022 07:01 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Fótbolti Fleiri fréttir „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Sjá meira
Nýjustu leikmenn Chelsea, þeir Raheem Sterling og Kalidou Koulibaly, er hins vegar báðir komnir til móts við leikmannahóp liðsins í Bandaríkjunum. Á fréttamannafundi í Bandaríkjunum var Tuchel spurður af því hvort hann hugsar út í það hvort leikmaður sé bólusettur eða ekki þegar hann skoðar nýja leikmenn í félagaskiptaglugganum. „Já það skiptir máli. Ég veit samt um nokkra leikmenn sem ég myndi taka þrátt fyrir að vera óbólusettir en já, það skiptir máli þar sem þetta er hluti af daglegu lífi núna,“ svaraði Tuchel. Kante og Loftus-Cheek eru heima í London að undirbúa sig með unglingaliðum Chelsea. „N’Golo er að undirbúa sig með Ruben. Við getum ekki þvingað þá til að fá bólusetningu. Það er val hvers og eins að þiggja bólusetningu en þessir tveir leikmenn ákváðu að fá ekki bólusetningu,“ bætti Tuchel við. N'Golo Kante mun æfa með unglingaliðum Chelsea.Visionhaus „Við verðum samt að fylgja reglunum og þess vegna geta þeir ekki verið með okkur, þeir vissu af afleiðingunum. Þetta er ekki ákjósanleg staða að vera í þar sem við myndum elska að hafa þá tvo með okkur hérna [í Bandaríkjunum].“ Leikmennirnir tveir munu því æfa með unglingaliðum Chelsea á Englandi en U-23 lið Chelsea er einnig á leið til Bandaríkjanna á næstu vikum. „Við urðum að koma upp með einhverja lausn í þessari aðstöðu en hún var að hafa þjálfara með þeim í Englandi. Þeir eru með þjálfara sem hugsa um þá og svo æfa þeir með U-23 liðinu. Þegar U-23 liðið fer til Bandaríkjanna þá munu þeir æfa með U-19 liðinu,“ sagði Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea.
Enski boltinn Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Óbólusettir leikmenn fá ekki félagaskipti Knattspyrnufélög víðsvegar um Evrópu hætta að spyrjast fyrir um leikmenn sem þau sækjast eftir ef þau komast af því að leikmennirnir eru ekki bólusettir. 11. júlí 2022 07:01 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Fótbolti Fleiri fréttir „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Sjá meira
Óbólusettir leikmenn fá ekki félagaskipti Knattspyrnufélög víðsvegar um Evrópu hætta að spyrjast fyrir um leikmenn sem þau sækjast eftir ef þau komast af því að leikmennirnir eru ekki bólusettir. 11. júlí 2022 07:01